Morgunblaðið - 29.12.1985, Blaðsíða 48
48
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. DESEMBER1985
Opinn háskóli:
ÞINGBRÉF
i
í
I
i
í
„Bylting í
atvinnu- og
menntalífí“
„Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að undirbúa nú þegar stofnun
og starfrækslu opins háskóla sem gerir nemendum sínum kleift að stunda
háskólanám í heimahúsum með aðstoð útvarps og sjónvarps, myndbanda
og tölvutækni. Skolinn se undir stjorn
tillits til fyrri menntunar.**
Þannig hljóðar tillaga til þings-
ályktunar sem Ragnar Arnalds
(Abl.-Nv.) flytur og mælti fyrir 4.
desember síðastliðinn í sameinuðu
þingi.
Haskola Islands en öllum opinn an
notkun fjölmiðla í fræðsluskyni og
þrói þannig kennsluaðferðir á
þessu sviði með hliðsjón af íslenzk-
um aðstæðum og að fenginni
reynslu hjá öðrum þjóðum.“
Fjarnám
Fjarskiptatækni, útvarp og sjónvarp, kunna að skipa mun stærri sess í menntun og þekkingu þjóðarinn-
ar á næstu árum og áratugum en til þessa. Opinn háskóli er nýtir þessa tækni til æðri menntunar,
hefur sannað ágæti sitt annars staðar, ekki sízt í Bretlandi. Þessi kennslutækni kom til umræðu á
Alþingi fyrir skemmstu. Máski höldum við inn í 21. öldina með hana í farteskinu.
Ný háskóladeild
- Aukin tækifæri
Kagnar Arnalds vék að því í fram-
sögu að skipuleggja ætti „opinn
háskóla" innan Háskóla íslands,
sem nýjan starfsþátt, er lyti skipu-
lagi og stjórnun ráðamanna há-
skólans. Tilgangur með þessari
nýju háskóladeild á að vera sá að
veita „áhugasömu fólki fjarri
menntastöðvum aukin tækifæri til
æðri menntunar. Það er líka til-
gangurinn að byggja upp áfanga-
kerfi fyrir nemendur, sem ekki
uppfylla formleg menntunarskil-
yrði háskóla, þ.e. hafa ekki lokið
stúdentsprófi. Það er um leið til-
gangurinn að byggja upp samfellt
menntakerfi til að þjálfa og endur-
mennta starfsfólk í atvinnulífi í
nánu samstarfi við atvinnuvegina.
Og loks er það hugsunin með þess-
ari tillögu að þessi nýja háskóla-
deild hafi forustu hér á landi um
Tveggja áratuga reynsla
Gunnar G. Schram (S.-Rn.) taldi
reynslu Breta, sem „fyrir bráðum
tveimur áratugum stofnuðu til
slíkrar æðri menntunar með at-
beina fjárskiptatækni, útvarps og
sjónvarps", góða. Hér hafi þessi
fræðsluleið lítt verið reynd, ef
undan væri skilin tungumála-
kennsla hljóðvarps, sem hafin var
skömmu eftir að útvarpið hóf
starfsemi sína 1930.
Orðrétt sagði Gunnar:
„Það er ljóst að að allmiklu leyti
má kenna þannig ýmsar þær grein-
ar, sem í dag eru kenndar við
Háskóla fslands í formi fyrirlestra
og verklegra æfinga ... eins og
tungumál, sagnfræði, lögfræði,
viðskiptafræði og ýmsar fleiri."
Ennfremur: „Ég hygg að gagn af
slíkri fræðslu, slíkum opnum há-
skóla, yrði ekki sízt á sviði fullorð-
insfræðslu og endurmenntunar.
Endurmenntun hefur aukizt hér
síðustu árin. Komin er á laggir
formleg starfsemi á vegum Há-
skóla Islands og Bandalags há-
skólamanna, Tækniskóla Islands
ogfleiri aðila.“
Hér eru opnaðar nýjar dyr, nýj-
ar menntabrautir, á grundvelli
þessarar tillögu, sagði þingmaður-
inn efnislega.
Fjarnám í náinni
framtíð
Guðrún Agnarsdóttir (Kl.-Rvk.)
lýsti og stuðningi við tillöguna.
Hún sagði orðrétt:
„Ég þekki vel þessa starfsemi
frá Bretlandi þar sem ég bjó um
13 ára skeið og fylgdist oft með
útsendingum og fræðsluþáttum
frá opna háskólanum í Bretlandi.
Það sem kannski skiptir einmitt
miklu máli í sambandi við þessa
kennslu og próf úr þeim háskóla
er að þau próf eru fyllilega sam-
bærileg við próf úr öðrum háskól-
um og í sumum tilfellum jafnvel
mun betri og í meira áliti. Það
skiptir auðvitað meginmáli að fólk,
sem þannig stundar nám, verði
ekki fyrir misrétti þegar það síðar
kemur út á vinnumarkað eða ætlar
að gegna störfum sínum."
Þingmaðurinn taldi líklegt að
fjarnám yrði vaxandi í framtíðinni
og ríkur þáttur í fullorðinsfræðslu
og endurmenntun - og þá á öllum
fræðslustigum. Sjónvarpið er
kröftugur miðill, sagði hún.
Allsherjar efling
háskólans
llaraldur Ólafsson (F-Rvk) lýsti
einnig stuðningi við tillöguna.
„Kostirnir eru ótvíræðir," sagði
i
i
28 dagar 8. jan. — 5. febr.
Beint leiguflug
Verð aðeins kr. 33.000.-
Nú er haegt aö stytta skammdegiö á viöráöanlegu veröi og njóta
sólar og sumaryls í hinni fögru sólskinsparadís Kanaríeyja, Tenerife,
þar sem rósirnar vaxa viö gangbrautir á miöjum vetri og sjórinn,
sólskiniö og skemmtanaloftiö er eins og fólk vill hafa þaö.
Hermann Ragnar Stefánsson skipuleggur
skemmtilega dvöl fyrir ungt fólk yfir sextugt og
er fólki til aöstoöar ásamt öörum fararstjórum.
Þátttaka er heimil öllum Islendingum 60 ára og
eldri. Þátttöku þarf aö tilkynna sem fyrst þar sem
takmarkaö pláss er til ráöstöfunar. (En venjulegt
verö fyrir 4ra vikna ferö er um kr. 10.000,- dýrari
en þetta tilboö).
Ailar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar.
Aórar feróir okkar:
Jólaferð: Landió helga — Egyptaland og London,
18. de«. 19 dagar.
Kanaríeyjar: Jólaferó 18. dea. 22 dagar, 8. jan.
28 dagar, 5. febr. og 26. febr. 22 dagar. Páskaferó
19. mart15dagar.
&C0XWÍ H
Góóan daginn! »
skávo?'^g
BeSSS1986
hefst á Grensásvegi 46 sunnudaginn
5. janúar kl. 14. Keppendur tefla í
einum flokki, ellefu umferðir, Mon-
rad-kerfi. Öllum er heimil þátttaka.
Umferöir veröa tefldar á sunnudögum kl.
14 og miövikudögum og föstudögum kl.
19.30. Biöskákdagar ákveönir síöar.
Skráning í mótiö fer fram í símaTaflfélags-
ins á kvöldin kl. 20—22. Lokaskráning í
aöalkeppnina veröur laugardag 4. janúar
kl. 14—18.
Keppni hjá 14 ára og yngri hefst laugardag
11. janúar kl. 14. Tefldar veröa níu um-
feröir eftir Monrad-kerfi og tekur sú
keppni þrjá laugardaga. Þrjár umferöir í
senn.
Taflfélag Reykjavíkur,
Grensásvegi 44—46, R.,
símar 83540 og 81690.