Morgunblaðið - 22.12.1985, Side 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. DESEMBER1985
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Starfskraftur óskast
til almennra skrifstofustarfa. Góö vélritunar-
kunnátta áskilin svo og einhver tungumála-
kunnátta. Ökuréttindi nauösynleg. Starfiö er
laust 1. janúar 1986. Skriflegar upplýsingar
sendist augld. Mbl. merktar: „P — 3490“
fyrir 31. desember 1985.
Sunnuhlíð
Kópavogsbraut 1 Sími 45550
Forstöðukona
óskast til starfa viö nýtt barnaheimili Sunnu-
hlíðar. Umsóknarfrestur rennur út 3. jan.
1986. Nánari uppl. fyrir hádegi í síma 45550.
Framk væmdastjóri.
Kennara vantar
aö Laugalandsskóla í Holtum frá áramótum
í 18 kennslustundiráviku.
Vinnutími:
Mánudagar: 12.45-15.45
Þriðjudagar: 9.00-14.05.
Fimmtudagar: 12.45-15.45.
Föstudagar: 9.00-12.05.
Uppl. gefur skólstjóri í síma 99-5540 og
heima í 99-5542.
HEILSUGÆSLUSTÖÐIN
A GREUVIK
HEILSUGÆSLUSTÖÐINN Á GRENIVÍK
Staöa hjúkrunarfræöings við Heilsugæslu-
stööina á Grenivík er laus til umsóknar. Um
fullt starf er að ræöa.
Ýmis fríðindi fylgja þessu starfi.
Umsóknarfrestur er til 1. febrúar 1986. Nán-
ari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri á
Heilsugæslustööinni á Akureyri í síma
96-22311 kl. 11-12 daglega.
Vélstjórar
Annan vélstjóra vantar á mb. Þorstein GK
16, sem er aö hefja netveiðar frá Grindavík.
Upplýsingar í síma 92-8139 og 92-8370.
Beitingamenn
Vana beitingamenn vantar á mb. Kóp GK
175 sem er aö hefja línuveiðar frá Grindavík.
Upplýsingar í síma 92-8008 og 92-8139.
Reiknistofa
bankanna
óskar að ráöa starfsmann til almennra skrif-
stofustarfa.
Verslunarpróf eöa hliðstæð menntun er
æskileg.
Umsækjendur þurfa aö hafa góöa vélritunar-
kunnáttu og geta hafiö störf sem fyrst.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi SÍB og
bankanna.
Skriflegar umsóknir sendist Reiknistofu
bankanna, Digranesvegi 5, 200 Kópavogi,
fyrir 7. jan. nk. á eyðublöðum, sem þar fást.
Aðalgjaldkeri
Staöa aöalgjaldkera við embætti bæjar-
fógeta í Kópavogi er laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 10. jan. 1986.
Laun samkvæmt launakerfi BSRB.
Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf
og menntun sendist bæjarfógeta í Kópavogi.
Allar upplýsingar veittar í síma 44022.
Bæjarfógetinn íKópavogi.
Hitaveita
Suðurnesja
Hitaveita Suðurnesja, rafmagnsdeild, óskar
eftir að ráöa tvo starfsmenn.
1. Mann til starfa viö háspennulínur og skyld
verkefni á starfssvæöi hitaveitunnar.
/Eskilegt væri aö viðkomandi heföi ein-
hverja reynslu og þekkingu á rafmagns-
málum en þó ekki nauðsynlegt.
2. Rafvirkja til starfa við viðhald o.fl. í að-
veitu- og spennustöðvum á starfssvæöi
hitaveitunnar.
Launakjör samkvæmt kjarasamningi Starfs-
mannafélags Suöurnesjabyggöa.
Umsóknareyðublöö og nánari upplýsingar
fást á skrifstofu hitaveitu Suöurnesja,
Brekkustíg 36, Njarövík og skulu umsóknir
berast þangaö eigi síöar en 10. janúar 1986.
Sölufulltrúi
Fyrirtæki á sviöi matvöru óskar eftir aö ráða
í stööu sölufulltrúa.
Fyrirtækið er innflutnings- og framleiðslu-
fyrirtæki og staösett í Reykjavík.
Leitað er aö áhugasömum starfsmanni meö
starfsreynslu í sölustörfum, sem á gott meö
aö umgangast annaö fólk. Hann þarf að geta
unnið sjálfstætt. Umsóknir er greini aldur,
menntun og fyrri störf skilist auglýsingadeild
Morgunblaösins fyrir 4. jan. nk. merktar:
„Sölufulltrúi — 0213“. Farið veröur meö
umsóknir sem trúnaðarmál.
Landkynningarstarf
í Evrópu
Samtök ferðaþjónustufyrirtækja óska eftir
forstöðumanni fyrir landkynningarstarfsemi í
Evrópu.
Umsóknir mertar: „K — 3487“ sendist aug-
lýsingad. Mbl. fyrir 5. janúar 1986.
Mjólkurfræðingur
Óskum aö ráöa mjólkurfræöing til starfa viö
smjörpökkun o.fl. sem fyrst.
Umsóknir meö upplýsingum um aldur og fyrri
störf sendist fyrir 6. janúar nk.
OSIA-OG
SMJÖRSALAN SE
Bitruhálsi 2 — Reykjavlk — Sfmi 82511
Au — pair
íslensk flugfreyja í Bandaríkjunum óskar eftir
ábyggilegri stúlku til þess aö gæta 4ra ára
barns. Um er aö ræöa eitt ár. Þær sem hafa
áhuga leggi inn nafn og símanúmer á augld.
Mbl. merktí „X — 3491“. Meömæli æskileg.
Útgerðarmenn
Vanur togveiöiskipstjóri óskar aö taka vel
útbúin togveiöibát. Þeir sem hafa áhuga
sendið tilboð til augl.deildar Mbl. fyrir 10.
jan. 1986 merkt: „Veiðar — 14332“.
Starf
framkvæmdastjóra
hjá Fiskiöjunni Freyju hf. á Suöureyri við Súg-
andafjörð er laust til umsóknar. Upplýsingar
veitir Baldur Jónsson, stjórnarformaöur, sími
91-15433.
Fiskiöjan Freyja hf.,
Suöureyri.
Fjölhæfni
Kennara vantar vinnu hálfan daginn fyrir
hádegi. Er fjölhæf, mjög góö tungumálakunn-
átta. Vön sjálfstæöu, skipulögöu starfi og
stjórnun.
Tilboð sendist auglýsingad. Mbl. merkt:
„Vinnugleöi — 8376“.
Vanur stýrimaður
óskar eftir plássi á góöu loðnuskipi.
Tilboö sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Stýrimaöur — 0214“.
Byggingaverk-
fræðingur —
tæknifræðingur
Óskaö er eftir verkfræöingi eöa tæknifræö-
ingi til starfa á lítilli verkfræöistofu sem fyrst.
Vinna viö burðarþols- og lagnateikningar.
Starfsreynsla æskileg. Upplýsingar um nám
og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir kl.
12.00, 30. des. 1985 merkt: „B — 0315“.
Kjötiðnaðarmaður
Kaupfélag V-Húnvetninga óskar eftir að ráöa
kjötiönaöarmann, sem veita á forstööu kjöt-
vinnslu kaupfélagsins. Húsnæöi fyrir hendi.
Umsóknir meö upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendist kaupfélagsstjóra eöa
starfsmannastjóra Sambandsins er gefa
frekari upplýsingar.
Umsóknarfrestur til 5. janúar nk.
Kaupfélag Vestur-Húnvetninga
Hvammstanga
p ■iO©0i mi 'li
Áskriftarsíminn er 83033