Morgunblaðið - 27.11.1985, Page 31

Morgunblaðið - 27.11.1985, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. NÓVEMBER1985 31 smáauglýsingar smáauglýsingar — Veröbróf og vírlar i umboðssölu. Fyrirgreiösluskrif- stofan. fasteignasala og verö- bréfasala, Hafnarstræti 20, nýja húsiö viö Lækjargötu 9. S. 16223. Húseigendur — leigjendur íftvegum husnæöi og leigjendur. Tryggt ístóru tryggingafélagi. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 82, 4hæö.Sími 621188. Dyrasímar — Raflagnir Gesturrafvirkjam.,s. 19637. I.O.O.F.9= 16711278'/2SE.T.2 □Glitnir 598511277=1. □HELGAFELL 598511277IV/V-2 smáauglýsingar — smáauglýsingar | I.O.O.F. 7 = 16711278V4 = E.T.2 Explo 85 Ðænastund í Hallgrímskirkju alla miövikudaga frá kl. 12.00-13.00. Allir hjartanlega velkomnir. Undirbúningsnefnd. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miövikudag kl.8. ÚTIVISTARFERÐIR Miðvikud. 27. nóv Kl. 20.00 Tungltkinsganga kringum Valahnúka. Áö viö ker- ta Ijós í hellinum Valabóli. Verö 250 kr. frítt f. börn m. fullorönum. Brottför frá BSi, bensinsölu (i Hafnarfirði v. Kirkjugötu). Aöventuferó f Þóramörk um helgina. Gönguferöir, aöventu- kvöldvaka. Vinaamlegaat ataó- featið pantanir í allra síöasta lagi miövikudaginn 27. nóv. Skrif- stofa Lækjarg. 6a, simar 14606 og 23732 (opiö 10-18 alla virka daga). Sjáumst. Utivist, feröafélag. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi í boöi Verslunarhúsnæði 125 fm Til leigu er í austurborginni á góðum staö í vönd- uðu nýju húsi, verslunarhúsnaeði, sem er 125 fm að stærð. Húsnæðið verður afhent í eftirfarandi ástandi og með eftirfarandi skilmálum: 1. Húsiö er nýtt og hannað sem verslunar- ogskrifstofuhús. 2. Sameigninniverðurmjögvönduð. 3. Lóðin er hönnuð af landslagsarkitekt og verður fullfrágengin með nægum bíla- stæðum, upphituðum gangstéttum og gróöri. 4. Húsnæðið sjálft verður afhent tilbúið undir tréverk. 5. Leigutaki fær húsnæðið afhent 1. des. 1985, en byrjar ekki að greiða leigu fyrr en l.febrúar 1986. 6. Enginfyrirframgreiöslaáleigu. Þeir, sem hafa áhuga á aö taka ofangreint á leigu eða hugsanlega kaupa, geta fengiö upplýsingar á milli kl. 9.00 og 12.00 fyrir há- degi næstu daga í síma 82300. Verslunar- og skrifstofuhúsnæði • Til leigu eöa sölu verslunarhúsnæði aö Hringbraut 119, 126 fm, til afhendingar nú þegar. • Hringbraut 119, 260 fm, má skipta í smærrieiningar. • Bíldshöföi 16, 900 fm, til leigu eða sölu. Má skipta því í smærri einingar. • Borgartún 31, til leigu 2x250 fm, á annarri og þriðju hæð. FASTEIGNASALAN FJÁRFESTING HF. T ryggvagötu 26 -101 Rvk. - S: 62-20-33 Lögfrsðingar: Pótur Þór Sigurósson hdl., Jónína Bjartmarz hdl. Skrifstofuhúsnæði 325 fm Til leigu verður í austurborginni á góðum stað vandað skrifstofuhúsnæði, sem veröur afhent í eftirfarandi ástandi og með eftirfarandi skilmálum: 1. Húsiðer nýttog hannað sem skrifstofuhús. 2. Möguleiki að skipta því ísmærri einingar. 3. Sameigninniverðurmjögvönduö. 4. Lóðin er hönnuð af landslagsarkitekt og verður með nægum bílastæöum og gróöri. 5. Húsnæðið verður sjálft tilbúið undir tréverk. 6. Leigutaki fær húsnæðiö afhent 1. feb. 1986. 7. Leigutaki byrjaraðgreiðaleigu 1. maí 1986. 8. Enginfyrirframgreiöslaáleigu. Hér er um sérstakt tækifæri að ræða vegna tvenns. í fyrsta lagi er frágangur allur sér- staklega vandaður. í öðru lagi er húsið hannað sem skrifstofuhús, en ekki sem iðnaðarhús, sem síðar hefur verið tekið í notkun sem skrifstofuhús með þeim göll- um.erþvífylgja. Upplýsingar um ofangreint verða veittar í síma 82300 milli kl. 9.00 og 12.00 næstu daga. þjónusta Húsasmíðameistari getur tekið aö sér verkefni smiða og verka- manna. Tímavinna eða tilboö. Upplýsingar í síma 42378. Kópavogur — Kópavogur Sjálfstæóiskvennafélagiö Edda, Kópavogi heldur sinn árlega laufa- brauösfund laugardaginn 30. nóvember kl. 13.00 i Sjálfstaeðishúsinu, Hamraborg 1,3. hæð. Eddukonur mætið allar og taklö meö ykkur gesti. Stjórnin. Mosfellssveit — viötalstími Hreppsnefndar- mennirnir Magnús Sigsteinsson oddviti og Þengill Oddsson læknir veröa til við- tals í Hlégaröi fimmtudaginn 28. nóv.kl. 17-19. Sjálfstæóisfélag Mosfetiinga. Sjálfstæðismenn Grenivík og nágrenni Aöalfundur félags- ins veröur haldinn i skólanum laugar- daginn 30. nóvemb- er kl. 16.00. Venju- leg aöalfundarstörf. Alþingismennirnir Halldór Blöndal og Björn Dagbjartsson mætaáfundinn. Stjórnin. Fulltrúaráð sjálfstæðis- félaganna á Akureyri Bæjarmálaráðstefna Sjálfstæöisfólk takió þátt í stefnumótun flokksins í bæjarmálum. Ráðstefna um bæjarmál veröur haldin dagana 29. og 30. nóv. nr. í Kaupangi viö Mýrarveg og hefst kl. 20.30. Málaflokkar: Atvinnumál, félagsmál, mennta- og mennlngarmál, húsnæöis-, umferöar-, umhverfls- og skipulagsmál, íþrótta- og æskulýösmál, orku- og veitumál, hellbrigöismál. Allt sjálfstæöisfólk velkomið. Fulltrúaráö. Hvöt — jólafundur Hvöt, félag sjálfstæöiskvenna í Reykjavík, heldur jólafund í Lækjar- hvammi Hótel Sögu mánudaginn 2. desember nk. kl. 20.30. Félagskonur f jölmennið og takiö með ykkur gesti. Stjórnin Kveðjuorð: Halldóra Friðriks dóttir kennari 29. október síðastliöinn var til moldar borin ráðgjafi minn og vinur Halldóra Friðriksdóttir kennari. Hennar minnist ég nú með gleði og þakklátum huga. Kynni okkar hófust fyrir all- mörgum árum, þegar hún var kennari við Hlíðaskóla í Reykja- vík. Eitt af bðrnum mínum naut þar leiðsagnar hennar. Þetta barn hafði áður en það kom til Halldóru lært að lesa á Akureyri og þá auðvitað á norðlenska vísu með harðmælis- og réttmælisfram- burði auk hv-framburðar. Halldóra sem sjálf var norðlend- ingur lét ekki sitt eftir liggja, en gerði barnið að fyrirmynd í skýr- um lestri og réttum framburði hljóðanna. Ekki er víst að allir hefðu tekið á málinu af slikri festu sem þarna var gert. En svona var Halldóra. Hún fór sínu fram og gerði það rétta. Þetta gekk svona til einn vetur, síðan skildu leiðir vegna flutninga í annað hverfi og norð- lenski framburðurinn sem hljóm- að hafði svo skýrt og skemmtilega breyttist að sjálfsögðu en hvarf þó aldrei alveg. Halldóra tileinkaði sér hljóð- lestraraðferðina og sótti mörg námskeið til þess að ná sem best- um árangri. Að hennar áliti var sú aðferð árangursrík og skemmti- leg en ekki alltaf auðveld. Kannski að nokkru leyti fyrir þá sök að unnið hafði verið á móti aðferðinni og að hennar áliti af fólki sem ekki hafði næga þekkingu til að dæma slíkt. En það var munað, og jafnvel betur en allar þær fjöl- mörgu greinar sem skrifaðar voru af kunnáttumönnum er skýrðu málin og reyndu með því að leið- rétta misskilninginn. Halldóru og öðrum kennurum sem létu sleggjudóma almennings ekkert á sig fá en héldu ótrauð áfram þá leið er þau töldu greið- asta, eigum við það að þakka að hljóðlestraraðferðin hefur náð að sanna ágæti sitt. Við Halldóra endurnýjuðum kynni okkar fyrir um það bil 5 árum og þá á einstaklega skemmti- legan hátt. Ég — i þorf fyrir uppörfun, leitandi að stuðningi við vandasamt verkefni tengt hljóð- lestrarkennslu. Hún — enn full áhuga á við- fangsefni sínum. Glöð yfir að fá tækifæri til að láta enn einu sinni gott af sér leiða með ráðum og leiðbeiningum þess sem málin þekkti af eigin raun. Hennar ráðum var gott að hlíta og gott til þess að vita að henni var kærkomið að fylgjast með hvernig verkefni mínu miðaði áfram. Við hvert skref var ástæða til að gleðjast og þá var gott að geta átt við Halldóru tal. Enginn gladd- ist innilegar og sendi jafn hlýjar velfarnaðaróskir sem hún. Fyrir þetta allt þakka ég nú. Minningin um Halldóru mun ylja og verða mér enn um sinn leiðarljós sem gott verður á að treysta. Börnum hennar, öðrum ættingj- um og vinum sendi ég samúðar- kveðjur. Erla Kristjánsdóttir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.