Morgunblaðið - 27.11.1985, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 27.11.1985, Qupperneq 35
MORGUNULAÐIÐ, MluVIKUDAGUR 27. NÓVEMBER1985 35 Stjörnu; speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson MorgunblaAið hefur ákveðið að gera þá breytingu að fella niður stjörnu.spá dajrsins oj> fá í staðinn Gunnlauj; (iuðmundsson til að stýra dajrlegum þKtti um stjörnu- speki. l'Kttirnir verða með öðru sniði en áður hefur tíðkast, td. er atlunin sú að í upphafi hvers stjörnumerkis verði kynninjr á merkinu oj> síðan annan hvern dag fjallað um hvernij; merki eiga saman. Auk þess verður lesendum boðin sú þjónusta að senda inn fyrirspurnir, td. um eigið stjörnu- kort, samband við aðra eða al- mennt um stjörnuspeki. Ef spurt er um ákveðin stjörnukort er nauð- synlegt að senda inn fæðinj>ardaj>, -tíma, -ár o>> -stað. Stoltur tíl- finningamaður Hér fjöllum við um hinn dæmigeröa Sporðdreka. Allt fólk er hins vej>ar samsett úr mörjrum stjörnumerkjum, t.d. getur Sporðdreki (Sól í Sporðdreka) haft fjórar aðrar plánetur f Voj> og verið meira undir áhrifum frá því merki. Hvernig er Sporðdrekinn? Hann er tilfinninj>amikill, næmur á umhverfið og annað fólk, er viðkvæmur, en reynir að dylja það með yfirvejjaðri fram- komu. Hann j>etur því virkað kaldari oj> harðari en hann raun- verulej>a er. Vegna viðkvæmn- innar er hann dulur og varkár oj> hleypir fólki ekki auðveldlega að sér. Sajft er að það taki tvö ár að kynnast Sporðdrekanum vel. Sálfrœðingur Sporðdrekinn er oft mjög skarpur og getur séð i j>ej>num fólk. Sporðdrekar eru margir hverjir fæddir sálfræðingar, hafa jjaman af rannsóknum, leyndarmálum og leynilögreglu- sögum. Hann hefur sterkan ein- beitingarhæfileika, getur lokað sig frá umhverfinu og sökkt sér ofan í viðfangsefni sitt. Hann vill alltaf kafa til botns í þvf sem hann tekur sér fyrir hendur. Hreinskilinn Sporðdrekinn er stoltur og yfirleitt hreinskilinn, þegir frek- ar en segja það sem hann meinar ekki. Ef þú lendir f rifrildi eða móðgar Sjx>rðdrekann þarft þú að gæta þfn. Hann er langrækinn og getur verið mjög hvass og kaldhæðinn, látið þig hafa það óþvegið og ræðst þá jyarnan að veikustu hliðum þfnum. Sjálfseyðingarhvöt Einn veikleiki Sporðdrekans er tilhneiging til að bæla sjálfan sig niður, sitja á reiði og ein- angra sig frá umhverfinu. Hann á þaö til að magna tilfinningar sínar upp og gera smámál að stórmáli. Margir Sporðdrekar hafa sterka sjálfseyðingarhvöt, gang- ast upp í því að brjóta sjálfan sig og umhverfið niður. Hann þarf að læra að vera jákvæður og horfa á björtu hliðar tilver- unnar. Ráðríkur Sporðdrekinn er stjórnsamur og ráðríkur. Margir þeirra sækj- ast eftir forinjjja- og stjórnunar- stöðum. Þessi stjórnsemi er þó ekki áberandi við fyrstu sýn. Sporðdrekinn virðist rólejfur, hægur og frekar hlutlaus, en er ákveðinn og fastur fyrir undir niðri. Hann er seigur og þrjóskur og hefur mikið úthald þegar hann leggur sig fram. Tryggiyndur I eðli sfnu er Sporðdrekinn trygglyndur og staðfastur. Hann er oft afbrýðisamur og vill eiga ástvin sinn með húð og hári. Hann er skapheitur, næmur og tilfinningamikill og þvf frægur fyrir hita í návfgi, svo framar- lega sem hann hleypir ððrum að sér. Sporðdrekinn þykir af sum- um vera óttalegur „klaki" en af öðrum er hann talinn spennandi félagi í ástaleikjum. ::::::::::::::::::::::::::::::: X-9 AcíqlsknfítoJayl&cMMtfoH p (_ U.6.A., öeSTLR HÉR, THlL VEVHDU £KM/ A£> KortA þ>£# i/A/PA/V AeVÁ/ÓD, CBKJP/G4A'.' Pfí&VÓ/A/V/je OfíKA/2 HOMA i MVSlD- V/P fbfíl/M A Afór/ ur / TéXAS. . ^iPPUNU H/Eóf 'tÍ/h/A, '£&£/< £-£/? //£/Af £/A/S fí/JÓrr oa'£& T / ©KFS/Disu BULLS DYRAGLENS MEI/UEI...PA66i/VUMN LÉK l' FJÖL/MÖKGUM , AF \>£5SUtA „5JÓI/EIPI - FZAMHALVS p/TTTUM - É6 HELP NÖ PAP/ 1 DRATTHAGI BLYANTURINN LJOSKA FERDINAND •2562. j)í96S United Fealure Synd.csle.loc i Lijii.ii;inii:..ii.i..).ui:iii:.iiniuiin»MTHi;inw;n!Mi.;:i..i.iiii.n;i.ifT.:.iu:.u.nii;iiui};i{jin:;:! SMAFOLK ‘PEAR 5P0RTS POCTOR.." "MV FRIENPS AND I LOVE TO PLAV TENNIS, BUT OUR CLUB IS IN AN AREA WHERE THERE'S LOTSOF FOG.." „Kæri íþróttalæknir... Ég og vinur minn höfum mjög „Hvað eigum við að gera?“ gaman af tennisleik, en félag- , ið okkar er á svæði þar sem mikiðerum þoku ..." Slá út úr þokunni. Umsjón:Guöm. Páll Arnarson Hægt er að vinna fjóra spaða? Það er ótrúlegt við fyrstu sýn, með ÁG sjötta úti í trompi, en við skulum sjá: Norður ♦ D109 ¥ ÁK765 ♦ Á8 ♦ D107 Vestur ♦ ÁG8732 ¥ D109 ♦ 10 ♦ 653 Austur ♦ - ¥ G843 ♦ KDG9642 ♦ K2 Suður ♦ K654 ¥2 ♦ 753 ♦ ÁG984 Vestur NorAur Austur Suóur Vestur Noröur Austur Suður - - 3 tíglar Pass Pass Dobl Pass 4 spaði Dobl Pass Pass 51auf Pass Pass Pass Eins og við sáum í gær eru fimm lauf óhnekkjandi, og austur nagaði með vígtönnun- um í handarbak vesturs fyrir að fyllast græðgi og dobla fjóra spaða, „sem hefðu orðið millj- ón niður“. Ekki aldeilis. Það er eðlilegt að vestur spili út tíguleinspili sínu gegn fjórum spöðum. Það er drepið á ás, og laufdrottn- ingu spilað. Austur leggur lík- lega kónginn á, drepið á ás, tveir efstu í hjarta teknir (tígli kastað heima) og hjarta trompað. Laufgosi tekinn og lauf inn á tíu og hjarta enn trompað með kóng. Sagnhafi hefur nú fengið 7 slagi og ef vestur yfirtrompar með ás fást örugglega þrír slagir á D109 í spaða í blindum. Spilið vinnst líka með spaða- ás og meiri spaða út, eins og lesandinn getur fundið út á eigin spýtur ef hann nennir. Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Esbjerg í Danmörku í sumar kom þessi staða upp í viðureign dönsku alþjóðlegu meistaranna Jen.s Ove Fries-Nielsen, sem hafði hvítt og átti leik, og Erlings Mortensen. 25. Hxh7+B — Kxh7, 26. Rg5+ — Kh6 (Lakara var 26. — Dxg5, 27. Df7+ — Kh6, 28. Hhl+) 27. Hxe7 — Hd2+, 28. Kg3 - Hxe7, 29. Df4 - Hd4, 30. Df8+ og nú gafst svartur upp, enda örstutt í mátið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.