Morgunblaðið - 27.11.1985, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. NÓVEMBER1985
Frumaýnir atórmyndina:
SVEITIN
Viðfræg, ný bandarísk stórmynd,
sem hlotiö hefur mjög góöa dóma
vtöa um heim. Aöalhlutverk leika
Jessica Lange (Tootsie, Frances),
Sam Shepard (The Right Stuff,
Resurrection, Frances) og Wilford
Brimfey (The Natural, Hotel New
Hampshire).
Leikstjóri er Richard Pearce. William
D. Wittliff skrifaöi handrit.
Myndin lýsir haröri baráttu ungrar
konu vtö yfirvöld, er þau reyna aö
selja eignir hennar og jðrö, vegna
vangoldinna skulda.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.
Haskkaó verö.
nn r qqlby stereo i
SYLVESTER
S'ylvésiw.
Ný, bandarísk mynd meö Melissu Gil-
bert (Húsiö á sléttunni) í aöalhlutverki.
Hún var aöeins 16 ára og munaöar-
laus, en sá um uppeldi tveggja lítilla
bræöra. Hún átti sér aöeins einn
draum — þann aö temja hestinn
Sylvester Stallone og keppa á honum
til sigurs.
Mynd fyriralla fjölskylduna.
Leikstjóri er Tim Hunter og aóalhlut-
verk leika Melissa Gilbert, Richard
Farnsworth og Michael Schoeffling.
Sýnd í B-sal kl. 5 og 7.
BIRDY
Leikstjóri: Alan Parker. Aöalhlutv.:
Matthew Modine og Nicolas Cage.
Leikstjóri: Alan Parker.
SýndíB-sal kl.9.
Bönnuö innan 16 ára.
John Mack verndar þig hvort
sem þú vilt þaó eóa ekki.
ÖRYGGISVÖRÐURINN
Hörkuspennandi, ný bandarisk saka-
málamynd, byggö á sannsögulegum
atburöum um ibúa sambýlishúss i
New York sem ráða öryggisvörö eftir
aö mörg innbrot og ódæóisverk hafa
veriö framin þar.
Aöalhlutverk: Martin Sheen og Louis
Gossett Jr. (An Officer and a Gentle-
man). Leikst jóri er David Green
Hörkuspennandi „þriller“.
SýndíB-sal kl. 11.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
MORGUNVERÐAR
KLÚBBURINN
(The Breakfast Club)
Bandarísk gaman- og alvörumynd.
Ein athyglisveróasta unglingamynd í
langantíma.
Molly Ríngwald, Anthony M. Hall.
Sýndkl.9.
rs
___^uglýsinga-
síminn er 2 24 80
TÓNABfÓ
Sími31182
Noröurlandafrumsýning:
SVIKAMYLLAN
(Rigged)
Þeir töldu aö þetta yröu einföld viö-
skipti — en í Texas getur það einfalda
táknaö milljónir, kynlíf og morö.
Hörkuspennandi og snilldarvel gerö
ný, amerísk sakamálamynd i lltum.
Myndin er byggö á sögunni .Hlt and
Run" eftir James Hadley Chase, einn
vinsælasta spennubókahöfund
Bandaríkjanna.
Ken Robertson, George Kennedy,
Pamela Bryant.
Leikstj.: C.M. Cutry.
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuö innan 16 ára — fsl. texti.
I
i kvöld kl. 20.30. UPPSELT.
Fimmtud. kE 20.30. UPPSELT.
Föstud. kl. 20.30 UPPSELT.
* Laugard. kl 20.00. UPPSELT.
Sunnud. kl. 20.30. UPPSELT.
Þriöjud.kl. 20.30.
Miövikud.4/12kl. 20.30.
Fimmtud. 5/12 kl. 20.30.
Föstud. 6/12 kl. 20.30. UPPSELT.
* Laugard 7/12 kl. 20.00. UPPSELT.
* Ath.: breyttur sýningartími á laug-
ardögum.
Forsala
Auk ofangreindra sýninga stendur nú
yfir forsala á allar sýningar til 15. des.
í síma 1-31-91 virka daga kl.
10.00-12.00 og 13.00-16.00.
Símsala
Minnum á símsöluna meö VISA, þá
nægir eitt símtal og pantaóir miöar
éru geymdir á ábyrgö korthafa fram
aö sýningu.
MIDASALAN f IÐNÓ OPIN KL.
14.00-20.30. SfM11 66 20. ____
V^terkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamióill!
1 SjbJI ASKOLABIO SÍM/ 22140
Jólamyndin 1985: JÓLASVEINNINN
Ein dýrasta kvikmynd sem geró hefur
veriö og hún er hverrar krónu viröi.
Ævintýramynd
fyriralla fjölskylduna.
Leikstjóri: Jeannot Szwarc.
Aóalhlutverk: Dudley Moore, John
Lithgow, David Huddleston.
Sýnd kl. 5 og 7.
Hækkað verö.
ÁSTARSAGA
Hrífandi og áhrifamlkil mynd meö
einum skærustu stjörnunum i dag:
Robert De Niro og Meryl Streep.
Þau hittast af tilviljun, en þaö dregur
dilkáeftirsér.
Leikstjóri: Ulu Grosbard.
Aöalhlutverk: Robert De Niro,
Meryl Streep.
Sýnd kl.9.
SnjDtlYTA
) lÆIKHt'SIM
Rokksöngleikurinn
EKKÓ
49. sýn. í kvöld 27. nóv. kl. 21.00.
50. sýn. fimmtud. 28. nóv. kl. 21.00.
51. sýn. mánud. 2. des. kl. 21.00.
52. sýn. miövikud. 4. des. kl. 21.00.
54. sýn. fimmtud. 5. des. kl. 21.00.
54. sýn. sunnud. 8. des. kl. 21.00
I Félagsstofnun stúdenta.
Athugiö! Síðustu sýningar.
Upplýsingar og miöapantanir í síma
laugarásbið
Sími
32075
---SALURA---
Frumsýnir:
NÁDUR!
GOTCHfí!
Splunkuný og hörkuspennandi gamanmynd um vinsælan leik menntaskóla-
nema í Bandaríkjunum. Þú skýtur andstæöinglnn meö málningarkúlu áöur en
hann skýtur þig. Þegar siöan óprúttnir náungar ætla aö spila leikinn meö alvöru
vopnum er djöfullinn laus.
Leikstjóri: Jeff Kanew (Revenge of the Nerds).
Aöalhlutverk Anthony Edwards (Nerds, Sure Thlng), Linda Fiorentino (Crazy
forYou).
falenakur texti.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
----------SALUR B_______________
MAX DUGAN SNÝR AFTUR
(Max Dugan Returna)
Ástarlifiö hefur einfaldast. Bíllinn startar
ekki. Blettirnir nást ekki úr lakinu. Og
hljómflutningsgræjurnareru í mono. Allt
sem þú þarft er smávegis af Max Dugan.
Ný bandarisk gamanmynd eftir handriti
NeilSimon.
Leikstjóri: Herbert Rost.
Aöalhlutverk: Jaaon Robarda, Maraha
Maaon, Donald Sutherland.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
falenakur texti.
—SALUR C__
MYRKRAVERK
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Salur 1
Frumsýning:
CRAZY>íYOU
r
VITLAUSIÞIG
Fjörug, ný bandarísk kvikmynd í lit-
um. byggö á sögunni „Vision Quest",
en myndin var sýnd undir þvi nafni í
Bandaríkjunum. I myndinni syngur
hin vinsæla MADONNA topplögin sín:
„Crazy for You“ og „Gambler".
Einnig er sunginn og leikinn fjöldi
annarra vinsælla laga.
Aöalhlutverk: Matthew Modine,
Linda Fiorentino.
DOLBY STEREO |
íslenakur texti.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Salur 2
Gtemlins
HREKKJALÓMARNIR
Bönnuö innan 10 ára.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Salur 3
LYFTAN
Ótrúlega spennandi og taugaæsandi,
ný spennumynd í litum.
Aöalhlutverk: Huub Stapel.
falenakur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýndkl. 7,9og 11.
BANANAJÓI
Hin bráóskemmtilega gamanmynd
meö Bud Spencer.
Sýnd kl. 5.
FRUM-
SÝNING
Bíóhöllin
frumsýnir í dag
myndina
e •
Okuskólinn
Sjá nánar augl. ann-
ars stadar í blaðinu.
Frumsýnir:
SKÓLAL0K
Hún er veik fyrir þér en þú veist
ekkihverhúner... Hver?
Glænýr sprellfjörugur farsi um mis-
skilning á misskilning ofan i ástamál-
um skólakrakkanna þegar aö skóla-
slitum líöur. Dúndur músík i
OOLBY STEREO |
Aðalhlutverk: C. Thomas Howell
(E.T.), Lori Loughlin, Dee Wallace-
Stone, Cliff DeYoung.
Leikstjóri: David Greenwalt.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Síðustu sýningar.
SÍlIÍ }l
ÞJÓDLEIKHÚSID
LISTDANSSÝNING
ÍSLENSKA DANS-
FLOKKSINS
Paquita og fleiri verk undir
stjórn Chinko Rafique
Lýsing: Sveinn Benediktsson
Dansarar: Ásdís Magnúsdóttir
Asta Henriksdóttir
Birgitte Heide
Guómunda Jóhannesdóttir
Guórún Pálsdóttir
Helena Jóhannsdóttir
Ingibjörg Pólsdóttir
Katrín Hall
Lára Stefánsdóttir
Lilja fvarsdóttir
Ólafía Bjarnleifsdóttir
Sigrún Guömundsdóttir
Soffía Marteinsdóttir
Chinko Rafique
Einar Sveinn Þóröarson og
Örn Guðmundsson.
Frumsýning í kvöld
kl. 20.00.
2. sýning laugardag kl. 15.00.
(Barnasýningarverð)
Ath. þessi sýning er ekki
í áskrift.
MEÐ VÍFIÐ í LÚKUNUM
Fimmtudag kl. 20.00.
Laugardag kl. 20.00.
GRIMUDANSLEIKUR
Föstudag kl. 20.00. Uppselt.
Sunnudag kl. 20.00. Uppselt.
Þriðjudag kl. 20.00.
Miövikudag 4.des. kl. 20.00.
Föstudag 6. des. kl. 20.00.
Sunnudag 8. des. kl. 20.00.
Þriðjudag 10. des. kl. 20.00.
Miöasala 13.15-20.00.
Sími 1-1200.
v/SA
Tökum greiðslu meö ViSa í
síma.
Sinfóníu-
hljómsveit
íslands
TÓNLEIKAR
í Háskólabíói
fimmtudaginn 28. nóv.
kl. 20.30.
Efnisskrá:
Jón Nordal: Concerto lirico.
Beethoven: Píanókonsert nr. 4.
Tchaikovsky: Sinfónía nr. 4.
Stjórnandi: Karsten Andersen.
Einleikari: Staffen Scheja.
Aðgöngumiðasala í Bókaversl-
unum Sigfúsar Eymundssonar,
Lárusar Blöndal og versiuninni
ístóni.
Áskriftarskírteini til sölu á skrif-
stofu hljómsveitarinnar, Hverfis-
götu 50, sími 22310.