Morgunblaðið - 29.12.1985, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 29.12.1985, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. DESEMBER1985 Vegna flutninga er verslun okkar á Hverf- isgötu 89 lokuð. Opnum aftur í nýju hós- næði á Grensásvegi 10 mánudaginn 6. janúar. EinarJ. Skúlason hf. Óskum starfsfólki og viöskiptavinum um land allt farsaeldar á komandi ári, meö þökk fyrir samstarfiö á liönu ári. AUSTURSTRÆTI 9 PÓSTHÓLF 886 -121 REYKJAVÍK í dag, sunnudag, kl. 13.00—18.00. (jrv^s svínahamborgarhryggur Oi'vais Londonlamb Vjtl®'4 Urb. hangiframpartur aðeins aöeins aöeins 494 350 320 kr./kg. kr./kg. kr./kg. Gleðilegt nýtt ár! Þökkum viðskiptin á árinu 1985! Vörumarkaöurinn hf. J Eiðistorgi 11 — Símar 622200 & 629625 ftalía: Brú til Sikileyjar BETTINO Craxi, forsætisrádherra Ítalíu, undirritaöi í dag staðfestingu í því að reist yrði brú yfir Messína- sund á milli Sikileyjar og megin- landsins. Þetta verður eitt stærsta mann- virki, sem ítalar hafa ráðist í til þessa. Á næsta ári verður ákveðið hvort reist verður brú eða grafin undirgöng til Sikileyjar. Ákveðið hefur verið að þrjár akreinar verði í hvora átt og tvö lestarspor, hvort sem gerð verða göng eða brú. Áætlun á að verða tilbúin fyrir árslok 1987 og 1988 verður hafist handa við gerð mannvirkisins. Craxi sagði við undirritun stað- festingarinnar að á næstu átta árum myndu um fimmþúsund manns vinna að þessu verkefni og ítalska ríkið myndi leggja fimm- þúsund miljarða líra til verkefnis- ins. Craxi sagði að þegar brúin yrði komin gagnið gæti maður farið til og frá Sikiley á stundar- fjórðungi stað einnar og hálfrar klukkustundar nú. Innbrot í Fomleifa- safnið í Mexíkó: Ómetanlegum gripum stolið Mexíkóborg, 27. desember. AP. ÞJÓFAR brutust inn í Fornleifasafn Mexíkó á aðfangadagskvöld og höfðu á brott með sér 144 verðmæt- ustu gripi safnsins. Gífurleg leit hefur farið fram að þjófunum, en hún hefur verið árangurslaus hingað til. Grunur leikur á að þjófarnir hafi notið aðstoðar einhvers starfsmanns safnsins og eru átta verðir f haldi hjá lögreglu og f stöðugum yfir- heyrslum. Þjófarnir tóku marga ómetan- lega gripi með sér og virðast bæði hafa haft nægan tíma til að at- hafna sig og þekkt mjög vel til í safninu að sögn lögreglunnar. Því beinist grunur að vörðunum, sem eiga að fara í eftirlitsferðir um safnið á tveggja tíma fresti. Lögreglan gegnumlýsti farangur á öllum helstu flugvöllum, lestar- stöðvum og biðstöðvum langferða- bifreiða, auk þess sem farangur bifreiða við vegartálmana var rannsakaður. Leitin leiddi ekkert í ljós. Þjófarnir tóku einkum gripi úr gulli og jaðe frá Azteka- og Maya- tímanum, auk gripa frá öðrum menningarskeiðum. blaliib í Kaupmannahöfn FÆST I BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.