Morgunblaðið - 27.11.1985, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 27.11.1985, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. NÓVEMBER1985 47 Sigurður lék á 5 undir pari SIGURDUR Pétursson náði frá- bærum árangri í forkeppninni um atvinnumannaskírteini í golfi sem fram fer f bænum La Manga á Spáni. Sigurður lék í gær, sem var fyrsti dagur keppninnar, á 66 höggum sem er fimm höggum undir pari vallarins. Hann er í fyrsta sæti ásamt sex öðrum kylf- ingum. Ragnar Ólafsson lék á 72 höggum. Keppendur á þessu móti eru aðeins 356 og sýnir þaö best hversu framarlega Siguröur er í golfi. Dagurinn í gær var fyrsti keppn- isdagurinn af átta og leiknar voru 18 holur. Fyrstu 9 holurnar lék Sig- urður frábærlega. Hann fór sex holur á einu höggi undir pari, eina holu lék hann á höggi yfir pari og tvær á pari. Þetta gera alls 34 högg og þótti þessi árangur mjög góður. Sigurður var ekki alveg á sama Sund: Islandsmet Bryndísar TVÖ íslandsmet og tvö unglinga- met voru sett á innanfélagsmóti UMFB í Sundhöll Reykjavíkur á mánudagskvöld. Sveit HSK setti nýtt íslandsmet í 4x50 m skrið- sundi kvenna, Bryndís Ólafsdóttir setti íslandsmet í 50 m skriðsundi Valur-Fram íkvöld í KVÖLD fer fram síöasti leikurinn fyrir jólafrí í 1. deild karla í hand- knattleik. Valur og Fram leika í Laugardalshöll og hefst leikurinn kl. 20.00. Herra- kvöldFH HERRAKVÖLD FH veröur haldiö föstudaginn 29. nóvember í A. Hansens húsi og opnar húsiö klukk- an 19.30, en boröhald hefst klukk- an 20. Skemmtiatriöi og góöur matur. Allir velunnarar FH, eldri og yngri, eru hvattir til aö mæta. (Fréttatílkynning) kvenna og Hannes Már Sigurös- son, UMFB, sett nýtt piltamet í 200 metra skriðsundi. Sveit UMFB setti svo piltamet í 4x50 m skriö- sundi. Stúlknasveit HSK bætti tveggja daga gamalt met Vestra um 0,4 sekúndur. HSK synti á 1.54,1 mín. Bryndis Ólafsdóttir synti fyrsta sprettinn í sveitinni og setti nýtt islandsmet, 27,5 sekúndur, og er þetta jafnframt stúlknamet. Hannes Már Sigurðsson, UMFB, setti sitt fimmta drengjamet i sundi á fjórum dögum, er hann synti 200 metra skriðsund á mánudagskvöld á 2.07,20 mín. Gamla metiö átti Eövarö Þór Eövarösson, sem var 2.07,56 mín. Piltasveit Bolungarvíkur setti nýtt piltamet í 4x50 metra skriö- sundi, synti á 1.48,10 mín. Eldra metiö átti sveit Ægis og var þaö sett 1983. máli og gerði enn betur er hann lék næstu níu holur. Þá lék hann allar holurnar á pari, sem gera 32 högg, og lauk því keppni fimm höggum undir pari. Þess má geta aö á síðari níu holunum lék hann þaö vel aö hann var aldrei lengra frá holu en 2'/s metra og átti ekki í erfiðleikum meö púttiö. Sex aörir kylfingar náöu sama árangri og Siguröur. Alls voru 78 keppendur sem léku völlinn undir pari í gær og sýnir þaö styrkleika þessa móts. Keppendur á þessu móti eru 365 og 204 þeir efstu komast áfram í millikeppnina. Ur millikeppninni komast siðan 100 sterkustu kylfingarnir. Eftir fyrstu tvo dagana komast 204 kylf- ingar áfram í keppninni. Siöan keppa þeir í tvo daga enn og úr þeirri keppni komast 100 bestu. Þeir reyna síöan með sér í fjögurra daga keppni og 50 efstu úr þeirri keppni fá atvinnumannarétt og geta tekið þátt í öllum atvinnu- mannamótum næsta árs. Eftir fyrsta dag keppninnar er Ragnar Ólafsson, félagi Siguröar úr GR, í 80.-90. sæti. Hann lék á 72 höggum í gær en þaö er eitt högg yfirpari vallarins. Líklegt er aö ef þeir félagar ætla aö ná í millikeppnina þurfi þeir aö leika á samtals 147 höggum. Þetta þýöir aö Siguröur má leika á 81 höggi í dag og Ragnar á 75 höggum. Mjög líklegt er að þeir nái þessum árangri en þess má geta aö þeir félagar eru fyrstu íslensku kylfing- arnir sem reyna sig í þessari keppni um atvinnumannarétt i golfi. • Sigurður Pétursson lék mjög vel é Spéni í gær og er kominn með annan fótinn í millikeppnina um atvinnumannateyfi í golfi. Liverpool áf ram Frá Bob Hennessy, fróttamanni Morgunbiaósins í Englandi. LIVERPOOL tryggði sér í gær- kvöldi sæti í fjögurra liöa úrslitum Mjólkurbikarkeppninnar í Eng- landi þegar liöið lagði Manchester Aðalfundur UBK AÐALFUNDUR knattspyrnudeild- ar Breiðabliks, sem vera étti 25. nóvember og var frestað, fer fram í félagsheimili Kópavogs (2. hæð) 5. desember. Aöalfundurinn hefst kl. 20.00. Félagsmenn eru hvattir til aö mæta áfundinn. Getrauna- spá MBL. I > Q í c j i Dagur l Sundsy Mirror SundsyPsople Sundjy Exprsss News of the World Sunday Telegraph SAMTALS 1 X 2 Aston Villa - Tottenham 1 2 1 2 1 X X - - - X - 3 3 2 Ipswich - Sheffield Wed. X 2 X X X 2 2 - X 2 2 X 0 6 5 Luton - Man. City. 1 1 1 1 1 1 1 - 1 1 1 1 11 0 0 Man. Utd. - Watford 1 1 1 1 1 1 1 - - - 1 - 8 0 0 Newcastle - Leicester X 1 1 1 1 X 1 - 1 1 1 1 9 2 0 QPR - Coventry 1 1 X 1 1 1 1 - 1 1 1 1 10 1 0 Southamton - Everton 2 X 2 X X X 1 - - - X - 1 5 2 Bradford - Portsmouth 2 2 2 2 2 2 X - 2 2 X X 0 3 8 Fulham - Oldham 1 1 1 1 1 1 1 - X X 2 X 7 3 1 Grimsby - Blackburn 1 2 X 1 X X 1 - 1 X X X 4 6 1 Leeds - Norwich 1 2 1 2 1 1 X - X 2 2 2 4 2 5 Stoke -Sunderland X 1 X X X X 1 - 2 X 2 2 2 6 3 United að velli é Anfield Road í Liverpool. Úrslit leiksins uröu 2:1 fyrir Liverpool og skoraöí Jan Mölby bæði mörk Liverpool í leiknum. Chelsea og Everton geröu jafntefli og þurfa því aö leika aftur og fer sé leikur fram é Goodison Park, heimavelli Ever- ton. Leikur Liverpool og Manchester United var mjög vel leikinn af beggja hálfu og skemmtilegur á aö horfa. United náöi forystunni strax á 7. mínútu er varnarmaöurinn Paul McGrath skoraöi glæsilegt mark. Hann fékk boltann á eigin vallar- helmingi, iék í átt aö marki Liver- pool og skoraöi meö fallegu vinstri- fótarskoti skammt utan vítateigs. Liverpool geröi síöan út um leik- inn á tveggja mínútna kafla í síöari hálfleik. Mölby skoraöi fallegt mark á 55. mínútu er hann lék af eigin vallarhelmingi einn og óáreittur og skoraöi meö skoti af vítapunkti. Hann skoraöi einnig síöara markiö er dæmd var umdeild vitaspyrna á United. Kevin Moran handlék knöttinn og eftir aö dómarinn hafði rætt viö línuvörö sinn benti hann á vítapunktinn en menn töldu þó aö Moran hefði veriö utan viö teiginn. Mölby skoraði örugglega úr vítinu. Whiteside og Blackmore úr Man. Utd. voru bókaöir í leiknum en þess má geta aö liöiö var nú nokkuö breytt frá fyrri leikjum þar sem sex fastamenn vantaði í liöiö. Mikiö er um meiösii hjá liöinu og í gær léku þeir Robson, Duxbury, Moses, Al- biston, Hughes og Barn ekki meö. Everton náði jafntefli gegn Chelsea á Stanford Bridge þrátt fyrir aö þeir léku einum færri í einar 60 mínútur. Kerry Dixon skoraöi fyrsta mark leiksins eftir aöeins 55 sekúndur fyrir Chelsea en Kevin Sheedy jafnaöi fyrir Everton um miöjan fyrri hálfleikinn en var síöan rekinn af leikvelli fyrir aö brúka munn viö dómarann. Pat Nevin skoraöi seinna mark Chelsea í þessum leik en síöara mark Everton geröi Paul Brasewell. Liöin leika annan leik 10. desember á Goodison Park, heimavelli Ever- ton. Arsenal og Southampton léku annan leik sinn í fjóröu umferöinni t gær en liöin skildu jöfn síöast er þau mættust. Arsenal sigraöi ör- ugglega í gærkvöldi, 1:3, og er þar meö komið í undanúrslit keppninn- ar. Þaö var Martin Keown sem skor- aöi fyrsta mark Arsenal en síöan bættu þeir Charlie Nicholas og Stewart Robson viö tveimur mörk- um. Eina mark Southamton geröi ’gamla kempan David Armstrong úr vítaspyrnu. Ipswich vann stórsigur á Swin- don í gær. Sex mörk gegn einu maki Swindon tryggöi þeim áfram- hald í keppninni. Terry Butcher og Michael Cole skoruöu tvívegis fyrir Ipswich en þeir Mark Brennan og Kevin Wilson og geröu hin mörkin. Eina mark Swindon var sjálfsmark. Nú er tjóst hvaöa lið leika í und- anúrslitum keppninnar. QPR leikur viö Everton eöa Chelsea, Liverpool mætir Ipswich, Oxford leikur viö sigurvegara úr viöureign Totten- ham og Portsmouth en sá leikur veröur í kvöld og Aston Villa eöa WBA leika viö Arsenal. Leikur As- ton Villa og WBA er einnig í kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.