Morgunblaðið - 29.12.1985, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 29.12.1985, Blaðsíða 47
47 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. DESEMBER1985 Allir viðstaddir fengu að sjálfsögðu sneið af Flugleiðatertu og hér sést Sigurður Helgson forstjóri skera fyrstu sneiðina. Að baki honum eru frá vinstri Thor Jargensen, skrifstofustjóri, Sigurður Helgason, stjórnarformaður og Knut Berg, svæðisstjóri Flugleiöa vestanhafs. Skrífstofur Flugleiða íNew Yorkfluttar um set Ekki er ýkja langt síðan aðal- skrifstofur Flugleiða í New York fluttu um set, úr Rockefeller Center á Fifth Avenue að 21 Penn Plaza, rétt hjá Penn Station og Madison Square Garden á miðri Manhattan. Söluskrifstofa Flug- leiða verður hinsvegar áfram á sama stað að 610b Fifth Avenue í Rockefeller Center. Nýja húsnæðið er rúmgott og þegar það var tekið í notkun gerðu starfsmenn Flugleiða í New York sér dagamun og var myndin tekin við það tækifæri. Dýrast að gista í New York New York, 27. desember. AP. HJÓN, sem gista eina nótt á fyrsta flokks hóteli í New York, þurfa að greiða að jafnaði 210 dollara fyrir gistinguna og morgunverð. Er dýrara fyrir hjón að gista New York en aðr- ar borgir heims að þessu leyti, sam- kvæmt niðurstöðum könnunar svissneskra banka. Sambærilegur kostnaður fyrir næstdýrustu borg heims, Chicago, er 200 dollarar. f þriðja sæti er Istanbúl, Tyrklandi, þar sem nótt fyrir tvo á fyrsta flokks hóteli kostar 180 dollara. Síðan koma Houston, Jedda í Saudi Arabíu og Sao Paolo í Brazilíu þar sem nóttin kostar 160 dollara og loks London, Los Angeles, Mexíkóborg, Aþena og Jakarta, þar sem nóttin kostar 150 dollara. Dýrast er að snæða kvöldverð í Abu Dhabi, þar sem meðalverðið er 59 dollarar. Næst koma Manama í Bahrain og Tókýó þar sem máltíðin kostar 42 dollara, í New York kostar hún 35 dollara, Houston 29 dollara og 26 dollara í Jeddah. Verðið er miðað við nautasteik og eftirrétt í góðu veitingahúsi. COSPER Jólagleði sjálfstæðis- félaganna í Reykjavík Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík boða til jólafagnaðar í Sjálfstæðishúsinu Valhöll sunnudaginn 29. des. nk.kl. 15.00. Brúöubíllinn m/Gústa, ömmu og Lilla mætir á staöinn, jólasveinar koma í heimsókn og Þórir Lárusson jólalög fyrir dansinum. Kaffi, gos og kökur. Kynnir veröur Þórunn Gestsdóttir formaöur Lands- sambands sjálfstæðiskvenna. Sjálfstæðismenn eru hvattir til þess mæta á þessa fjölskylduskemmtun. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík Volvo eigendur! Verkstæöi okkar veröa lokuö dagana 30. —31. desember vegna orlofs starfsmanna. Varahlutaverslanirnar veröa lokaöar 2., 3. og 4. janúar vegna vörutalningar. Sími35207, Suðurlandsbraut 16. Gufubaðstofan Sögu auglýsir breyttan opnunartíma eftir áramót: Mánu- dag—föstudag kl. 9—19 og á þriðjudags- og miðvikudagskvöldum til kl. 21. Verið velkomin. wmmaammmmmmmmm ■■■■ TVÆR ÖRUGGAR LEIÐIR _ TIL LÆKKUNÁR SKATTA úsnæðisreikningur er verð- tryggður sparnaðarreikningur með bestu ávöxtunarkjörum bankans, ætlaður verðandi húsnæðiseigendum. Samið er um sparnaðarupphæð á bilinu 3-30 þúsund til eins árs í senn. Spamaðar- tíminn er 3-10 ár og lántökuréttur að honum loknum nemur allt að fjórföldum sparnaðinum. Fjórðungur árlegs spamaðar á húsnæðisreikningi er frá- dráttarbær frá tekjuskatti. Oi tofnfjárreikningur er ætlaður þeim einstaklingum sem hyggjast stofna til atvinnurekstrar. Hann er verðtryggður samkvæmt lánskjara- vísitölu og bundinn í 6 mánuði. Stofnun atvinnurekstrar má fara fram hvenær sem er innan 6 ára frá lokum innborgunarárs. Innstæður á stofnfjárreikningum eru frádráttarbærar frá skatti allt að 34.000.- hjá einstaklingi eða 68.000.- hjá hjónum. ffW / B/il þess að þessai skattfrádráttar- leiðirnýtistátekjuárinu 1985 þarf að stofna reikningana fyrir áramót. Allar nánari upplýsingar fást í sparisjóðs- deildum bankans. L Landsbanki íslands Banki allra landsmanna immtau i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.