Morgunblaðið - 22.12.1985, Side 19

Morgunblaðið - 22.12.1985, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. DESEMBER1985 19 Gömul Reykjavíkurkort á dagatal Steinar: ÁRBÆJARSAFN og 200 ára afmælisnefnd Reykja- víkur hafa gefið út dagatal fyrirárið 1986. Á dagatalinu eru 12 kort frá árunum 1715 til dagsins í dag, auk korts Benedikts Gröndal frá 1876. Árbæjar- safn hefur dregið þessi kort fram í dagsljósið og haft umsjón með útgáfunni. Sum þessara korta hafa ekki fyrr verið birt almenningi þ.m.t. áðurnefnt kort G. Ben. Gröndal. Hér er um merka og for- vitnilega útgáfu að ræða. Fróðlegt er að sjá á kortunum Reykjavík þróast úr þorpi í þá borg sem hún er í dag. Skýringartextar eru á ís- lensku og ensku og því tilval- in gjöf til kunningja og við- skiptavina hér heima sem erlendis. unum, hjá Sögufélaginu og á um dreifingu. Útsöluverð er Dagatalið fæst í bókaversl- Árbæjarsafni, en safnið sér kr. 400. (Frétt»tiikyniimg) Ný safnplata kom- in á markaðinn DÚNDUR nefnist nýjasta safnplat- an á markaðnum og geymir hún 14 glæný lög. Þar á meðal eni 3 ís- len.sk lög og lög sem flutt eru af erlendu listafólki, frá Bretlandi, Þýskalandi og Rúmeníu. Fyrst ber að nefna lagið Fegurð- ardrottning með Ragnhildi Gísla- dóttur sem kemur nú í fyrsta sinn út á plötu. Þá er hér einnig að finna lagið Sjá og sigra í flutningi Bogart. Bogart er nýleg sveit sem rekur ættir sínar til Hafnarfjarðar og er þetta fyrsta lagið sem hljóm- sveitin þrykkir á plast. Þriðja ís- lenska lagið er svo This Is the Night í flutningi Mezzoforte, en það lag var um tíma vinsælasti smellurinn á rás 2, eins og flestum er í fersku minni. Af erlendu lögunum má geta fyrrum topplags breska listans, A Good Heart, með írska söngvaran- um Feargal Sharkey. Svo er það spánýtt lag með þýsku söngkon- unni Söndru, In the Heat of the Night. Michael Cretu nefnisteigin- maður Söndru, en hann á hér lagið Samurai sem notið hefur vinsælda hér heima sem og víða í Evrópu. Önnur lög sem Dúndur geymir eru Don’t Break My Heart með UB 40, See the Day með söng- konunni Dee C. Lee, Don’t Look Down með Go West tvíeykinu, Just for Money með galdramann- inum Paul Hardcastle, Rebel Yell með Billi Idol, Alive and Kicking með hinni frábæru skosku sveit Simple Minds, Uncle Sam með æringjunum í Madness og When Love Breaks Down með hinu róm- aða tríói Prefab Sprout. (FrétUtilkynning) Fimm spennandi ástarsögur v Theresa Charles Skin eftir skúz Dixie ei ung munaðailaus stúlka lögui og sjállstœð. Hún iekui ásamt íiœnku sinni dvalaiheimili á Helgavatni. Dúáe hieiíst mjög ai hinum vinsœla sjónvaipsmanni Pétii en íiœnku hennai lízt lítt á hann Síðan hittii Dixie Adam Lindsay Gloidon dulaiíullan mann sem óvœnt biitist á Helgavatni Báðii þessii menn em giunaðii um að haía íiamið aíbiot, og einnig Patiik íiœndi Dixie. Hveit vai leyndaimálið, sem þessii þríi menn vom flœktir i og hveis vegna laðaðist Dixie svo mjög að Adam? lEsfe ' w sl Cánlaúd- Erík Neríöe Láttu hjartaö ráöa Toisten vai leyndaidómsíullui um naín sitt og upp- mna, og það vai Maríanna einnig. Það vai leikui þeina - í kjánaskap þeina og kátínu œskunnai. En sá dagui kom að Maríanna skildi snögglega að áhyggjulaus leikurinn vai allt í einu oiðinn öilaga- rík alvaia, og að Toisten heíði eí til vill svikið hana og vœri í iauninni hœttulegasti óvinui hennai og sjúks föðui hennai. Og samt vai Maríanna tní bjöit- um diaumi sínum - diaumnum um hina miklu ást. Láttu hjartað ráða Bœkur Theresu Charles og Barböru Cartland hafa um mörg undaníorin ár verið í hópi vinsœlustu og mest seldu skemmtisagna hér á landi. Rauðu ástarsögumar haf a þar fylgt f ast á eftir, enda skrif- aðar af höfundum eins og Else-Marie Nohr, Erik Nerlöe og Evu Steen, sem allir eru vinsœlir ástar- sagnahöfundar. Eldri bœkur þessara vinsœlu höfunda eru enn íáanlegar í flestum bókabúðum eða beint frá forlaginu. Barbara Caríland Veömál og ást Biock hertogi veðjai við vin sinn um það, að hann geti íarið einsamall ríðandi iiá London til Yoik án fylgdailiðs og án þess að þekkjast. Á kiá nokkum á leiðinni hittii hann hina íögm Valorn sem ei ung og saklaus stúlka, en stjúpmóðii hennai œtlast til þess að Valoia giítist gegn vilja sínum gömlum baión. Biock heitogi hjálpai Valom að flýja íiá stjúpmóðui sinni og þau lenda í ýmsum hœttum og œvintýmm áðui en þau ná til Yoik. Else-Marie Nohr HÁLF- SYSTURNAR Else-Maríe Nohr Hálfsystumar Eva ei á leið að dánaibeði íöðui síns, þegai hún hittii litla telpu eina síns liðs, sem haíði stiokið ai bamaheimiM. Eva ákveður að hjálpa hennl en með því leggur hún sjálía sig í lítshœttu Faðii litlu stúlkunnai ei eítiilýstur aí lögreglunni og svííst einskis. Öilög Evu og telpunnai em samtvinnuð írá þeina íyrsta íundi. Eva Steen Sara Konungssinnamii diápu eiginmann Sörn, þegai hún var bamshaíandl og síðan stálu þeii bami hennai. Þiátt íyrii það bjargai hún lííi konungssinna, sem ei á ílótta og kemst að því að hann er sonui eins moiðingja manns hennar. En þessi maðui getui hjálpað Söm að komast í gegnum víglínu konungs- sinna. Hún ei ákveðin í að heína manns síns og enduiheimta bam sitt en í ringulieið byltingaiinnai á ýmislegt eítii að gerasl sem ekki vai iyrirséð. SARA Já, þœr eru spennandi ástarsögurnar írá Skuggsjá —

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.