Morgunblaðið - 04.12.1985, Page 8

Morgunblaðið - 04.12.1985, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER1985 / í DAG er miðvikudagur 4. desember, BARBÁRU- MESSA, 338. dagur ársins 1985. Árdegisflóö i Reykja- vík kl. 10.52 og síðdegisflóð kl. 23.27. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.53 og sól- arlag kl. 15.42. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.18 og tungliö er í suöri kl. 6.46 (Almanak Háskól- ans). Eins og faðir sýnir mis- kunn börnum sínum, •ins hefir Drottinn sýnt miskunn þeim er óttast hann (Sálm. 103,13). KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 JT 11 w 13 14 n§& |H15 16 gHjif 17 LÁRÉ7IT: — 1 n*Ainuur, 5 ósam- nUEÓir, 6 drykkur, 9 und, 10 frum- efni, 11 borðandi, 12 apor, 13 miela, 15 boróa, 17 aukifi LÓÐRÉTT: — 1 bragógóóur, 2 jurt, 3 akán, 4 horaóri, 7 jita, 8 dvelja, 12 flit, 14 óþétt, 16 rrkkorn. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 gita, 5 ótal, 6 góma, 7 et, 8 jitar, 11 al, 12 urr, 14 skil, 16 tapaói. LÖÐRÉTT: — 1 geggjaat, 2 tómat, 3 ata, 4 glit, 7 err, 9 ilka, 10 aula, 13 rói, 15 ip. ÁRNAÐ HEILLA Ragnheiður Jónsdóttir frá Þrúð- vangi í Vestmannaeyjum. Eig- inmaður hennar var Sigurður heitinn ólafsson. Annað kvöld, fimmtudagskvöld, ætlar hún að taka á móti gestum í Odd- fellow-húsinu við Strandveg þar í bænum. FRÉTTIR AUGLJÓST var af veðurspánni í veðurfréttunum í gærmorgun, að veðurfræðingar gera ráð fyrir að með norðlægri vindátt, sem spáð var, muni veður fara kóln- andi á landinu. í fyrrinótt var þó hvergi teljandi frost á lág- lendi, mest þrjú stig t.d. I Síð- umúla. Hér ( Reykjavík var eins stigs frost. A veðurathugunar- stöðvunum á hálendinu mældist frostið 9 stig. í fyrrinótt hafði mest úrkoma mælst 12 millim. á Gjögri. Þessa sömu nótt í fyrravetur var 3ja stiga frost hér í bænum, en norður á Staðar- bóli var frostið 10 stig. KIRKJUFÉL Digranes- prestakalls heldur jólafundinn annað kvöld, fimmtudag 5. þ.m., í safnaðarheimilinu Bjarnhólastíg 26 og hefst kl. 20.30. Sr. Grímur Grímsson verður gestur fundarins og ætlar að flytja erindi. Barna- kór syngur undir og jólasaga verður lesin. DÓMKIRKJU-konur, þ.e.a.s. kirkjunefnd kvenna Dómkirkj- unnar, ætla að halda basar í Casa Nova við Bókhlöðustíg nk. laugardag kl. 14. Þetta verður köku-, prjónles-, og jól- aföndurbasar m.m. BÓKSÖLUDAGUR Fél. ka- þólskra leikmanna er í dag, miðvikudag, á Hávallagötu 11, kl. 16-18. KR-KONUR halda jólafund sinn í félagsheimilinu við Frostaskjól nk. föstudagskvöld kl. 20.30. STYRKT ARFÉL. vangefinna heldur jólafund sinn í safnað- arheimili Bústaðakirkju annað kvöld, fimmtudag 5. - des., kl. 20.30 fyrir félagsmenn og gesti þeirra. Fjölbreytt dagskrá verður og ágóði af kaffisölu rennur til ferðasjóðs nemenda Þroskaþjálfaskólans. Jólahug- leiðingu flytur sr. Sólveig Lára Guðmundsdóttir. HÚSMÆÐRAFÉL. Reykjavíkur heldur jólafundinn annað kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 í Domus Medica við Egilsgötu. Fjölbreytt dagskrá verður flutt og efnt til jólahappdrætt- is. Kristín Halldórsdóttir Petersen flytur jólahugvekju. Að lokum verður jólakaffi borið á borð. KATTAVINAFÉLAGIÐ heldur köku- og jólabasar á laugar- daginn kemur í Gerðubergi í Breiðholtshverfi og hefst hann kl. 14. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom Helgey til Reykjavíkurhafnar og fór samdægurs af stað til útlanda með vikurfarm. Goöafoss, sem legið hefur bundinn svo mán- uðum skiptir, var losaður og er byrjaður að lesta. Togarinn Sólborg ÓF kom inn og fór aftur í gær. Þá komu að utan Selá og Rangá. Togarinn Ás- björn kom af veiðum til lönd- unar. Togarinn Jón Baldvins- son hélt aftur til veiða. Þá fór Esja á strönd í gærkvöldi og leiguskipið Jan kom að utan og rússneskt olíuskip var væntanlegt með farm. t dag kveður Mánafoss heimahöfn sína í hinsta sinn, því hann fer á strönd og síðan beint út, þar sem hann verður svo afhentur nýjum eigendum. í dag er togarinn Ottó N. Þorláksson væntanlegur inn til löndunar. Stjómarfundur Sambandsins um Hafskipsmál: Æðstu ráðamenn Sambandsins urðu Nei — nei. Þetta má ekki, Valur minn. Láttu dugga-dugg í dótahilluna aftur, góði! Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 29. nóv. til 5. des. aó báóum dögum meótöldum er i Lyfjabúóinni löunni. Auk þess er Garós Apótek opiö tíl kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag. Laaknaatofur aru lokaóar é laugardögum og helgidög- um, an hagt er aó ná aambandi við Uekni é Göngu- deild Landepítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 29000. Borgarapftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eóa nær ekki til hans (simi 81200). En alyea- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuóum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 vírka daga tíl klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudðg- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Onwmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heftsuverndarstöd Reykjavikur á þriójudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Neyóarvakt Tannlæknafél. íalanda i Heilsuverndarstöö- Inni vió Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10— 11. Ónævnistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i sima 622280. Millilióalaust samband vió lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viótalstímar kl. 13—14 þriójudaga og fimmtudaga. Þess á milli er simsvari tengdur viö númeriö. Upptýsinga- og ráögjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 21—23. Sími 91-28539 — símsvari á öörum tímum. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Saltjarnarnaa: Heiltugætlustöóin opin rúmhelga daga kl. 8—17 og 20—21. Laugardaga kl. 10— 11. Síml 27011. Garóabær: Heilsugæslustöó Garóaflöt, simi 45066. Læknavakt 51100. Apótekió opiö rúmhelga daga 9—19. Laugardaga 11 — 14. Hafnarfjöróur: Apótekin opln 9—19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11 — 15. Læknavakt fyrlr bæinn og Alftanes sími 51100. Keftavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10— 12. Símsvarí Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækm eftir kl. 17. Salfose: Selfoss Apótek er opiö tll kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavaktfástísímsvara 1300eftlrkl. 17. Akranae: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apó- tekió opió virka daga til kl. 18.30 Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoð víó konur sem beittar hafa veríó ofbeldi i heimahusum eóa oröló fyrlr nauógun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, sími 23720. MS-félagió, Skógarhlíó 8. Opiö þriójud. kl. 15—17. Sími 621414. Læknisráógjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvennaréógjöfin Kvannahúainu Opin þriöjud. kl. 20—22, sími 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamállö, Síðu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síóumúla 3—5 fimmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrífatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traóar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-eamtökin. Eigir þú viö áfenglsvandamál aó stríöa, þáersími samtakanna 16373, millikl. 17—20daglega. Sélfræóistöóin: Sálfræöileg ráógjöf s. 687075. Stuttbylgjuaandingar útvarpsins til útlanda daglega á 15385 kHz eöa 19,50 m: Kl. 12.15—12.45 Noröurlönd. 12.45—13.15 Bretland og meginland Evrópu. 13.15— 13.45 austurhluti Kanada og Bandarikin Á9675 kHz, 31,00 m: Kl. 18.55—19.35/45 Noröurlönd. Á 9655 kHz, 31.07 m: Kl. 19.35/45—20.15/25 Bretland og meginland Evrópu. Kl. 23.00—23.40 Austurhluti Kanada og Bandaríkin, ísl. timi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadaitdin. kl. 19.30—20. Saangurkvanna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyrlr feður kl. 19.30—20.30 Barnaapitali Hringalne: Kl. 13— 19 alla daga Öldrunarlækningadaild Landapltalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapftalinn I Foaavogl: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagi a laugar- dögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúöir. Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsókn- artlml frjáls alla daga Grenaásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Faaöingarhaimill Raykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppaapitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadoild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahælið: Eftir umfali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — Vifilaataóaapítali: Helmsóknarfimi dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hatn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlið hjúkrunarhoimili I Kópavogi: Helmsóknartími kl. 14—20 og ettir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavikurlæknishéraös og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Siml 4000. Keflavtk — ejúkrahúsið: Heimsóknartiml virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um halgar og á hátíðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heímsóknartimi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 18.00 — 20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Set 1: ki. 14.00 — 19.00. Slysavaröastofusimi frá kl. 22.00 — 8.00, slmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerf i vatns og hitavsitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaaafn ialanda: Satnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudagakl. 13—16. HéakAlabAkasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til fðstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni. simi 25086. Þjóöminjasatnið: Oplð priðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00 og á sama tima á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn ialanda: Opiö sunnudaga. þriöjudaga. flmmtu- dagaoglaugardagakl. 13.30—16. Amtsbókasafníö Akureyri og Háraöaskjalaaatn Akur- ayrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Oplð mánu- daga—föstudagakl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13— 15. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aöalsafn — utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a. sími 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—aprll er einnig oplð á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.00. Aöalsafn — lestrarsalur, Pingholtsstræti 27, síml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept — apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—19 Aöalsafn — sérútlán. þingholtsstræti 29a siml 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sepf.—apríl er elnnig oplð á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bökin heim — Sólheimum 27, sími 83780. helmsendingarpjónusta fyrlr fatlaða og aldr- aóa. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HofavallaMfn Hofsvallagötu 16. síml 27640. Oplð mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Bústaöasafn — Bústaðakirkju. sími 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sepl.—aprd er einnlg oplð á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bútfaöasafn — Bókabilar, siml 36270, Vlðkomustaöir viðsvegar úm borgina. Norræna húsiö. Bókasafnló 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Lokaó. Uppl. á skrlfstofunni rúmh. daga kl.9—10. Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74: Oplö kl. 13.30—16, sunnudaga, priðjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö priöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagarðurlnn oplnn alladagakl. 10—17. Hús Jóns Sigurósaonar I Kaupmannahöfn er opiö mlö- vlkudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvatettaðir: Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bökaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opið mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 11—14. Sögustundlr fyrir börn á miövikud. kl. 10—11. Síminn er 41577. Náttúrufræðtetofa Kópavoga: Opiö á mlövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyrl simi 96-21840. Slglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opln mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30— 17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Sundlaugarnar I Laugardal og Sundlaug Veaturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30—17.30 og sunnudagakl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Braiöhofti: Mánudaga — föstudaga (vlrka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—15.30. Varmárteug f Moafellaavait: Opin mánudaga — töstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmutdaga. 7— 9,12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatimar þrióju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Köpavoga. opln mánudaga —föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru priöjudaga og mlövlku- dagakl. 20—21. Síminn er 41299 , Sundlaug Hafnarfjaröar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9— 11.30. Sundteug Akureyrar er opln mánudaga — töstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Siml 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga — löstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.