Morgunblaðið - 29.12.1985, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 29. DESEMBER1985
ur og sætur gæi, en Curtis var
fenginn að fá hann í liðið. „Hann
er sá sem kom mér mest á óvart,"
var haft eftir leikstjóranum.
Erfiðast var að finna réttu
mennina til að leika stríðsherrana,
Roosevelt, Churchill, Mussolini,
Stalín og Hitler. Miiljónir manna
vita hvernig þeir litu út. Ralph
Bellamy var valinn í hlutverk
Bandaríkj aforseta. Hann hafði
leikið Roosevelt ungan í mynd, sem
bar heitið Sunrise at Campobelloog
gerði það vel. Curtis fann Churc-
hill í breska leikaranum Howard
Lang, sem hann rakst á í kynning-
arbæklingi um vinsælan, breskan
myndaflokk, sem ber heitið The
Onedin Line (Onedin-skipafélagið,
sá myndaflokkurer íslenskum
sjónvarpsáhorfendum að góðu
kunnur). Fransk-rússneski leikar-
inn Anatoly Shaginyan var feng-
inn í hlutverk Stalíns. Þjóðverjinn
Giinter Meisner var fenginn í
hlutverk Hitlers en hann hafði
tvisvar áður leikið erkinasistann.
Hann undirbjó sig vel fyrir hlut-
verkið, keypti bækur um Hitler,
skoðaði ljósmyndir og horfði á
heimildarmyndir á myndbandi.
Lioks komst hann að niðurstöðu.
„Hitler var líka leikari," sagði
hann. Maðurinn sem leikur Muss-
olini er alls ekki leikari heldur
leikstjóri, Enzo Castellari að nafni.
En aðalleikarinn fyrir framan
og aftan myndavéíarnar var Robert
Mitchum. Hann drakk talsvert á
þessu tímabili og um hann mynd-
uðust margar sögur, sannar og
lognar. Hann viðbeinsbrotnaði
þegar hann féll eitt sinn á bakið
og ýmsir aðrir krankleikar hrjáðu
hann meðan á upptökum stóð. En
hann var alltaf reiðubúinn þegar
myndavélarnar beindust að hon-
um. „Bob var einu sinni sérlega
illa haldinn af flensu," segir Vic-
Reiknivélar
Fyrsta flokks vélar
á skrifstofuna
á góðu verði
Teg. 1030
Teg. 1230
Teg. 2000
NON HF.
Hverfisgötu 105 S. 26235
var: verður:
5.100 4.500
5.5Ö0 4.900
8.400 7.900
4?
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
Á JÁRNBRAUTA-
STÖÐINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OGÁ RÁÐHUSTORGI
VJterkurog
k-/ hagkvæmur
auglýsingamiöill!
ftttrgimÞlaMfr