Morgunblaðið - 29.12.1985, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 29.12.1985, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. DESEMBER1985 49 hann, „og reynslan af slíkri starf- semi, m.a. í Bretlandi, réttlætir fullkomlega að þetta mál verði íhugað mjög vandlega hér.“ Haraldur taldi sjálfsagt að þetta starf tengdist Háskóla Islands og „eigi að verða liður í allsherjar eflingu hans, ekki einungis viðbót með kannski lítils háttar fjárveit- ingu, heldur að staða og störf há- skólans verði nú viðurkennd með því að gera honum æ betur kleift að sinna hinni mikla fræðslu- og rannnsóknarskyldu, sem lögð er á starfsemi hans." „Efling Háskóla íslands hlýtur að vera eitt mikilvægasta við- fangsefnið þegar við stefnum nú til nýrrar framtíðar í þessu landi, framtíðar sem einkennist af mikl- um þjóðfélagsbreytingum, bylting- um í atvinnulífi og menntalífi", sagði þingmaðurinn. Gódar undirtekir Ekki tóku fleiri til máls í um- ræðunni, ef undan er skilinn flutn- ingsmaður, sem þakkaði einróma stuðning, og var tillögunni vísað til félagsmálanefndar, en formað- ur hennar er Gunnar G Schram (S.-Rn.). Það er ekki á hverjum degi sem þingmál fær jafn einróma stuðn- ing þegar við fyrstu umræðu, að ekki sé nú talað um mál flutt af stjórnarandstöðuþingmanni. Að vísu hefur oft verið meira streymi þingmanna í ræðustól og þeir staldrað þar lengur við en í þessari umræðu. En tveir stjórnarliðar, sinn úr hvorum stjórnarflokknum, lýsa stuðningi við málið. Enginn andæfir. Einn stjórnarandstöðuþing- maður, auk framsögumanns, tekur til máls. Styður málið sem aðrir ræðumenn. Hvað þögn annarra þýðir skal ósagt látið. Rúnir hins ókomna verða ekki lesnar fyrirfram. Allra sízt á Alþingi. Þetta mál eins og öll önnur, sem fjármuni kosta, fær ekki samþykki, er framkvæmd fylgir, nema í fjárveitingu. Orð fá stundum ekki innihald fyrr en í efndum. En það skaðar engan að ganga fram í bjartsýni. VK> MINNUM A ARAMOTA FAGNAÐINN A , GAMiARS KVOLD Á gamlárskvöld verður áramótafagnaður í Klúbbnum frá kl. 23-04 - Við minnum á miða- verðið en i Klúbbnum er það aðeins kr. 450.- Hittumst og kveðjum gamla árið • og fögnum þvi nýja í Klúbbnum. skemmtir gesturrr ieö söng og dansi Einnfremsti plötusnúðurSvíaríkis Tommy Ledberg STADUR ÞEIRRA SEM AKVEDNIR ERU I ÞVI AD SKEMMTA SER VZterkurog k J hagkvæmur auglýsingamióill! Skemmtikrafturá heimsmælikvarða. Vélmennið AVVAS Heiðursgestur kvöldsins stjarna Hollywood Ragna Sæmundsdóttir Auðvitað í Hollywood Nema hvað H0LUW00D JÓSEPHINE MELVILLE OG SAMANTHA FOXX Skemmta gestum okkar í kvöld Bobby Harrison og félagar spila og syngja af sinni alkunnu snilld uppi Miöasala í gangi fyrir Gamlárskvöld og Nýárskvöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.