Morgunblaðið - 29.12.1985, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 29.12.1985, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. DESEMBER1985 25 toria Tennant, sem leikur Pamelu Tudsbury er verður ástfanginn af Henry í myndaflokknum. „í einu atriði átti ég að hlaupa þvert yfir herbergi og kasta mér í faðm hans en hann var svo óstöðugur að ég felldi hann hvað eftir annð. Loks varð það að ráði að einhver kraup fyrir aftan hann og studdi við bakið á honum." Mikill hluti myndaflokksins var tekinn í Júgóslavíu og leikarinn Vincent minnist þess að það versta sem gat komið fyrir hann var að lenda í hótellyftunni með rússum. „Stórar yfirhafnir. Stórar ferða- töskur. Óþvegnir. Ef þú lentir með mörgum þeirra í lyftunni þurftir þú að halda niðri í þér andanum. Bob fór eitt kvöldið með hóp af Rússum í lyftunni. Hann steig út á annarri hæð, setti fótinn fyrir hurðina áður en hún lokaðist og tók túpu af súperlími úr vasa sín- um. Hann sprautaði líminu uppeft- ir hurðarfalsinu og sagði svo „Bless". Hurðin lokaðist og ég frétti að það hefði tekið fjórar stundir að ná Rússunum út.“ Sjálfur sagðist Mitchum hafa skemmt sér við gerð myndaflokks- ins. „Þetta var sú tegund myndar sem maður gat ekki stolið fötunum úr,“ sagði hann í gríni, „en það var ekkert frábrugðið því að vinna við bíómynd. í hvert sinn sem ég varð einmana drakk ég mig fullan, en það er nokkuð sem ég hef gert allt mitt líf.“ (ByggtáTime) — ai. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur jóla- trésskemmtun að Hótel Sögu, Súlnasal, föstudag- inn 3. janúar 1986 kl. 15.00. Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu félags- ins á 8. hæð Húss verzlun- arinnar á skrifstofutíma. Miðaverð kr. 300 fyrir börn og kr. 175 fyrir fullorðna. Miðar verða ekki afhentir við innganginn. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. f jL% Hjálparsveit skata Reykjavík Reykvíkingar VersliöviÓ vana menn Flugeldamarkaðir: Skátabúðin, Snorrabraut 60 Fordhúsið, Skeifunni 17 Seglagerðin Ægir, Grandagarði Alaska, Breiðholti Við Miklagarð Við Vörumarkaðinn, Eiðistorgi Volvosalurinn v. Suðurlandsbraut Á Lækjartorgi. Nýtt símanúmer Nýtt símanúmer 68 77 99 68 77 99 HERVALP EIRÍKSSON tilkynnir: Flytjum 30. desember Nýja heimilisfangið er: Langholtsvegur 109-111 Pósthólf 324 121 Reykjavík Sími 68 77 99 GLEÐILEGT NÝÁR Nýtt simanúmer Þökkum viðskiptin Nýtt símanúmer 68 77 99 á liðnum árum 68 77 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.