Morgunblaðið - 29.12.1985, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. DESEMBER1985
25
toria Tennant, sem leikur Pamelu
Tudsbury er verður ástfanginn af
Henry í myndaflokknum. „í einu
atriði átti ég að hlaupa þvert yfir
herbergi og kasta mér í faðm hans
en hann var svo óstöðugur að ég
felldi hann hvað eftir annð. Loks
varð það að ráði að einhver kraup
fyrir aftan hann og studdi við
bakið á honum."
Mikill hluti myndaflokksins var
tekinn í Júgóslavíu og leikarinn
Vincent minnist þess að það versta
sem gat komið fyrir hann var að
lenda í hótellyftunni með rússum.
„Stórar yfirhafnir. Stórar ferða-
töskur. Óþvegnir. Ef þú lentir með
mörgum þeirra í lyftunni þurftir
þú að halda niðri í þér andanum.
Bob fór eitt kvöldið með hóp af
Rússum í lyftunni. Hann steig út
á annarri hæð, setti fótinn fyrir
hurðina áður en hún lokaðist og
tók túpu af súperlími úr vasa sín-
um. Hann sprautaði líminu uppeft-
ir hurðarfalsinu og sagði svo
„Bless". Hurðin lokaðist og ég
frétti að það hefði tekið fjórar
stundir að ná Rússunum út.“
Sjálfur sagðist Mitchum hafa
skemmt sér við gerð myndaflokks-
ins. „Þetta var sú tegund myndar
sem maður gat ekki stolið fötunum
úr,“ sagði hann í gríni, „en það var
ekkert frábrugðið því að vinna við
bíómynd. í hvert sinn sem ég varð
einmana drakk ég mig fullan, en
það er nokkuð sem ég hef gert allt
mitt líf.“
(ByggtáTime)
— ai.
Verzlunarmannafélag
Reykjavíkur heldur jóla-
trésskemmtun að Hótel
Sögu, Súlnasal, föstudag-
inn 3. janúar 1986 kl.
15.00.
Aðgöngumiðar verða
seldir á skrifstofu félags-
ins á 8. hæð Húss verzlun-
arinnar á skrifstofutíma.
Miðaverð kr. 300 fyrir börn
og kr. 175 fyrir fullorðna.
Miðar verða ekki afhentir
við innganginn.
Verzlunarmannafélag
Reykjavíkur.
f jL% Hjálparsveit skata
Reykjavík
Reykvíkingar
VersliöviÓ
vana menn
Flugeldamarkaðir:
Skátabúðin, Snorrabraut 60
Fordhúsið, Skeifunni 17
Seglagerðin Ægir, Grandagarði
Alaska, Breiðholti
Við Miklagarð
Við Vörumarkaðinn, Eiðistorgi
Volvosalurinn v. Suðurlandsbraut
Á Lækjartorgi.
Nýtt símanúmer Nýtt símanúmer
68 77 99 68 77 99
HERVALP
EIRÍKSSON
tilkynnir:
Flytjum 30. desember
Nýja heimilisfangið er:
Langholtsvegur 109-111
Pósthólf 324
121 Reykjavík
Sími 68 77 99
GLEÐILEGT NÝÁR
Nýtt simanúmer Þökkum viðskiptin Nýtt símanúmer
68 77 99 á liðnum árum 68 77 99