Morgunblaðið - 22.12.1985, Síða 20

Morgunblaðið - 22.12.1985, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. DESEMBER1985 Kirkjur á landsbyggdinni: Jólamessur HVERAGERDISPRESTAKALL: j Þorlákskirkju aöfangadag ki. 18 aftansöngur. Hveragerðiskirkja: Aðfangadag kl. 21 aftansöngur og hátíöarmessa jóladag kl. 16. í Kapellu NLFÍ messa kl. 11. Sr. Pétur Maack prédikar. í Kot- strandarkirkju jóladag kl. 14 hátíðarmessa. Hjallakirkja: Há- tíöarmessa annan jóladag kl. 14. Strandarkirkja: Messaö sunnu- daginn 29. desember kl. 14. Sr. Tómas Guðmundsson. HAGAKIRKJA í Holtum: Hátíöar- messa jóladag kl. 14. Sóknar- prestur. Skaröskirkja á Landi: Hátíöar- messa annan dag jóla kl. 14. Sóknarprestur. BREIÐ ABÓLST AÐAR- PRESTAKALL: i Breiöabólstaö- arkirkju Aftansöngur á aöfanga- dag kl. 17. Barnamessa annan dag jólakl. 14. HLIÐARENDAKIRKJA í Fljóts- hliö: Hátíöarguösþjónusta kl. 14 á jóladag. Sr. Sváfnir Sveinbjarn- arson. KIRK JUHVOLSPREST AK ALL: Aftansöngur í Hábæjarkirkju aö- fangadag kl. 21. Jólaguösþjón- usta í Kálfholtskirkju jóladag kl. 14. Árbæjarkirkja: Jólaguös- þjónusta annan jóladag kl. 14. Auöur Eir Vilhjálmsdóttir sóknar- prestur. ODDAPREST AK ALL: Aftan- söngur í Stórólfshvolskirkju aö- fangadag kl. 17. Oddakirkja: há- tíöarmessa jóladag kl. 14. Keldnakirkja: Hátíöarmessa annan jóladag kl. 14. Sr. Stefán Lárusson. VÍKURPRESTAKALL: Aftan- söngur aðfangadagskvöld kl. 18 í Víkurkirkju. Reyniskirkja: Jóla- dag hátiöarguösþjónusta kl. 14. Skeiðflatakirkja: Jóladag hátíö- arguösþjónusta kl. 16. Sóknar- prestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Aöfanga- dagur kl. 18 lesmessa. Hátíöar- guösþjónusta jóladag kl. 17. Organleikari Einar Sigurðsson. Sóknarprestur. S AURBÆ J ARPREST AK ALL: Hátíöarmessa jóladag í Hall- grímskirkju í Saurbæ kl. 15.30. Leirárkirkja: Jóladag hátíöar- messa kl. 14. Innra-Hólms- kirkja: Hátíöarmessa annan jóla- dag kl. 14. Sr. Jón Einarsson. BORGARPRESTAKALL: I Borg- arneskirkju aftansöngur aö- farigadagskvöid kl. 18 og guös- þjónusta i dvalarheimili aldraöra veröur annan dag jóla kl. 16.30. í Borgarkirkju hátíöarguösþjón- usta kl. 13.30. í Álftárkirkju há- tíðarmessa jóladag kl. 16. í Álfta- neskirkju hátíöarmessa annan dag jóla kl. 14. Sóknarprestur. ÞINGEYRARKLAUSTURS- prestakall: Aöfangadagskvöld jóla- og aftansöngur í Blönduós- kirkju kl. 18. Annan jóladag er skírnar- og barnamessa kl. 11. Aftansöngur á Héraöshælinu kl. 16 aöfangadagskvöld. Þingeyr- arkirkja: Hátíöarguösþjónusta joladag kl. 16.30. Undirfells- kirkja: Hátíöarmessa jóladag kl. 14. Sóknarprestur. BÓLST AO ARPREST AKALL: Svínavatnskirkja: Hátíöarguös- þjónusta annan jóladag kl. 14. Auðkúlukirkja: Hátíöarguös- þjónusta annan jóladag kl. 16. Sóknarprestur. VALLANESPREST AK ALL: Aft- ansöngur í Egilsstaöakirkju aö- fangadagskvöld kl. 18 og nátt- söngur kl. 23. Hátíðarmessa annan dag jóla kl. 14. Vallanes- kirkja: Hátíöarmessa jóladag kl. 14. Þingmúlakirkja: Hátíöar- messa jóladag kl. 16. Sóknar- prestur. SIGLUFJARDARKIRKJA: Aftan- söngur aöfangadag kl. 18. Hátíö- arsöngvar sr. Bjarna Þorsteins- sonar fluttir. Jóladag: Hátíöar- guösþjónusta kl. 14. Skírt veröur í messunni. Annan jóla'tag: Guösþjónusta í sjúkrahúsl j kl. 10.15. Organisti Anthony Raiey. Sr. Vigfús Þór Árnason. SEYÐISFJARÐARKIRKJA: Aö- fangadagskvöld aftansöngur kl. 18. Jóladagur: hátíöarguösþjón- usta kl. 14. Guösþjónusta á sjúkrahúsinu kl. 13. Sr. Magnús Björnsson. Byggðasaga N-Þingeyinga Akureyri, 18. desember. Búnaðarsamband Norður-Þingey- inga hefur gefið út mikið og vandað rit um byggöir og búendur sýslunn- ar fyrr og nú, félagslíf, menningarlíf og atvinnulíf héraðsins og lýsingu einstakra bújarða með heitinu Land og fólk — byggðasaga Norður- Þingeyinga. Bókin er 672 blaðsíður, öll prentuð á vandaðan myndapapp- ír og sett, prentuð og bundin hjá Prentverki _ Odds Björnssonar á Akureyri. í henni eru um 1.000 myndir, þar af um 300 myndir af ábúendum jarða. Hugmyndin að ritinu kom fram árið 1978 á aðalfundi Búnaðarsam- bands Norður-Þingeyinga og út- gáfan ákveðin ári síðar í tengslum við 50 ára afmæli sambandsins. Tilgangurinn var að safna heim- ildum og gögnum um byggðina, geyma þann fróðleik og koma honum til almennings í aðgengi- legu formi. í ritnefnd voru kosnir: Grímur Jónsson ráðunautur í Ærlækjarseli, Öxarfirði, formað- ur, Þórarinn Kristjánsson bóndi í Holti, Þistilfirði, og Þórarinn Þór- arinsson bóndi í Vogum í Keldu- hverfi. Grímur lét af nefndarstörf- um snemma á þessu ári vegna vanheilsu, og kom þá Halldór Sigurðsson bóndi á Valþjófsstöð- um í Núpasveit í hans stað, en Þórarinn Þórarinsson tók við for- mennsku. Óskar Sigvaldason frá Gils- bakka í Öxarfirði hefir tekið nær allar myndirnar í bókinni af bæj- um og landslagi og tekið eða safnað flestum mannamyndunum, en hann hefir undir höndum gífurlega mikið safn mynda af mönnum, mannvirkjum og landslagi í Norð- ur-Þingeyjarsýslu. Höfundar einstakra kafla eru mjög margir, flestir innanhéraðs- menn, og margir aðrir hafa lagt hönd á plóginn og veitt marghátt- aða aðstoð. Mikið er stuðst við opinberar skýrslur, fasteignamat og íbúaskrár, þegar ritað er um mannlíf í héraði fyrr og nú og samdar sveita- og bæjalýsingar. Meðal höfundanna er Jóhannes Sigvaldason efnafræðingur á Akureyri, sem jafnframt var rit- stjóri verksins, bjó það undir prentun og var fulltrúi ritnefndar gagnvart prentverkinu. Bókin verður ekki til sölu í bóka- verslunum, en hún fæst hjá Þór- arni Þórarinssyni, Hvammi, Húsa- vík, og Hildi Helgadóttur, Neðsta- leiti 10, Reykjavík. Einnig hefa búnaðarsamböndin um land allt tekið að sér dreifingu og sölu bók- arinnar. Sv.P. Laugavegi 8, sími 24545 Draumamir rætast í Night & Day Sængurfatnaður í hæsta gæðaflokki Kaupfélögín um allt land Mikligarður, Torgið, Domus og Fa(

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.