Morgunblaðið - 22.12.1985, Síða 46

Morgunblaðið - 22.12.1985, Síða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. DESEMBER1985 t Unnusti minn, sonur okkar og bróöir, ÞÓRÐURHARÐARSON, Hábergi 24, veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 23. des. kl. 15.00. María Jónsdóttir, Höröur Þórðarson, Sigríöur Sóley Magnúsdóttir, Margrét Haröardóttir, Svavar Magnússon, Helga M. Haróardóttir, Hafliði J. Hafliðason, Inga Mjöll Harðardóttir, Guöný Harðardóttir, Hrönn Haröardóttir, Hermann Bjarnason, Höröur Haröarson, Svanhildur Ó. Haröardóttir. t Útför fööur okkar, tengdafööur, afa og langafa, HANNESAR EDVARDS ÍVARSSONAR frá Neskaupstaö, Háaleitisbraut 115, Reykjavík, fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 23. des. kl. 13.30. Blóm vinsamlegast afþökkuö en þeim sem vildu minnast hans er bent á hjúkrunardeild Hrafnistu, Hafnarfirði eöa aörar líknarstofnanir. ívar Hannesson, Ólöf Hannesdóttir, Þórey Hannesdóttir, Svanhvít Hannesdóttir, barnabörn Jóna Gísladóttir, Jósafat Hinriksson, Gunnar Pétursson, Helgi Valmundsson, barnabarnabörn. t Útför fööur okkar, tengdafööur, afa og langafa, JÓHANNS ÞORLEIFSSONAR, sem lést i Hrafnistu, Reykjavík 15. desember fer fram frá Hall- grímskirkju föstudaginn 27. desember kl. 10.30. Svanfríður Jóhannsdóttir, Magnús Brynjólfsson, Tómas H. Jóhannsson, Erla Andrésdóttir, Unnur Jóhannsdóttir, Björgólfur Stefénsson, Kristín Jóhannsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför móður okkar, tengdamóöur og ömmu, ÁSRÚNARJÓNASDÓTTUR. Þuríöur Guömundsdóttir, Jónas Guömundsson, Helga Jóhannsdóttir, Ásrún McClean. t Þökkum hjartanlega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför móöur okkar, tengdamóöur og ömmu, RAGNHEIOAR STEFÁNSDÓTTUR, Þingeyri. Sérstakar þakkir og kveöjur færum viö læknum, hjúkrunarfræöing- um og ööru starfsfólki við Sjúkrahúsiö á Isafiröi. Guörún Steinþórsdóttir, Steinþór Steinþórsson, Gunnar Steinþórsson, Kristín Lýösdóttir, og Hallgrímur Sveinsson, Valdís Veturliöadóttir, Bryndís Baldursdóttir, Þorgeir Eyjólfsson barnabörn. Minning: Magnús Pétursson umsjónarmaöur Mig langar til að skrifa nokkur kveðjuorð til hans Magnúsar frænda míns. Hann kveður nú þessa jarðvist eftir langa og stranga baráttu við erfiðan sjúk- dóm. Magnús var lengi húsvörður í íþróttahúsi Háskóla fslands. Best kynntist ég Magnúsi í nábýli á Nýbýlaveginum og það var mikill samgangur milli fjölskyldna þeirra bræðra. Við krakkarnir átt- um góðar stundir við leik. Magnús frændi átti mikinn þátt í að gera tilveru okkar litríka og líflega. Mér er einna minnisstæðast hvernig Magnús frændi stytti okkur krökk- unum stundirnar á aðfangadag jóla, þegar biðin eftir jolunum fór að verða óbærileg. Þá fór hann með allan hópinn vestur í íþrótta- hús þar sem tíminn leið hratt í galsafullum leik. Þessar stundir eru mér enn í fersku minni. Einnig höfðu þau sumur mikil áhrif þegar ég vann hjá honum í garðavinnu. Þarna á lóðunum vestur í Háskóla lærði ég í fyrsta sinn að njóta ánægju góðs dags- verks. Magnús frændi kenndi mér mikilvægi þess að hlúa að gróðrin- um og þannig læra að styrkja og vernda nýtt líf og styðja við það þangað til þroska er náð. Hann kenndi mér að það þýddi lítið að gefast upp þótt móti blési. Ég vil þakka Magnúsi frænda fyrir það leiðarljós sem hann veitti í þessu fyrsta vinnuframlagi sínu. Ég votta Pöllu og öllum afkom- endum samúð mína og sendi t Öllum þeim sem sýndu okkur samúö og vináttu viö andlát og útför móöur okkar, tengdamóöur, ömmu og langömmu, JÓHÖNNU FREYDfSAR ÞORVALDSDÓTTUR, Sælandi, Áskógssandi, þökkum viö af heilum hug. Sérstakar þakkir færum viö læknum og starfsfólki Fjóröungs- sjúkrahúss Akureyrar fyrir hlýja og góöa umönnun í veikindum hennar. Pálina Baldvinsdóttir, Ragnheiður Baldvinsdóttir, Zophanías Baldvinsson, Gylfi Baldvinsson, Þorvaldur Baldvinsson, Jóhannes Baldvinsson, Anton Þór Baldvinsson, barnabörn og Brynjar Baldvinsson, Njéll Skarphéöinsson, Ólafur Guöjónsson, Erla Þorsteinsdóttir, Hildur Marinósdóttir, Ingigerður Jónsdóttir, Hulda Ellertsdóttir, Valgeröur Friöriksdóttir, barnabarnabörn. t Hugheilar þakkir fyrir veittan stuöning og vinarhug vegna andláts og útfarar eiginmanns míns, fööur okkar, bróöur og mágs, SIGURÐAR RAFNSSONAR, Garöbraut 66, Garöi. Sólveig ívarsdóttir, Rafn Alexander Sigurösson, Elísabet Ólöf Siguröardóttir, Ingveldur Ásdís Sigurðardóttir, Ólafía Rafnsdóttir Sigurösson, Níels P. Sigurðsson, og fjölskylda. Óskum ykkur öllum gleöilegra jóla. t Aiúöarþakkir til allra þeirra er sýnt hafa viröingu, samúö og vinar- hug viö andlát og útför ÖNNU GUÐMUNDSDÓTTUR, leikkonu, Hringbraut 37, Reykjavík. Fyrir hönd aöstandenda, Sverrir Valdimarsson. kveðju frá öllum á Nýbýlavegin- um. Blessuð sé minning Magnúsar frænda. Bjarni Ingvarsson Það var líkt Magnúsi Péturssyni er læknirinn í Landakoti sagði honum eftir margra missera skæð- an sjúkdóm (hvítblæði) að heilsa hans væri þrotin og hann gæti ekki vænst þess að ganga til venju- legra starfa framar. Magnús sneri sér þá til veggjar og dó Drottni sínum. Allt sitt líf hafði Magnús unnið hörðum höndum, lengi til sjós, en síðustu árin umsjónarmaður íþróttahúss Háskólans á Melun- um. Hann var kominn á sjöunda áratuginn er hann tók sig til og reisti ásamt eiginkonu og börnum lítið einbýlishús í grennd við há- skólann. Ekki heldur lét hann sig muna um það, nokkrum árum fyrr, að aka leigðum bíl um hálfa álfuna, sér til fróðleiks og skemmtunar. Nokkrir „unglingar", sem kalla sig vaska öldunga, eignuðust á sínum tíma góðan vin, er þeir hittu Magnús reglulega tvisvar í viku í íþróttahúsinu, og tóku með honum þátt í margs konar glensi og Blómastofa Friófinns Suðurlandsbraut 10 108 Reykjavík. Sími 31099 Opið öll kvöid til kl. 22,- einnig um helgar. Skreytingar við öll tilefni. Gjafavörur. jjr raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar kennsla Skálholtsskóli býöur fornám á vorönn fyrir nemendur sem ekki hafa hlotið tilskilda framhaldseinkunn á grunnskólaprófi, eða eru orðnir 18 ára. Kenndar verða kjarnagreinar: íslenska, danska, enska og stæröfræði. Auk þess eru í boöi kennslugreinar lýðháskólans, svo sem myndmennt, félagsgreinar, vélritun og fleira. Kennsla hefst 7. janúar og lýkur meö prófum 2., 5., 7. og 9. maí. Umsóknir berist til Skálholtsskóla 801 Sel- fossi. Uppl. eru veittar í símum: 99-6871 eða 99-6872. ýmislegt GULLFÍI MATÍinn LAUQAVEQI178 - BISTRÓ A BESTA STAÐ í BÆNUM - Frakkavíxl Sá sem tók Ijósan Burberys-frakka með Saab bíllyklum í vasanum í misgripum fyrir Benson- frakka laugardaginn 7. desember í Gullna hananum, vinsamlega hafi samband í síma 34780. Gullni haninn, Laugaveg 178, fundir — mannfagnaöir Dönsk guðsþjónusta verður í Dómkirkjunni 2. jóladag kl. 17.00 De danske foreninger. Svölurnar halda félagsfund 7. janúar, aö Síðumúla 25, kl. 20.30. Munið að gera skil á jólakortunum. Stjórhin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.