Morgunblaðið - 04.12.1985, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 04.12.1985, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER1985 / í DAG er miðvikudagur 4. desember, BARBÁRU- MESSA, 338. dagur ársins 1985. Árdegisflóö i Reykja- vík kl. 10.52 og síðdegisflóð kl. 23.27. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.53 og sól- arlag kl. 15.42. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.18 og tungliö er í suöri kl. 6.46 (Almanak Háskól- ans). Eins og faðir sýnir mis- kunn börnum sínum, •ins hefir Drottinn sýnt miskunn þeim er óttast hann (Sálm. 103,13). KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 JT 11 w 13 14 n§& |H15 16 gHjif 17 LÁRÉ7IT: — 1 n*Ainuur, 5 ósam- nUEÓir, 6 drykkur, 9 und, 10 frum- efni, 11 borðandi, 12 apor, 13 miela, 15 boróa, 17 aukifi LÓÐRÉTT: — 1 bragógóóur, 2 jurt, 3 akán, 4 horaóri, 7 jita, 8 dvelja, 12 flit, 14 óþétt, 16 rrkkorn. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 gita, 5 ótal, 6 góma, 7 et, 8 jitar, 11 al, 12 urr, 14 skil, 16 tapaói. LÖÐRÉTT: — 1 geggjaat, 2 tómat, 3 ata, 4 glit, 7 err, 9 ilka, 10 aula, 13 rói, 15 ip. ÁRNAÐ HEILLA Ragnheiður Jónsdóttir frá Þrúð- vangi í Vestmannaeyjum. Eig- inmaður hennar var Sigurður heitinn ólafsson. Annað kvöld, fimmtudagskvöld, ætlar hún að taka á móti gestum í Odd- fellow-húsinu við Strandveg þar í bænum. FRÉTTIR AUGLJÓST var af veðurspánni í veðurfréttunum í gærmorgun, að veðurfræðingar gera ráð fyrir að með norðlægri vindátt, sem spáð var, muni veður fara kóln- andi á landinu. í fyrrinótt var þó hvergi teljandi frost á lág- lendi, mest þrjú stig t.d. I Síð- umúla. Hér ( Reykjavík var eins stigs frost. A veðurathugunar- stöðvunum á hálendinu mældist frostið 9 stig. í fyrrinótt hafði mest úrkoma mælst 12 millim. á Gjögri. Þessa sömu nótt í fyrravetur var 3ja stiga frost hér í bænum, en norður á Staðar- bóli var frostið 10 stig. KIRKJUFÉL Digranes- prestakalls heldur jólafundinn annað kvöld, fimmtudag 5. þ.m., í safnaðarheimilinu Bjarnhólastíg 26 og hefst kl. 20.30. Sr. Grímur Grímsson verður gestur fundarins og ætlar að flytja erindi. Barna- kór syngur undir og jólasaga verður lesin. DÓMKIRKJU-konur, þ.e.a.s. kirkjunefnd kvenna Dómkirkj- unnar, ætla að halda basar í Casa Nova við Bókhlöðustíg nk. laugardag kl. 14. Þetta verður köku-, prjónles-, og jól- aföndurbasar m.m. BÓKSÖLUDAGUR Fél. ka- þólskra leikmanna er í dag, miðvikudag, á Hávallagötu 11, kl. 16-18. KR-KONUR halda jólafund sinn í félagsheimilinu við Frostaskjól nk. föstudagskvöld kl. 20.30. STYRKT ARFÉL. vangefinna heldur jólafund sinn í safnað- arheimili Bústaðakirkju annað kvöld, fimmtudag 5. - des., kl. 20.30 fyrir félagsmenn og gesti þeirra. Fjölbreytt dagskrá verður og ágóði af kaffisölu rennur til ferðasjóðs nemenda Þroskaþjálfaskólans. Jólahug- leiðingu flytur sr. Sólveig Lára Guðmundsdóttir. HÚSMÆÐRAFÉL. Reykjavíkur heldur jólafundinn annað kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 í Domus Medica við Egilsgötu. Fjölbreytt dagskrá verður flutt og efnt til jólahappdrætt- is. Kristín Halldórsdóttir Petersen flytur jólahugvekju. Að lokum verður jólakaffi borið á borð. KATTAVINAFÉLAGIÐ heldur köku- og jólabasar á laugar- daginn kemur í Gerðubergi í Breiðholtshverfi og hefst hann kl. 14. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom Helgey til Reykjavíkurhafnar og fór samdægurs af stað til útlanda með vikurfarm. Goöafoss, sem legið hefur bundinn svo mán- uðum skiptir, var losaður og er byrjaður að lesta. Togarinn Sólborg ÓF kom inn og fór aftur í gær. Þá komu að utan Selá og Rangá. Togarinn Ás- björn kom af veiðum til lönd- unar. Togarinn Jón Baldvins- son hélt aftur til veiða. Þá fór Esja á strönd í gærkvöldi og leiguskipið Jan kom að utan og rússneskt olíuskip var væntanlegt með farm. t dag kveður Mánafoss heimahöfn sína í hinsta sinn, því hann fer á strönd og síðan beint út, þar sem hann verður svo afhentur nýjum eigendum. í dag er togarinn Ottó N. Þorláksson væntanlegur inn til löndunar. Stjómarfundur Sambandsins um Hafskipsmál: Æðstu ráðamenn Sambandsins urðu Nei — nei. Þetta má ekki, Valur minn. Láttu dugga-dugg í dótahilluna aftur, góði! Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 29. nóv. til 5. des. aó báóum dögum meótöldum er i Lyfjabúóinni löunni. Auk þess er Garós Apótek opiö tíl kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag. Laaknaatofur aru lokaóar é laugardögum og helgidög- um, an hagt er aó ná aambandi við Uekni é Göngu- deild Landepítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 29000. Borgarapftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eóa nær ekki til hans (simi 81200). En alyea- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuóum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 vírka daga tíl klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudðg- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Onwmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heftsuverndarstöd Reykjavikur á þriójudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Neyóarvakt Tannlæknafél. íalanda i Heilsuverndarstöö- Inni vió Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10— 11. Ónævnistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i sima 622280. Millilióalaust samband vió lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viótalstímar kl. 13—14 þriójudaga og fimmtudaga. Þess á milli er simsvari tengdur viö númeriö. Upptýsinga- og ráögjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 21—23. Sími 91-28539 — símsvari á öörum tímum. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Saltjarnarnaa: Heiltugætlustöóin opin rúmhelga daga kl. 8—17 og 20—21. Laugardaga kl. 10— 11. Síml 27011. Garóabær: Heilsugæslustöó Garóaflöt, simi 45066. Læknavakt 51100. Apótekió opiö rúmhelga daga 9—19. Laugardaga 11 — 14. Hafnarfjöróur: Apótekin opln 9—19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11 — 15. Læknavakt fyrlr bæinn og Alftanes sími 51100. Keftavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10— 12. Símsvarí Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækm eftir kl. 17. Salfose: Selfoss Apótek er opiö tll kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavaktfástísímsvara 1300eftlrkl. 17. Akranae: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apó- tekió opió virka daga til kl. 18.30 Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoð víó konur sem beittar hafa veríó ofbeldi i heimahusum eóa oröló fyrlr nauógun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, sími 23720. MS-félagió, Skógarhlíó 8. Opiö þriójud. kl. 15—17. Sími 621414. Læknisráógjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvennaréógjöfin Kvannahúainu Opin þriöjud. kl. 20—22, sími 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamállö, Síðu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síóumúla 3—5 fimmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrífatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traóar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-eamtökin. Eigir þú viö áfenglsvandamál aó stríöa, þáersími samtakanna 16373, millikl. 17—20daglega. Sélfræóistöóin: Sálfræöileg ráógjöf s. 687075. Stuttbylgjuaandingar útvarpsins til útlanda daglega á 15385 kHz eöa 19,50 m: Kl. 12.15—12.45 Noröurlönd. 12.45—13.15 Bretland og meginland Evrópu. 13.15— 13.45 austurhluti Kanada og Bandarikin Á9675 kHz, 31,00 m: Kl. 18.55—19.35/45 Noröurlönd. Á 9655 kHz, 31.07 m: Kl. 19.35/45—20.15/25 Bretland og meginland Evrópu. Kl. 23.00—23.40 Austurhluti Kanada og Bandaríkin, ísl. timi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadaitdin. kl. 19.30—20. Saangurkvanna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyrlr feður kl. 19.30—20.30 Barnaapitali Hringalne: Kl. 13— 19 alla daga Öldrunarlækningadaild Landapltalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapftalinn I Foaavogl: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagi a laugar- dögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúöir. Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsókn- artlml frjáls alla daga Grenaásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Faaöingarhaimill Raykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppaapitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadoild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahælið: Eftir umfali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — Vifilaataóaapítali: Helmsóknarfimi dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hatn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlið hjúkrunarhoimili I Kópavogi: Helmsóknartími kl. 14—20 og ettir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavikurlæknishéraös og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Siml 4000. Keflavtk — ejúkrahúsið: Heimsóknartiml virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um halgar og á hátíðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heímsóknartimi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 18.00 — 20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Set 1: ki. 14.00 — 19.00. Slysavaröastofusimi frá kl. 22.00 — 8.00, slmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerf i vatns og hitavsitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaaafn ialanda: Satnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudagakl. 13—16. HéakAlabAkasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til fðstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni. simi 25086. Þjóöminjasatnið: Oplð priðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00 og á sama tima á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn ialanda: Opiö sunnudaga. þriöjudaga. flmmtu- dagaoglaugardagakl. 13.30—16. Amtsbókasafníö Akureyri og Háraöaskjalaaatn Akur- ayrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Oplð mánu- daga—föstudagakl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13— 15. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aöalsafn — utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a. sími 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—aprll er einnig oplð á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.00. Aöalsafn — lestrarsalur, Pingholtsstræti 27, síml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept — apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—19 Aöalsafn — sérútlán. þingholtsstræti 29a siml 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sepf.—apríl er elnnig oplð á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bökin heim — Sólheimum 27, sími 83780. helmsendingarpjónusta fyrlr fatlaða og aldr- aóa. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HofavallaMfn Hofsvallagötu 16. síml 27640. Oplð mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Bústaöasafn — Bústaðakirkju. sími 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sepl.—aprd er einnlg oplð á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bútfaöasafn — Bókabilar, siml 36270, Vlðkomustaöir viðsvegar úm borgina. Norræna húsiö. Bókasafnló 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Lokaó. Uppl. á skrlfstofunni rúmh. daga kl.9—10. Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74: Oplö kl. 13.30—16, sunnudaga, priðjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö priöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagarðurlnn oplnn alladagakl. 10—17. Hús Jóns Sigurósaonar I Kaupmannahöfn er opiö mlö- vlkudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvatettaðir: Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bökaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opið mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 11—14. Sögustundlr fyrir börn á miövikud. kl. 10—11. Síminn er 41577. Náttúrufræðtetofa Kópavoga: Opiö á mlövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyrl simi 96-21840. Slglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opln mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30— 17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Sundlaugarnar I Laugardal og Sundlaug Veaturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30—17.30 og sunnudagakl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Braiöhofti: Mánudaga — föstudaga (vlrka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—15.30. Varmárteug f Moafellaavait: Opin mánudaga — töstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmutdaga. 7— 9,12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatimar þrióju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Köpavoga. opln mánudaga —föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru priöjudaga og mlövlku- dagakl. 20—21. Síminn er 41299 , Sundlaug Hafnarfjaröar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9— 11.30. Sundteug Akureyrar er opln mánudaga — töstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Siml 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga — löstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.