Morgunblaðið - 04.12.1985, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 04.12.1985, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER1985 23 sjómannskonurnar alltaf verið fé- lagslyndar þótt ýmsar okkar hafi kannski ekki rekist vel í flokkum. Eitt höfum við séð eins og aðrir að það sem öllum kvenfélögum er sameiginlegt er peningaleysi. Þessvegna eru konur núna yfirleitt farnar að verða býsna áhugasamar í stjórnmálunum, ýmist í hinum ýmsu flokkum eða þá einar á báti ef þeim finnst róðurinn sækjast betur á þann veg. Konur nútímans eru orðnar leið- ar á bónbjörgum fyrri tíma. Þær vita að þær verða að eiga sín sæti á Alþingi til þess að tekið sé veru- lega mark á áhugamálum þeirra. Piltar góðir; þið sem þykist orðnir leiðir á öllu þessu kvenna- tali, verið ekki eins og Hákon jarl. Hákoni varð helst að falli að hlýddi hann ekki tímans kalli. Höfundur er fyrrrerandi kennari í Hafnarfirði. Jóhann S. Sigurðsson látinn Fyrrverandi forseti Þjóðræknis- félags íslendinga í Vesturheimi, Jó- hann Straumfjörð Sigurdson, bóndi í Lundar í Manitoba, lést að morgni 3. nóvember sl. Hann fæddist í Otto í Manitoba 22. maí 1913, sonur hjónanna Ingimundar Sigurðssonar frá Ánabrekku í Mýrasýslu og Astu Jóhannesdóttur Straumfjörð frá Ár- mótum á Snæfellsnesi. Jóhann stundaði loðdýrarækt öll sín búskaparár í Lundar og var einn af helstu frammámönnum þess byggðarlags. Við félagsmál Vestur-Í slendinga vann hann ötullega á mörgum sviðum og var m.a. forseti Þjóð- ræknifélags íslendinga í Vestur- heimi um árabil, en lét af því starfi í apríl 1984. Sigtúni 9, sími 687701. ~ FURURUM 120x200 sm. Verð með dýnu kr. 14.400,-- 150x200 sm. Verð með dýnu kr. 18.650,-. Gauksi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.