Morgunblaðið - 22.12.1985, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 22.12.1985, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. DESEMBER1985 45 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar f þjónusta i—iul/i Dyrasímar — Raflagnir Gestur rafvirkjam.. s. 19637. KFUM og KFUK Amtmannsstíg 2B Litlu jóiin fyrir alla fjölskylduna í dag kl. 15.00. Fjölþætt dagskrá í umsjón fjöiskytdudeildar. Jóla- þáttur, hugvekja, gengiö í kring- um jólatré, jóiasveinar koma í heimsókn. Vegna veitinga veröur aögangseyrir kr. 100.-. Allir vel- komnir. Kl. 20.30. Almenn samkoma. Ræöumaöur: Friörik Hilmars- son. Tekið á móti gjöfum í starfs- sjóö. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Jólahátíö sunnudagaskólans er í dag kl. 14.00, athugiö breyttan tíma. Fjölbreytt dagskrá. Guðný og Elísabet Eir syngja. Allir krakkar hvattir til aö mæta ásamt foreldrum sinum. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Hátíöarsamkoma í dag ki. 16.30. Guöný og Elísabet Eir syngja Æskulýöskórinn syngur einnig. Fjölbreytt dagskrá. Allir hjartan- lega velkomnir. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld sunnudags- kvöld kl. 20.00. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík i dag sunnudag veröur almenn samkoma kl. 17.00. Veriö velkomin. ÚTIVISTARFERÐIR Símar: 14606 og 23732 Áramótaferð Útivistar í Þórsmörk 29. des.-1. jan. Aramótaferö Utivistar er oröinn einn af meiri háttar viöburöum áramótanna. Þaö sýna miklar vinsældir feröarinnar. Enn eru 50 manns á biðlista. Glst veröur í skálum Utivistar í Básum. Dagskráin er f jölbreytt aö vanda. Mikiö er lagt upp úr gönguferö- um um Goðaland og nágr. m.a. kikt í hella, skoöaöar ísmyndir ofl. Þaö veröur lif og fjör á kvöld- vökunum meö söng. leikritum, leikjum og dansi viö harmónikku og gitarundirleik. Nýju ári veröur fagnaö meö áramótabrennu og flugeldasýningu. Fararstjórar eru: Ingibjörg, Bjarki og Kristján Viö óskum þeim sem heima sitja gleðilegra jóla og færsæls kom- andl árs. Skrifst. Lækjarg. 6a veröur opin bseöl á Þorláks- messu og föstud. 27. des. Sjáumst. Bjart framundan. Feröafélagiö Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11796 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins Sunnudag 22. das. kl. 10.30. Eaja — Kerhólakambur á vetr- arsólstöóum. Fararsfjórar: Jóhannes I. Jóns- son og Jón Viöar Sigurösson. Komiö vel klædd i þægilegum skóm. Verð kr. 300.00. Sunnudag 29. des. kl. 13.00 veröur létt gönguferö á Vala- hnjúka (v/Helgafell) og i Valaból. Verö kr. 300.00. Broftför frá Umferöarmiðstööinni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Ferðafélag islands. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20.00. Ræöumaöur Danlel Glad. Hjálpræðisherinn Samkoma i kvöld fellur niöur. Veriö velkomin á hátíóarsam- komu jóladag kl. 20.30. Deildar- stjórahjónin tala. Hermanna- vigsla. Gleöileg jól. Vegurinn — Krístið samfélag Samkoma veröur í Grensás- kirkju í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Trúoglíf Samvera veröur i dag kl. 14.00 aö Smiöjuvegi 1, Kópavogi (Út- vegsbankahúsinu). Þú ert vel- komin. Trú og líf. KROSSINN ÁLKHÓLSVEGI 32 - KÓPAVCK;i Almenn samkoma í dag kl. 16.30. Allir hjarfanlega velkomn- ir. ÚTIVISTARFERÐIR Ársrit Útivistar 1985 erkomiö út Ritiö er sérlega vandaö enda tileinkaö 10 ára afmæli felagsins Utivistarfólagar vinsamlegast greiöiö gíróseóla fyrir ársgjald- inu, þá fæst ritiö sent. Einnig er hægt aö vitja ritsins á skrifst. Eldri ársrit eru senn á þrotum. Sunnudagsferö 22. daa. kl. 13. Vetrarganga viö aólhvörf. Ekiö i Kaldarsel og gengiö þaöan á Helgafell i Musarhelli og Helga- dal Létt og hressandi ganga. Verö 250 kr. frítt f. börn. Brottfðr frá BSÍ, bensinsölu. Tunglskinsganga — fjörubál kl. 20.00 föstud. 27. des. Létt strandganga f. alla. Verö 250 kr. Sunnudagur 29. das. kl. 13. Sel- tjarnarnes — Grótta. Utivist. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Til sölu heildverslun Til sölu heildverslun. Hentugt fyrir tvo aðila. Mjög góðir tekjumöguleikar. Má greiða með fasteignatryggðum skuldabréfum. Áhugasamir vinsamlegast leggi inn nafn, símanúmer og heimilisfang á auglýsinga- deild Morgunblaðsins merkt: „Góðir tekju- möguleikar — 0215“ eigi síðar en 29.12.1985. Jörðin Marðarnúpur í Vatnsdal, A-Húnavatnssýslu, er til sölu. Jörðin er landstór. Ræktuö tún 45 ha. Hlunn- indi í laxveiði, silungsveiði í vötnum, mögu- leiki til heimavirkjunar o.fl. Nánari uppl. veittar í síma: 95-4477. Tilboð leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 15. jan. merkt: „Marðarnúpur — 0311“. Fyrirtæki til sölu á sviöi framleiöslu og verslunar. Gulliö tæki- færi fyrir málara eöa samhenta félaga. Lysthafendur leggi nafn og heimilisfang eða síma inn á augld. Mbl. fyrir 31. desember merkt: „Fyrirtæki — 8375“. Útgerðarmenn — skipstjórar Höfum í einkasölu 40 tonna úrvalsbát, til afhendingar í janúar '86 — 60 tonna eikar- bát — 9 tonna frambyggðan stálbát — 6 tonna dekkaðan frambyggöan plastbát véla- lausan — 5 tonna hraöfiskibát og minni báta. Vantar 200-300 tonna skip helst yfirbyggt, fyrir mjög fjársterkan kaupanda. Skipasala M. Jensson, Garöastræti 11, sími 14174. Jóhann Sigfússon hs. 35259, Sig. Sigfússon hs. 30008. bátar — skip Útgerðarmenn Óskum eftir bátum sem róa frá Suðurnesjum eöa nágrenni í viöskipti á komandi vetrarvertíö. Fisverkun Hilmars og Odds, Keflavík, sími 92-3450, heima- símar 92-1069 og 92-2806. Fiskiskip Til sölu 78 tonna frambyggður stálbátur, 58 tonna eikarbátur, 30 tonna stálbátur, 11 tonna bátalónsbátur, 7 tonna plastbátur einnig talsvert af 3ja-6 tonna plast- og trébát- um og hraðfiskibátum 20-28 feta. Skipasalan Bátar og búnaöur, Borgartúni 29, sími 25554. tilkynningar Tilkynning um eftirgjöf aðflutningsgjalda af bifreiðum til fatlaðra. Ráðuneytiö tilkynnir hér með að frestur til aö sækja um eftirgjöf aöflutningsgjalda af bif- reiðum til fatlaðara skv. 27. tl. 3. gr. tollskrár- laga er til 15. febrúar 1986. Sérstök athygli er vakin á því að sækja skal um eftirgjöf á sérstökum umsóknareyðublöð- um og skulu umsóknir ásamt venjulegum fylgigögnum sendast skrifstofu Öryrkja- bandalags íslands, Hátúni 10, Reykjavík, á tímabilinu 15. janúar til 15. febrúar 1986. Fjármálaráðuneytið, 20. desember 1985. Frá Samtökunum Lögvernd Um leið og við óskum félagsmönnum okkar gleðilegra jóla og farsæls árs bendum við á að skrifstofan okkar á Ármúla 19 verður lokuö til 3. janúar, en á meðan verður hægt aö hafa samband viö okkur í síma 13839 eöa í símsvara Lögverndar 12488. Stjórnin. Lokað Föstudaginn 27. desember 1985. Ekjaran ÁRMÚLA 22, SÍMI83022 108 REYKJAVÍK þjónusta Er bókhaldiö í ólagi? Get bætt við mig verkefnum. Tölvuvinnsla. Upplýsingar í síma 667213. | húsnæöi i boöi_________________ Parhús til leigu Til leigu er fallegt parhús ca. 140-150 fm meö 4 svefnherb., borðstofu, setustofu (með bar og arni), eldhúsi, góðu baðherbergi, gestasnyrtingu og bílskúr. Góð lóö. Húsinu getur fylgt tvöfaldur ísskápur, uppþvottavél og þvottavél. Þeir sem hafa áhuga eru vinsamlega beönir að leggja inn uppl. um nafn, heimili, síma- númer, fjölskyldustærö og mögulegar greiðslur inn á augl.deild Mbl. merkt: „Breiö- holt — 8262“ fyrir 31. des. nk. tilboö — útboö ............... Mosfellshreppur Mosfellshreppur — útboð Mosfellshreppur óskar eftir tilboöum í lagn- ingu holræsa, vegna nýs byggingasvæðis á Reykjahvolsmelum. Helstu magntölur eru: Skurögröftur 400 m. Holræsi 600 m. Brunnar 14 stk. Bráðabirgðarotþró 1 stk. Útboösgagna má vitja á skrifstofu Mosfells- hrepps, Hlégarði, gegn 2.000,- kr. skilatrygg- ingu. Tilboöum skal skila til tæknifræðings Mosfellshrepps, Hlégaröi fyrir kl. 11.00 þriðjudaginn 7. janúar 1986. Tæknifræöingur Mosfellshrepps. Keflavík AöaHundur sjálfstæöisfélags Keflavikur veröur haldinn á Glóöinni mánudaginn 30. desember kl. 20.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Matthías Á. Mathiesen ræöir stjórnmálaviöhorfin 3. önnurmál. Fjölmenniö Stiómin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.