Morgunblaðið - 22.12.1985, Side 28

Morgunblaðið - 22.12.1985, Side 28
28 MORGÚNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. DESEMBER1985 > Aðventukvöld í Reykholtssókn Kleppjárnsreykjum, 18. desember. AÐVENTUKVÖLD var haldið í Loga- landi rimmtudaginn 12. des. Það er kirkjukórinn, sem ber veg og vanda af samkomunni, undir stjórn Bjarna Kuöráðssonar í Nesi, sem er einnig orgelleikari kirkjunnar. Að þessu sinni voru fengnir góðir gestir eins og endranær. Þar má fyrst telja Kjartan Sigur- jónsson og konu hans Bergljótu Sveinsdottir, en Bergljót söng ein- söng með kirkjukórnum, Björn Leifsson og Ingibjörgu Guðmunds- dóttur, en Björn er skólastjóri tón- listarskóla Borgarfjarðar. Söng- málastjóri þjóðkirkjunnar Haukur Guðlaugsson spilaði á flygil félags- heimilisins. Tvísöng sungu Sigurð- ur Bjarnason og Jón Kristleifsson. Hugleiðingu flutti Þórunn Magnús- dóttir skólastjóri Andakílsskóla og sóknarpresturinn séra Geir Waage hafði bænastund. í lokin söfnuðust allir samkomu- gestir í salinn og sungu nokkur jóla- lög við píanóleik Kjartans Sigur- jónssonar og í dagskrárlok sungu yngstu gestirnir fyrir þá eldri. Var þessi dagskrá til fyrirmyndar og ánægjufyrir alla. Bernhard Samkomugestir í Logalandi syngja jólalög. /____11 AVOXTUNSfáSy óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla, árs og friðar. Óverðtryggð Verðtryggð veðskuldabréf veðskuldabréf Vantar í umboðssölu: Óverðtryggð og verðtryggð veðskuldabréf. AVOXTUNSf^ LAUGAVEG 97 - 101 REYKJAVÍK - SÍMI 621660 Fjármálaráðgjöf - Verðbréfamarkaður Avöxtunarþjónusta Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING Nr. 242 — 20. desember 1985 Kr. Kr. Toll Ein. Kl.09.15 Kaup Sala gengi Dollari 42,300 42,420 41,660 SLpund 60,172 60342 61,261 Kan.dollari 30^242 30,328 30,161 FWnskkr. 4,6310 4,6442 43283 Norsk kr. 5,5024 5,5180 5,4611 Sænsk kr. 5,4939 5,5094 5,4262 Fi. mark 7,6930 7,7148 7,6050 Fr. franki 5,4907 5,5062 5,3770 Belg. franki 0,8231 0,8255 0,8100 Sv.franki 20,0189 20,0757 19,9140 Holl. gyllini 14,9470 14,9894 14,5649 V-þ. mark 16,8408 16,8886 163867 ÍL lira 0,02466 0,02473 0,02423 Austurr. sch. 2,3983 2,4051 2,3323 Port eseudo 0,2644 0,2651 0,2612 Sp.peseti 0,2703 0,2711 0,2654 Jap.yen 0,20868 0,20927 0,20713 Irskt pund 51,718 51,865 50,661 SDR (SérsL 45,9613 46,0917 45,3689 INNLÁNSVEXTIR: SparMjóðtbækur.................... 22,00% Sparitjóötreikningar með 3ja mánaða upptögn Alþýðubankinn............... 25,00% Búnaðarbankinn.............. 25,00% Iðnaöarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Samvinnubankínn............. 25,00% Sparisjóöir................. 25,00% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% með 6 mánaða upptögn Alþýöubankinn............... 30,00% Búnaöarbankinn.............. 28,00% Iðnaöarbankinn.............. 28,00% Samvinnubankínn............. 30,00% Sparisjóðir................. 28,00% Útvegsbankinn............... 29,00% Verzlunarbankinn........... 31,00% með 12 mánaða upptögn Alþýöubankinn............... 32,00% Landsbankinn.................31,00% Útvegsbankinn............... 32,00% Innlánstkírteini Alþýðubankinn............... 28,00% Sparisjóðir................. 28,00% Verðtryggðir reikningar miðað við lántkjaravítitölu meö 3ja mánaöa uppsögn Alþýðubankinn................ 1,50% Búnaðarbankinn............... 1,00% Iðnaöarbankinn............... 1,00% Landsbankinn................. 1,00% Samvinnubankinn.............. 1,00% Sparisjóöir.................. 1,00% Útvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn ............ 2,00% með 6 mánaða upptögn Alþýöubankinn................ 3,50% Búnaðarbankinn............... 3,50% Iðnaðarbankinn............... 3,50% Landsbankinn................. 3,50% Samvinnubankinn.............. 3,00% Sparisjóöir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn............. 3,50% með 18 mánaða upptögn: Útvegsbankinn................ 7,00% Ávisana- og hlaupareikningar: Alþýöubankinn — ávisanareikningar....... 17,00% — hlaupareikningar........ 10,00% Búnaðarbankinn............... 8,00% Iðnaðarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................ 10,00% Samvinnubankinn.............. 8,00% Sparisjóðir................. 10,00% Útvegsbankinn................ 8,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% Stjörnureikningar: I, II, III Alþýöubankinn................ 9,00% CnlnlÁM hnimiliaLlw ID Un nkuiUn odTTiBfi - nefminsian - it>Han ■ pwsian með 3ja til 5 mánaða bindingu Iðnaðarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Sparisjóöir................. 25,00% Samvinnubankínn............. 23,00% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% 6 mánaða bindíngu eöa lengur Iðnaðarbankinn.............. 26,00% Landsbankinn................ 23,00% Sparisjóöir................. 28,00% Útvegsbankinn............... 29,00% Innlendir gjaldeyritreikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn................ 8,00% Búnaöarbankinn............... 7,50% Iðnaðarbankinn............... 7,00% Landsbankinn................. 7,50% Samvinnubankinn.............. 7,50% Sparisjóðir.................. 8,00% Útvegsbankinn................ 7,50% Verzlunarbankinn............. 7,50% Sterlingtpund Alþýðubankinn.............. 11,50% Búnaðarbankinn............. 11,00% Iðnaðarbankinn............. 11,00% Landsbankinn............... 11,50% Samvinnubankinn............ 11,50% Sparisjóöir................ 11,50% Útvegsbankinn.............. 11,00% Verzlunarbankinn........... 11,50% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn............... 4,50% Búnaðarbankinn.............. 4,25% Iðnaðarbankinn.............. 4,00% Landsbankinn................ 4,50% Samvinnubankinn............. 4,50% Sparisjóðir................. 4,50% Útvegsbankinn............... 4,50% Verzlunarbankinn............ 5,00% Danskar krónur Alþýðubankinn............... 9,50% Búnaðarbankinn.............. 8,00% Iðnaðarbankinn.............. 8,00% Landsbankinn.............. 9,00% Samvinnubankinn............. 9,00% Sparisjóðir................. 9,00% Útvegsbankinn............... 9,00% Verzlunarbankinn........... 10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextin Landsbankinn.............. 30,00% Útvegsbankinn....'......... 30,00% Búnaðarbankinn............. 30,00% Iðnaðarbankinn............. 30,00% Verzlunarbankinn........... 30,00% Samvinnubankinn............ 30,00% Alþýðubankinn.............. 29,00% Sparisjóöir................ 30,00% Viðskiptavíxlar Alþýðubankinn.............. 32,50% Landsbankinn............... 32,50% Búnaðarbankinn............. 34,00% Sparisjóðir................ 32,50% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Landsbankinn................31,50% Útvegsbankinn.............. 31,50% Búnaðarbankinn............. 31,50% Iðnaöarbankinn..............31,50% Verzlunarbankinn............31,50% Samvinnubankínn............ 31,50% Alþýöubankinn...............31,50% Sparisjóðir................ 31,50% Endurseljanleg lán fyrir innlendan markað........... 28,50% lán í SDR vegna útfl.framl........ 9,50% Bandaríkjadollar............ 9,50% Sterlingspund.............. 12,75% Vestur-þýsk mörk............ 6,25% Skuldabril, almenn: Landsbankinn................ 32,00% Útvegsbankinn............... 32,00% Búnaðarbankinn.............. 32,00% lönaðarbankinn.............. 32,00% Verzlunarbankinn..............32,0% Samvinnubankinn............. 32,00% Alþýðubankinn............... 32,00% Sparisjóöir................. 32,00% Viðekiptaskuldabrif: Landsbankinn................ 33,00% Búnaðarbankinn.............. 35,00% Sparisjóöirnir.............. 35,00% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísitölu íalltaö2%ár............................ 4% Ienguren2%ár........................... 5% Vanskilavextir........................ 45% Óverötryggö skuldabrét útgefin fyrir 11.08. '84........... 32,00% Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæö er nú 400 þúsund krón- ur og er lánið vísitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstimi er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Greiöandi sjóösfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóönum ef þeir hafa greitt iðgjöld til sjóösins í tvö ár, miöaö viö fullt starf. Biötími eftir láni er sex mánuöir frá því umsókn berst sjóðnum. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú, eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum, 216.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lánið 18.000 krónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aðild að sjóönum. A timabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast viö höfuöstól leyfilegar lánsupphæöar 9.000 krón- ur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin 540.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 4.500 krónur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggður meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn meö skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 590.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrlr desember 1985 er 1337 stig en var fyrir nóv- ember 1301 stig. Hækkun milli mán- aðanna er 2,76%. Miöaö er við vísi- töluna 100 ■ júní 1979. Byggingavísitala fyrir október til desember 1985 er 229 stig, og er þá miðaö viö 100 i janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Sérboð Nafnvextir m.v. óverðtr. kjör Óbundiðfé Landsbanki, Kjörbók: 1) .................... 7—36,0 Útvegsbanki, Abót: ........................ 22—34,6 Búnaðarb., Sparib: 1)....................... 7—36,0 Verzlunarb., Kaskóreikn: .................. 22—31,0 Samvinnub., Hávaxtareikn: ................. 22—31,6 Alþýöub.,Sérvaxtabók: ..................... 27—33,0 Sparisjóðir.Trompreikn: ...................... 32,0 Iðnaöarbankinn: 2)............................ 28,0 Bundiðfé: Búnaðarb., 18mán.reikn: ...................... 39,0 verðtr. kjðr 1,0 1,0 1,0 3,5 1-3,0 3,0 3,5 3,5 Hðfuóstóls- Verðtrygg. færslur vaxta tímabil vaxtaáári 3mán. 1 mán. 3mán. 3mán. 3mán. 1mán. 1mán. 6mán. 1) Vaxtaleiörétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaöarbanka. 2) Tvær úttektir heimilaöar á hverju sex mánaða timabili án, þes að vextir lækki.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.