Morgunblaðið - 29.12.1985, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.12.1985, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. DESEMBER1985 r ( a 11 aO Z7 . O* MISSIÐ EKKIAF MEIRIHATTAR GLEÐII BCCACWAr GAMLARSKVOLD föstudagskvöld 3. og laugardagskvöld 4. janúar T remeloes Hin frábœra enska hljómsveit sem allir sannir tón- listarunnendur dá, m.a.fyrir hin frábæru lögSilence Is Golden, Here Comes My Baby og Someone Someone o.fl. o.fl. Hljómsveitin Bogart leikur fyrir dansi Johnny Logan söngvarinn írski sem vann Evrópusöngvakeppnina 1980 ásamt 6 manna hljómsveit flytur m.a. verð- launalagið Whats Another Year auk fjölda laga af nýútkominni plötu sem þykir aldeilis frábær. Sannkallað stórst jörnukvöld sem enginn má láta fram hjá sér fara. A gamlárskvöld er húsiö opnað kl. 23.00 Hljómsveitin Bogart leikur fyrir dansi fram eftir nóttu eðatil kl. 04.00. Miöasala í Broadway í dag kl. 14—17 og svo daglega í síma 77500. Almennt jólaball á Borginnj fyrir öll góðu bornin á Borginni á morgun, mánudag, kl. 3—6 Jolasveinarnir koma í heimsókn, leika viö börnin og gefa þeim gjafir. bolla skemmtir af sinni alkunnu snilld. Farið verður í leiki með börnunum, s.s. húlahopp, limbó o.fl. Veitt verða verö- laun. Allir fá gos og súkku- laöi. Forsala aðgöngumiða er hafin á hótelinu. Verð aöeins kr. 350,- frítt fyrir fulloröna. Hótel Borg, sími 11440. 4e 9 ♦ Ck * o Íl IIV .janúar!986 á Borginni Gamlárskvöld opnum við kl. 23.00 og dönsum til kl. 04.00. Það veröa ýmsar uppákomur á Borg- inni á gamlárskvöld sem verður full af lífi og fjöri eins og endranær m.a. fáum við í heimsókn hinn fræga tölvutrúð Savaas sem vakið hefur heimsathygli með sínum skemmti- legu tilþrifum og uppákomum, allirfá hatta og knöllo.fl. o.fl. Ljúffengur ára- mótaréttur verður borin fram. Dönsum gamla árið út og fögnum því nýja í góðra vina hópi á Hótel Borg. Miða- og borðapantanir í síma 11440. Lifandi listahátíð Hótels Borgar Það er ekki oft sem svona hlutir gerast. Menningarviðburð mundu sumir kalla þessa uppákomu. En viö létum okkur nægja aö kalla þetta konfekt fyrir eyrun, sælgæti fyrir augun og hunang fyrir mag- ann. Hvað er betra fyrir sálina í skammdeginu en fagrar listir, góöur matur og fallegir skrokkar. Ljúfmeti fyrir öll skynfæri. Fjöidi listamanna byrja listahátíöarárið á Hótel Borg Haukur Morthens • Bubbi Morthens • Megas • Grafík • Dútl • Voice • og Djassófétin • Kvartett Arnþórs Jónssonar. Dansarar frá Kramhúsinu sýna sígilda og framandi dansa. Klassísk tónlist, djass, rokk, framúrstefnutónlist, popp og dægurtónlist. Skáld lesa úr verkum sínum Einar Már • Einar Kára • Þórarinn Eldjárn • Dagur Sigurðsson • Sjón • Jóhamar • Einar Melax • Þorri. Veislustjórar: Megas og Bubbi Morthens. Matseðlll: Tilbrigði viö 1001 nótt. Fjórréttaöur ævintýrakvöldverö- ur. Diskur eitt: Kanadahumar í skel Diskurtvö: Roast-beel-rós. Diskur þrjú: Lax og skötuselur i sjávarréttahlaupi. Diskur fjögur: Innbakaö lamba- tillet meö sveppa- og skinkudú- ett. Katfi og konunglegt konfekt. Ath.: Fjórir kaldir réttir bornir fram i einu lagi meö heitum og köldum sósum. Léttvin m. mat. Fordrykkur. Os £ # ♦ o Forsala aðgöngumiða er hafin. Sími 11440. Miðaverð kr. 2.900,- Húsið opnað kl. 19.00. Ævintýrafor- drykkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.