Morgunblaðið - 29.12.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 29.12.1985, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. DESEMBER1985 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Atvinna Þeir sem hafa hug á aö starfa við fiskvinnslu okkar á næstkomandi vetrarvertíö eru vin- samlegast beðnir um aö hafa samband við verkstjóra okkar strax í símum 97-8200 og 97-8203. Ath. aö vegna mikillar eftirspurnar er vissara að hringja tímanlega. Fiskiðjuver KASK, Höfn Hornafirði. Skrifstofustarf Innflutningsfyrirtæki í Múlahverfi óskar eftir aö ráöa starfskraft til bæjarferöa í toll, banka og almennra skrifstofustarfa. Verslunar- skólamenntun, sambærileg menntun eöa reynsla í skrifstofustörfum æskileg. Eiginhandarumsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merktar: „M — 3492“. Bókhald og tölvuvinnsla Einkafyrirtæki óskar eftir starfskrafti til aö sjá um bókhald í tölvu. Þarf aö geta hafið störf fljótlega eftir áramót. Gott starf fyrir réttan aöila. Umsóknir sendist augld. Mbl. merktar: „X — 100“ fyrir 4. janúar 1986. Beitingamann vantar á mb. Sigurö Þorleifsson GK frá Grindavík. Upplýsingar í símum 92-8090 og 92-8395. Sölustarf í USA Ullariönaöur Sambandsins óskar aö ráöa framkvæmdastjóra fyrir sölufyrirtæki sitt í New York. Starfið felst í því að skipuleggja og stjórna söluátaki fyrir ullarvörur vestan- hafs. Viö leitum aö vel menntuöum starfs- manni sem hefur reynslu af markaösmálum, getur unnið sjálfstætt og skipulagt vinnu annarra. Hér er um aö ræða gullið tækifæri fyrir þá sem eru óragir viö aö takast á viö ný og spennandi verkefni á sviöi markaðs- mála. Viökomandi þarf að geta hafið störf í apríl. í boði eru góö laun fyrir góöan starfs- mann. Ef þú hefur áhuga á aö kanna málin þá skaltu senda umsókn til augl.deildar Mbl. merkta: „USA — 0318“ fyrir 10. janúar og við munum þá hafa samband viö þig fyrir 15. janúar. Viö förum aö sjálfsögöu meö allar umsóknir sem trúnaðarmál. Ullariðnaður Sambandsins, Akureyri. 2. vélstjóra vantar á 200 lesta línu- og netabát frá Pat- reksfirði. Uppl. í síma 94-1477. Ræstingar Félagasamtök í miöbæ Reykjavíkur óska eftir aö ráöa starfsmann til ræstinga á húsnæöi sínu. Leitað er aö traustum starfsmanni sem býr í eöa nálægt miðbænum og hefur einhverja reynslu af slíkum störfum. Vinnutími er samkomulag, en gert er ráö fyrir 2 klst. á dag, fimm daga vikunnar. Umsóknarfrestur er til 3. janúar 1986. Umsóknareyðublöö og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Afleysmga- og ráðningaþjónusta M9^, Lidsauki hf. W Skólavörðustig la - 101 Reykjavik - Simi 621355 22 ára karlmaður óskar eftir góðu starfi nú þegar. Nánari upplýsingar í síma 78529. Esjuberg Óskum aö ráöa konur í uppvask. Upplýsingar á skrfstofu Esjubergs 2. hæð Hótel Esju milli kl. 4 og 6 mánudaginn 30. desember. Esjuberg. Framleiðslustjóri Fyrirtæki í stálskipaiðnaði á höfuöborgarsvæö- inu vill ráöa framleiöslustjóra. /Eskileg mennt- un rekstrartæknifræðingur eða rekstrarverk- fræðingur. Um er aö ræöa sjálfstætt starf sem krefst hæfileika til stjórnunar og verkskipulagningar. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 4. janúar 1986 merkt: „Framtíð — 0219“. Efna- eða vélaverk- fræðingur Rannsóknarstofnun fiskiönaðarins óskar aö ráöa efna- eöa vélaverkfræöing til starfa á tæknideild stofnunarinnar. Umsóknarfrestur hefur veriö framlengdur til 15. janúar nk. Upplýsingar um starfiö eru veittar í síma 20240. Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins, Skúlagötu 4. Stýrimaður Stýrimann vantar á mb. Hrafn Sveinbjarnar- son GK frá Grindavík. Upplýsingar í símum 92-8618 og 92-8395. IÐIMTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS auglýsir eftirfarandi störf laus til umsóknar: Deildarstjóra málmtæknideildar Starfssviö deildarstjóra er rekstrarleg og fagleg stjórnun deildarinnar. Leitaö er aö manni meö háskólapróf t.d. í málmefnisfræði eöa vélaverkfræði sem á gott meö aö um- gangast aöra og tjá sig í ræöu og riti. Verksvið málmtæknideildar er gæðaeftirlit, málmefnisprófanir, verksmiöjuskipulagning, vöruþróun, málmsuöunámskeið og ráögjöf. Deildarstjóra trefjadeildar Starfssvið deildarstjóra er rekstraleg og fagleg stjórnun deildarinnar. Leitaö er að manni meö reynslu í stjórnun og þekkingu á sviöi sauma og/eöa prjónaiönaöar. Verksviö trefjadeildar er starfsþjálfun, vöru- þróun, prófanir og ráögjöf. Umsóknum þar sem fram kemur menntun og fyrri störf ber aö skila til löntæknistofnunar íslands, Keldnaholti, 112 Reykjavík, fyrir 15. janúar 1986. Hlutverk löntæknistofnunar er aö vinna aö tækniþróun og aukinni fram- leiöni i islenskum iönaöi meö því aö veita einstökum greinum hans og iönfyrirtækjum sérhæföa þjónustu á sviöi tækni- og stjórnunarmála óg stuöla aö hagkvæmri nýtingu islenskra auölinda til iönaöar. Starfsfólk óskast Okkur vantar starfsfólk strax, hálfan eða allan daginn. Garðakaup, Garóatorgi 1, Garðabæ, sími 651255. Óskum eftir að ráða starfsfólk til afgreiðslustarfa. Áhugasamir mæti til viðtals mánudaginn 30. desember kl. 14.00 á Grensásveg 7. Stýrimaður óskast á mb. Sigurvon ÍS-500 frá Suðureyri. 200 tonna yfirbyggöur bátur sem stunda mun línuveiöar. Upplýsingar í síma 94-6160 eöa 94-6215. SlTÖL1 skApar DATASAFE i ™ PENINGA 1 lliBl! SKAPAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.