Morgunblaðið - 29.12.1985, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 29.12.1985, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. DESEMBER1985 Framarar tóku tvo úr umferð — í úrslitaleik 5. flokks Reykja- víkurmótsins í handknattleik . Morgunblaöiö/VIP • Sligiö fram í vinatri fót, horft ó boltann í gegnum netió og sleg- ið. Undirstöóuatrióin voru komin ó hreint í lok Langholtsskólamóts- ins í badminton. Badminton: Eins og rauðir Ópalpakkar — sögðu Ólafarnir og Steinar „ÉG keppti oddalotu við Óla D. og var alveg aó deyja úr œsingi því þetta var ofsa spennandi. í einni lotunni komst Óli D. i 7:4 en óg nóói aó vinna 11:9“, sagói Ólafur Björn Gunnarsson þegar hann og bekkjarfólagar hans Steinar Orri Fjeldsted og Ólafur Daöi Jóhannesson voru teknir tali ó Langholtsskólamótinu í badm- inton. Þessum hörkuspennandi leik milli Ólanna lauk meö því aö Ólafur Björn náöi aö sigra 11:7. Steinari gekk ekki eins vel í sínum fyrsta leik en hann tapaöi báöum lotun- um. „En ég var líka aö spila vlö langbesta strákinn", sagöi Steinar til skýringar. „Ég hef getaö haldið boltanum uppi í 51 skipti en Óli B. í 50 en Óli Heimis á metiö 119" hólt Stein- ar áfram til aö tryggja aö ekki væri fariö ranglega meö á prenti um kunnáttu hans í badminton. Þeir félagar voru sammála um aö þaö væri frábært í badminton. „Þaö er gaman aö slá og hitta og stundum spila, halda uppi, gera æfingar og svo er líka fjör", sögöu þeir til nánari skýringar. „Viö erum í Þrótti í fótbolta, viö erum eins og rauöir ópalpakkar í Þróttarabúningnum og okkur finnst góöur rauöur ópal og tópas er líka gott. Skrifaöu aö þaö sé frábært í Þrótti," sögöu þeir félagar þegar þeir kvöddu umsjónarmann unglingaíþróttasíöunnar. Reykjavík- urmeistarar 6. flokkur pilta Fylkir 5. flokkur pilta Valur 4. flokkur pilta Valur 3. flokkur pilta KR 2. flokkur pilta ÍR 4. flokkur stúlkna Fram 3. ftokkur atúlkna Víkingur 2. flokkur stúlkna Fram IÞROTTIR UNGLINGA UMSJÓN/Vilmar Pétursson Þessi stóóu sig best. Þau heita fró vinstri Elísabet Júlíusdóttir, Rósa Guömundsdóttir, Ólafur Guömundsson og Njöröur Lúövíksson. Morgunblaöið/B|arnl • Valsmaðurinn Olafur Stefónsson svífur hér inn úr horninu og skömmu síóar söng knötturinn í netinu. I , . Fram og Valur léku til úrslita í 5. ftokki Reykjavíkurmeistara- mótsins í handknattleik og lauk leiknum meö sigri Vals, 11 mörk gegn 6, eftir aó staðan í hólfleik haföi verið 4 mörk gegn 4. Þaö var Valsmaðurinn Ólafur Stefánsson sem átti fyrsta orðiö í þessum leik er hann skoraöi glæsilegt mark úr horninu á fyrstu mínútu. Einar P. Kjartans- son nær aö jafna fyrir Fram meö marki af línu. Næstu tvö mörk skora Valsmenn og eru þar aö verki þeir Einar Ö. Birgisson og Ólafur Stefánsson. Frammarar tóku þaö þá til bragös aö taka báöar helstu skyttur Vals, þá Óskar B. Óskarsson og Dag Sigurösson, úr umferö og viö þetta riðlaðist leikur Vals nokkuö og Frammarar ná aö jafna, 3:3, meö mörkum Friðriks Nikulás- sonar og öðru marki Einars P. af línunni. Valsmenn áttu mjög erfitt meö aö hemja Einar á lín- unni, hann er stór og sterkur leikmaður. Fyrir leikhlé, nær síö- an hvort tiö aö skora eitt mark og þau geröu Sveinn Jónsson fyrir Val og Friðrik Nikulásson fyrir Fram. Valsmenn hafa greinilega lagt á ráöin i leikhléi um hvernig best væri aö bregöast við því leikkerfi Fram aö taka tvo menn úr umferð því í seinni hálfleik gekk þeim mun betur aö bregöast viö því. Einnig var vörn Valsmanna mjög góö í seinni hálfleiknum og mark- vörður þeirra, Þórarinn Ólafsson, varöi eins og berserkur. Valsarar Morgunblaðlð/Bjarni • Friðrik Nikulósson hefur brotiö sér leiö gegnum Valsvörnina og leggur sig allan fram viö skotiö. skora þrjú fyrstu mörkin í seinni hálfleiknum og komast í 7:4, tvö þessara marka geröi Einar örn en Dagur Sigurösson geröi eitt með þrumuskoti eftir aö honum tókst aö rífa sig lausan úr gæslu Frammara. Allan síöari hálfieikinn höföu Valsarar töglin og hagldirnar í leiknum og standa í lokin uppi sem sigurvegarar, hafa skoraö 11 mörk en Frammarar 6. Liö Valsmanna lék mjög vel í þessum leik og sérstaklega í seinni hálfleiknum, liöiö er skipaö mjög jöfnum leikmönnum og ekki er hægt aö segja aö neinn hafi staöiö sig öörum betur. Hjá Frömmurum bar mest á Einari B. Kjartanssyni og virtust Frammarar spila mikiö uppá hann. Fyrri hluta leiksins spilaöi hann á línunni og áttu Valsmenn þá í erfiðleikum meö aö hemja hann. Seinni partinn í fyrri hálfleik og út ieikinn var hann látinn spila á miðjunni fyrir utan og þar var hann ekki eins ógnandi og á lín- unni. Mörk Vals í leiknum geröu: Einar Ö. Birgisson 4 mörk, Sveinn Sigfinnsson, Dagur Sig- urösSon og Ólafur Stefánsson allir meö 2 mörk og Theodor H. Valsson 1 mark. Mörk Fram í leiknum gerðu: Einar P. Kjartansson 4 mörk og Friðrik Nikulásson 2 mörk. MMnMf l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.