Morgunblaðið - 29.12.1985, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. DESEMBER1985
i DAG er sunnudagur 29.
desember, Sd. milli jóla og
nýárs 363. dagur ársins
1985. TÓMASMESSA. Ár-
degisflóö í Reykjavík kl.
7.37. STÓRSTREYMI meö
flóöhæö 3,96 m. Síðdegis-
flóö kl. 19.57. Sólarupprás
í Rvík kl. 11.21 og sólarlag
kl. 15.38. Myrkur kl. 16.56.
Sólin er í hádegisstaö í Rvík.
kl. 13.30 og tunglið er í suöri
kl. 3.03. (Almanak Háskól-
ans).
Brákaða reyr brýtur hann
ekki, og rjúkandi hör-
kveik mun hann ekki
slökkva, uns hann hefur
leitt réttinn til sigurs.
(Matt. 12,19)
KROSSGÁTA
1 2 3
■ 5
6 i"
■
8 9 10 ■
11 ■ " 13
14 15 ■
16
LÁRÉTl: — Isða að, 5 sund, 6 lesta,
7 hey, 8 grefur, 11 gelt, 12 illmenni,
14 einkenni, 16 iðnaAarmaður.
LÓÐRÉTT: — 1 feitar, 2 lærdómur-
inn, 3 fæða, 4 kvelja, 7 skar, 9 stjórna
10 fiska, 13 þreyta, 15 keyr.
Lausn síðustu krossgátu:
LÁRÉTT: — 1 kort, 5 eira, 6 ösin, 7
æf, 8 trauð, 11 uu, 12 ris, 14 gnýr,
16talaði.
LÓÐRÉTT: — 1 kröftugt, 2 reisa, 3
tin, 4 tarf, 7 æði, 9 runa, 10 urra, 13
sói, 15 ýl.
ÁRNAÐ HEILLA
QA ára afmæli. Næstkom-
Ow andi þriðjudag gamlárs-
dag verður áttatíu ára Vil-
hjálmur V. Hjaltalín í Brokey á
Breiðafirði. Kona hans er Jó-
hanna Guðjónsdóttir. Hafa
þau búið í Brokey frá árinu
1941.
f7A ára afmæli. 1 dag, 29.
• V desember, er sjötugur
Jóhann Á. Kristjánsson aflestr-
armaður Bessastíg 10 í Vest-
mannaeyjum.
FRÉTTIR
AKRABORG fer þrjár ferðir í
dag, sunnudag, milli Akraness
og Reykjavíkur. Skipið fer frá
Akranesi kl. 11.30, kl. 14.30 og
kl. 17.30. Frá Reykjavík siglir
skipið kl. 13, 16 og kl. 19. Á
gamlársdag fer skipið frá Akra-
nesi kl. 8.30 og kl. 11.30. Frá
Reykjavík kl. 10 og kl. 13. Ný-
ársdag verður skipið ekki í
ferðum.
TÓMASMESSA er í dag. — Til
minningar um Tómas Becket
erkibiskup í Kantaraborg, sem
veginn var þennan dag árið
1170. Tómasmessur eru tvær á
ári hverju. Hin fyrri er 21.
desember og er til minningar
um Tómas postula, segir í
Stjörnufræði Rímfræði.
Kirkjur á
landsbyggðinni:
Aramóta-
messur
BORGARNESKIRKJA: Gaml-
ársdagur: Aftansöngur kl. 18.
Sóknarprestur.
EGILSSTAÐAKIRKJA: Gaml-
ársdagur: Aftansöngur kl. 18.
Sóknarprestur.
ODDAPRESTAKALL: Gaml-
ársdagur: Aftansöngur kl. 14 í
Stórólfshvolskirkju og kl. 16
aftansöngur í Oddakirkju. Sr.
Stefán Lárusson.
SAURBÆJARPRESTAKALL: Á
nýársdag í Hallgrímskirkju í
Saurbæ hátíðarguðsþjónusta
kl. 14. Leirárkirkja: Gamlárs-
dagur: Guðsþjónusta kl. 14.
Innra- Hólmskirkja: Nýárs-
dagur: Hátíðarmessa kl. 16. Sr.
Jón Einarsson.
VÍKURPRESTAKALL: Gaml-
ársdagur: Aftansöngur í Vík-
urkirkju kl. 18. Sóknarprestur.
HÓLANESKIRKJA: Gamlárs-
dagur: Aftansöngur kl. 16. Sr.
Oddur Einarsson.
FRÁ HÖFNINNI
UM miðnætti i fyrrakvöld lagði
Skógarfoss af stað úr Reykja-
víkurhöfn áleiðis til útlanda.
Og það sama kvöld hélt togar-
inn Vigri aftur til veiða. Og á
föstudaginn kom Stuðlafoss frá
útlöndum. í gær var Kyndill
væntanlegur af ströndinni. Þá
hélt togarinn Snorri Sturluson
aftur til veiða. Og í gær var
Skaftafell væntanlegt, en það
kom að utan og hafði haft
viðkomu á ströndinni.
ÁHEIT & GJAFIR
Áheit á Strandarkirkju. Afhent
Morgunblaðinu:
GIJ 1000, Ómerkt 1000, Þ.B.
1000, N.N. 1000, Ragnheiður
1000, Ingvar KR 1000, E. A.
Gamalt og nnýtt áheit 1100,
Elín 1100, H.S.D. 1500, G.B.
D.Þ. 1500, J.V.J. 2000, H.B.
2000, Guðrún Hannesdóttir
2000, ÞS.S. 2000, Frá gamalli
konu 2000, Bíbí' Garzo 2000,
L. Þorarinsd. 2000, N.N. 2000,
B.R.B. 2000, S.E. 2000, B.Þ.
2500, H.E.S. 2500, Guðrún
3000, R.G.B. 10.000, Nafnlaust
10.000, S.P. 25.000, Áheit 1500.
fyrir 50 árum
Á gamlárskvöld gefst mönn-
um ekki kostur á að kaupa
áfenga drykki í veitingahús-
um bæjarins eða á skemmt-
unum, sem þá fara fram hér
í samkomuhúsum, svo sem
tíðkast hefur. Er þetta
samkvæmt boði dómsmála-
ráðherra. Þeir sem ætluðu
að standa fyrir mannfagnaði
á gamlárskvöld og höfðu
fengið nauðsynleg leyfi til
vínveitinga fengu bréf í gær
þar sem leyfin voru aftur-
kölluð. Meðal þeirra sem
fengu slíkt bréf var Hótel
Borg. Þetta mun standa í
sambandi við lokun Vín-
verslunar ríkisins, sem lok-
að var á þorláksmessudag
og verður ekki opnuð aftur
fyrr en eftir nýár.
*_*.*
Atvinnubótavinnan. Bæjar-
ráð Reykjavíkur samþykkti
á fundi sínum í fyrrakvöld
að, taka 350 verkamenn í
atvinnubótavinnu í janúar-
mánuði næstkomandi.
Morgunblaðið/Ól. K. M.
Kraðak á athafnasvæði Reykjavíkurhafnar á þeim slóðum sem forðum var steinbryggjan
i'in
Kvöld-, nntur- og helgidagaþjónusta apótekanna i
Reykjavik dagana 27. des. til 3. jan. 1986 er i Borgar
Apóteki. Auk þess er Reykjavíkur Apótek opiö til kl. 22
alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidög-
um, en hægt er eö ná aambandi viö laakni á Göngu-
deild Landapítalena alla virka daga kl. 20—21 og á
laugardögum frá kl. 14—16 sími 29000.
Borgarspítalinn: Vakttrá kl. 08—17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 81200). En alysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuóum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a
mánudögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888. Ónæmisaógeróir fyrlr fulloröna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavfkur á
þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmis-
skfrteini.
Neyóarvakt Tannlæknafél. falanda í Heilsuverndarstöó-
inni við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í sima 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viótalstimar kl. 13—14 þriójudaga og fimmtudaga. Þess
á milli er simsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og
ráögjafasimi Ssmtaka 78 mánudags- og flmmtudags-
kvöld kl. 21—23. Sími 91-28539 — símsvari á öðrum
tímum.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnea: Heilsugæaluatööin opin rúmhelga daga
kl. 8—17 og 20—21. Laugardaga kl. 10—11. Sími 27011.
Garósbær: Heilsugæslustöó Garöaflöt. simi 45066.
Læknavakt 51100. Apótekiö opið rúmhelga daga 9—19.
Laugardaga 11—14.
Hafnarfjöróur: Apótekln opln 9—19 rúmhelga daga.
Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11—15. Læknavakt
fyrir bæinn og Alftanes síml 51100.
Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö tll kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt i simsvara 2358. — Apó-
tekiö opió virka daga tll kl. 18.30. Laugardaga 10—13.
Sunnudaga 13—14.
Kvennaethvarf: Oplö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoó viö konur sem beittar hafa verlö
ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrlfstofan
Hallvelgarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, sími
23720.
MS-fólagiö, Skógarhlíö 8. Opið þriöjud. kl. 15—17. Simi
621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar.
Kvennaráögjöfin Kvennahúainu Opin þriöjud kl. 20—22,
sími21500.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Sélfr®ói»töóm: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til
Noröurlanda, Bretiands og Meginlandsins: 13758 KHz,
21,8 m„ kl. 12.15—12.45. A 9640 KHz, 31,1 m„ kl.
13.00—13.30. A 9675 KHz, 31,0 m„ kl. 18.55—19.36/45.
A 5060 KHz, 59.3 m„ kl. 18.55—19.35. Til Kanada og
Bandaríkjanna: 11855 KHz, 25,3 m„ kl. 13.00—13.30. A
9775 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00T—23.35/45. AII1 isl. tími, sem
er samaogGMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landapflalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvannadaildin. kl. 19.30—20. Sængurkvanna-
deild. Alla daga vlkunnar kl. 15—16. HelmsóknaiTimi
fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. BarneepHali Hringeine: Kl.
13—19 alla daga Öldrunarlækningadeild Landsprtalens
Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa-
koteepHali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl.
19.30. — Borgarspítalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugar-
dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir Alla
daga kl. 14 til kl. 17. — Hvitabandið, hjúkrunardeild:
Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensésdeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30. — Heileuverndaretööin: Kl.
14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjevikur: Alla daga
kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppespítali: Alla daga kl.
15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir
umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóaspit-
eli: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20.
— St. JósefespHali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og
19—19.30. Sunnuhlfó hjúkrunarheimili i Kópavogi:
Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavíkurlæknishóraós og heilsugæslustöövar:
Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavík —
tjúkrahúsiö: Heimsóknartíml vlrka daga kl. 18.30 —
19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00 — 16.00 og
19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsió: Heimsóknartimi
alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. A barna-
deild og hjúkrunardeild aldraóra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00.
Slysavaróastofusími frá kl. 22.00 — 8.00, simi 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bílana á veitukerfi vatns og hita-
vaitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsvaitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalír opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
bjóóminjasafnió: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30—16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Amtsbókasafnið Akureyri og Héraósskjalasafn Akur-
ayrar og Eyjafjaróar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu-
daga—föstudaga kl. 13—19.
Néttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn — Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 9—21. Frá sept —apríl er einnig opiö á laugard.
kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud.
kl. 10.00—11.00. Aóalsafn — lestrarsalur, Þingholts-
strætí 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl.
13—19. Sept.— apríl er einnig oplö á laugard. kl.
13—19. Aóalsafn — sérútlán, þingholtsstræti 29a sími
27155. Bækur iánaöar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheímum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn
á rniövikudögum kl. 10—1". Bókin heim — Sólheimum
27, sími 83780. heimsendíngarþjónusta fyrir fatlaöa og
aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 16—19.
Búataóasafn — Bústaðakirkju, sími 36270. Oplö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn
á miövikudögum kl. 10— 11.
Bústaóasafn — Bókabílar. sími 36270. Viökomustaöir
víösvegar um borgína.
Norrasna húsið. Bókasafníö. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Árbasjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga
kl.9—10.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30—16,
sunnudaga, þriöjudaga og fímmtudaga.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar víö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og janúar.
Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 — 17.
Húa Jóns Siguróssonar i Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudagakl. 16—22.
Kjarvalaataóir Opíö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 11 — 14. Sögustundir fyrir börn
á miövikud. kl. 10—11. Síminn er 41577.
Néftúrufrssóistofa Kópavoga: Opiö á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundhöllin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30.
Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00.
Sundlaugarnar í Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar
eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar-
daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Mánudaga — föstudaga
(virka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30.
Sunnudaga kl. 8.00—15.30.
Varmárlaug I MosfallaavaH: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — timmutdaga.
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatímar
þriðjudaga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga — föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17, Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miöviku-
daga kl. 20—21. Siminner 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá
kl. 9—11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — töstudaga
kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
Sundlaug SaHjamamaaa: Opin mánud. — föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunnud. kl. 8—17.30.