Morgunblaðið - 27.11.1985, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐID, MIÐVIKUDAGUR 27. NÓVEMBER1985
39
Joan Collins ásamt vinkonu sinni, Lindu Evans, og fylgisveini hennar Ric-
hard Cohen.
„Dynasty-
leikkonurnar“
góðar vinkonur
Joan Collins og Svíinn Peter Holm létu gefa sig saman með pompi
og pragt í Las Vegas fyrir stuttu.
Fjöldi gesta mætti í veisluna og þeirra á meðal voru tveir af aðalleik-
urunum í bandaríska sjónvarpsmyndaflokknum Dynasty, Linda Evans
og John Forsythe.
Þ6 að Linda Evans og Joan Collins hafi löngum eldað saman grátt
silfur f Dynasty-þáttunum, þá virðist fara vel á með þeim í einkalífinu,
| ef marka má þessa mynd sem tekin var af þeim í brúðkaupsveislunni.
Tóku lagið saman
Rod Stewart, unnusta hans
Kelly Emberg og söngkonan
Cyndi Lauper mættu saman á
skemmtun sem nýlega var haldin
f Los Angeles til styrktar rann-
sóknum á ónæmistæringu (AIDS.)
Eftir að gestir höfðu gætt sér á
kræsingum sem fram voru reiddar
stigu þau Rod Stewart og Cyndi
Lauper upp á svið og tóku lagið
saman. Poppstirnin sjást hér á
myndinni og á milli þeirra má
greina Kelly Emberg.
COSPER
— Nei, við stöndum f engu ástarsambandi — því miður.
Brúðhjónin skera brúðkaupstertuna.
Svörin viö þessum spurningum og
5.994 tii
viöbótar fáiö þiö í spurningaleiknum
Trivial Pursuit
Fæst í bóka- og leikfanga-
verslunum um land allt.
.Trivial Pursuit" er skrásett vörumerki. Dreifing á íslandi: Eskifell hf.,
s. 36228. Leikur frá Horn Abbot. Gefinn út meö leyfi Horn Abbot Intl
Ltd.
Gamansýning órþúsundsins (1000-2000 e.Kr.)
Laddi rifjarupp 17 vlðburðaríkór í skemmtana-
heiminum og bregður sér í gervi ýmissa
góðkunningja!
Um sfðustu helgi stóðst Dolli (Slgurður Sigurjónsson)
ekki mótið og helmsóttl Dodda vln sinn (Loddo) ó
svlðið ó Sögu. Það voru fagnoðarfundlr.
Hver mœtir um þesso helglll
Leikstjóri: Egill Eðvarðsson
útsetning tóniistar: Gunnar Þórðarson
Dansahötundur: Sóley Jóhannsdóttir
Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar
lelkur undlr - og fyrlr donsi á eftlr.
Matseðill:
Salatdiskur með ívafi
Lamba- og grísasneiðar með ribsberjum
Hunangsís með súkkulaðisósu
Kynnlr og stjórnondi:
Horoldur Sigurðsson (Halll)
Húslð opnoð kl. 19.00
Borðapontanlr í sfma 20221
mllli kl. 2 og 5.
GILDIHF
föstudag
laugardag