Morgunblaðið - 26.01.1986, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.01.1986, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JANÚAR1986 ÚTVARP / SJÓNVARP Olnbogabörn ■■■■ Brasilísk bió- Ol 45 mynd. »01n- bogaböm", er á dagskrá sjónvarps kl. 21.45 annað kvöld. Leik- stjóri er Paulo Afonso Gris- olli og leikendur eru Tania Alves, Amoud Rodrigues og Gabriela Storace. Myndin gerist á þurrka- svæði í norðausturhluta Brasilíu. Söguhetjan er einstæð móðir sem á fyrir fjórum bömum að sjá. Jörðin er skrælnuð og uppskeruvon engin. Vatns- leit á vegum stjómarinnar ber lítinn árangur. Bömin svelta og hjá kaupmannin- um er enga úrlausn að fá. í örvæntingu sinni beitir móðirin sér fyrir aðgerðum meðal þjáningarsystra sinna. Þýðandi er Sonja Diego. Á eftir bíómyndinni verður sýnd kanadísk heimildamynd frá þurrka- svæðunum í Brasilíu þar sem sjónvarpsmyndin „Olnbogaböm" gerist. Móðirin, Tania Alves. Fullorðinsfræðsla ■■IH Á dagskrá rásar OO 30 1 22.30 ann- ^ ““ að kvöld er þátt- ur er nefnist „Fullorðins- fræðsla frá sjónarhóli launafólks“. Tryggvi Þór Aðalsteinsson flytur erindi, en hann er framkvæmda- stjóri Menningar- og fræðslusambands Alþýðu. Fullorðinsfræðsla af ýmsu tagi hefur farið vax- andi á undanfömum ámm, m.a. fræðsla sem launafólk á kost á, tengt störfum þess og eins fræðsla sem fólk á kost á í frístundum sínum, bæði almenn menntun og frístunda- menntun. Ekki fer á milli mála að áhugi fólks og hagsmunir hafa aukist í þessu sam- bandi og mun Tryggvi Þór m.a. ræða um hugmyndir sem uppi em um aukinn rétt fullorðins fólks til að afla sér menntunar. ÚTVARP SUNNUDAGUR 26. janúar 8.00 Morgunandakt Séra Ingiberg J. Hannesson prófastur á Hvoli i Saurbæ flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Lesiö úr forystugreinum dagblað- anna. Dagskrá. 8.35 Létt morgunlög Tívolí-hljómsveitin í Kaup- mannahöfn leikur; Svend Christian Felumb stjórnar. S.OOFréttir 9.05 Morguntónleikar a. „Guöir með betlistaf", svita eftir Georg Friedrich Hándel. Konunglega ffl- harmoníusveitin i Lundún- um leikur; Thomas Beec- ham stjórnar. b. „La Campanella" eftir Niccolo Paganini. Ricardo Odnoposeff og Sinfóníu- hljómsveitin í Utrecht leika; Paul Hupperts stjórnar. c. „Ah, lo previdi", konsert- aría K. 272 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Kiri Te Kanawa syngur með Kammersveitinni í Vín; Gy- örgy Fischer stjórnar. d. Sinfónía í G-dúr eftir Ignaz Holzbauer. Archiv-hljóm- sveitin leikur; Wolfgang Hofmann stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Passiusálmarnir og þjóðin — Fyrsti þáttur Umsjón: Hjörtur Pálsson. 11.00 Messa í Hallgríms- kirkju. Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Orgelleik- ari: HörðurÁskelsson. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar 13.30 „Nú birtir i býlunum lágu" Samfelld dagskrá um líf og stjórnmálaafskipti Bene- dikts á Auönum. Fyrri hluti. Sveinn Skorri Höskuldsson tók saman. 14.30 Frá tónlistarhátíöinni í Schwetzingen sl. sumar. Flytjendur: Camerata Bern- sveitin, Thomas Demenga og Beate Schneider, selló, Han de Vries, óbó og Thom- as Fúri, fiðla. Stjórnandi: Thomas Furi. a. Sónata nr. 1 í G-dúr fyrir strengjahljóðfæri eftir Gio- acchino Rossini. b. Konsert fyrir tvö selló, strengjahljóðfæri og fylgi- rödd eftir Antonio Vivaldi. c. Konsert fyrir óbó, fiölu, strengjahljóðfæri og fylgi- rödd í d-moll eftir Johann Sebastian Bach. 15.10 Spurningakeppni fram- haldsskólanna Stjórnandi: Jón Gústafsson. Dómari Steinar J. Lúðvíks- son. 18.00 Fréttir. Dagskrá 18.15 Veðurfregnir 16.20 Vísindi og fræði — Heimildagildi Islendinga- sagna Dr. Jónas Kristjánsson flytur fyrri hluta erindis síns. 17.00 Síödegistónleikar a. „VilhjálmurTell", forleikur eftir Gioacchino Rossini. Filadelfiuhljómsveitin leikur; Eugene Ormandy stjórnar. b. Fiðlukonsert nr. 5 í A-dúr K. 219 eftir Wolfgang Amad- eus Mozart. Marjeta Del- courte-Korosec leikur með Sinfóníuhljómsveitinni í Li- ege; Paul Strauss stjórnar. c. „Don Juan", tónaflóð op. 20 eftir Richard Strauss. Fílharmoníusveitin í Berlín leikur; Karl Böhm stjórnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar 19.35 Milli rétta Gunnar Gunnarsson spjallar við hlustendur 19.50 Tónleikar 20.00 Stefnumót. Stjórnandi: Þorsteinn Eggertsson. 21.00 Ljóð og lag. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Hornin prýða manninn" eftir Aksel Sandemose. Einar Bragi les þýðingusína(IO). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.15 Veðurfregnir 22.20 íþróttir Umsjón: Samúel Örn Erl- ingsson. 22.40 Svipir - Tíðarandinn 1914-1945. Hollywood. Umsjón: Óðinn Jónsson og Sigurður Hró- arsson. 23.20 Heinrich Schutz - 400 ára minning Lokaþáttur: Hátíðartónleik- ar í Dresden. Umsjón: Guðmundur Gilsson 24.00 Fréttir 00.05 Milli svefns og vöku. Hildur Eiríksdóttir sér um tónlistarþátt 00.55 Dagskrðrlok MÁNUDAGUR 27. janúar. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Magnús Björn Björnsson flytur. (a.v.d.v.) 7.16 Morgunvaktin - Gunnar E. Kvaran, Sigrið- ur Árnadóttir og Hanna G. Siguröardóttir. 7.20 Morguntrimm. Jónína Benediktsdóttir. (a.v.d.v.) 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veöurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Pési refur” eftir Krist- ian Tellerup. Þórhallur Þór- hallsson byrjar lestur þýð- ingar sinnar. 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ipgar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.46 Búnaöarþáttur Óttar Geirsson segir frá starfsemi Búnaðarfélags ís- lands. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.26 Lesið úrforustugreinum landsmálablaða. Tónleikar. 10.65 Berlínarsveiflan. Jón Gröndal kynnir. 11.30 Stefnur. Haukur Ágústsson kynnir tónlist (Frá Akureyri). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.46 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 I dagsins önn - Sam- vera. Umsjón: Sverrir Guðjóns- son. 14.00 Miðdegissagan: „Ævin- týramaður", - af Jóni Ólafs- syni ritstjóra. Gils Guðmundsson tók samanog les (18). 14.30 Islensk tónlist. a. Þuríöur Pálsdóttir syngur lög eftir Karl O. Runólfsson. Ólafur Vignir Albertsson leikurmeðápíanó. b. Tónlist við „Gullna hliðið" eftir Pál (sólfsson. Kór og hljómsveit útvarpsins flytja; höfundur stjórnar. c. Rut L. Magnússon syng- ur lög eftir Sveinbjörn Svein- björnsson. Jónas Ingimund- arson leikur með á píanó. 16.16 Bréf úrhnattferð Dóra Stefánsdóttir segir frá. (Endurtekinn fjórði þáttur frá laugardagskvöldi.) 16.46 Tilkynningar.Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar „Grand Canyon", svíta eftir Ferde Grofé. Sinfóníuhljóm- sveitin í Detroit leikur; Ántal Dorati stjórnar. 17.00 Barnaútvarpið. Meðal efnis: „Stina" eftir Babbis Friis Baastad í þýð- ingu Siguröar Gunnarsson- ar. Helga Einarsdóttir les. Stjórnandi: Kristín Helga- dóttir. 17.40 Úr atvinnulífinu - Stjórn- un og rekstur Umsjón: Smári Sigurösson og ÞorleifurFinnsson. 18.00 (slensktmál Endurtekinn þáttur frá laug- ardegi sem Gunnlaugur Ingólfsson flytur. 18.10 Tðnleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.J6 Daglegtmál Margrét Jónsdóttir flytur þáttinn 19.40 Um daginn og veginn. Sigurður Jónsson stýrimað- urtalar. 20.00 Lög unga fólksins Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. „Orgar brim á björgum" Gunnar Stefánsson les þátt úr fjórða bindi af Sögu Dal- víkur eftir Kristmund Bjarna- son. b. Skáld og verkamaður. Jón frá Pálmholti flytur frum- saminn frásöguþátt. Um- sjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Hornin prýða manninn" eftir Aksel Sandemose. Einar Bragi les þýðingu sina (11). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. SUNNUDAGUR 26. janúar 13.30 Krydd í tilveruna Sunnudagsþáttur með af- mæliskveðjum og léttri tón- list. Stjórnandi: Margrét Blöndal. 15.00 Dæmalaus veröld Umsjón: Katrín Baldursdótt- irog Eirikur Jónsson. 16.00 Vinsældalisti hlustenda rásartvö Gunnlaugur Helgason kynn- ir þrjátíu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 27. janúar 10.00 Kátir krakkar. Dagskrá fyrir yngstu hlust- endurna í umsjá Helgu Thorberg. 10.30 Morgunþáttur. Stjórnandi: Ásgeir Tómas- son. 22.15 Veðurfregnir 22.20 Lestur Passiusálma hefst. Herdís Þorvaldsdóttir les sálmana. 22.30 Fullorðinsfræðsla frá sjónarhóli launafólks. Tryggvi Þór Aöalsteinsson flytur eríndi. 22.50 „Saga úr sundlaug", smásaga eftir Guðrúnu Guölaugsdóttur. Höfundur les. 23.00 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Há- skólabíói 23. þ.m. Stjórn- andi: Jean-Pierre Jacquillat. Sinfónia nr. 8 í G-dúr op. 12.00 Hlé. 14.00 Út um hvippinn og hvappinn með Inger Önnu Aikman. 16.00 Alltogsumt. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar i þrjár minútur kl. 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. SYÆÐISÚTYÖRP REYKJAVÍK 17.03 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni. Stjórnandi: Sverrir Gauti Diego. Umsjón með honum annast Steinunn H. Lárus- dóttir. Útsending stendur til kl. 18.00 og er útvarpaö með tíöninni 90,1 MHz á FM-bylgju á dreifikerfi rásar tvö. AKUREYRI 17.03 SvæöisútvarpfyrirAkur- eyri og nágrenni. Umsjónarmenn Haukur Ágústsson og Finnur Magn- ús Gunnlaugsson. Frétta- menn Erna Indriðadóttir og Jón Baldvin Halldórsson. Útsending stendur til kl. 18.30 og er útvarpað á tiðn- inni 96,5 MHz á FM-bylgju á dreifikerfi rásartvö. L SJÓNVARP SUNNUDAGUR 26. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Sigurður Haukur Guð- jónsson flytur. 16.10 Fjölskyldumynd frá Hong Kong Bandarisk heimildamynd frá Hong Kong. Myndin lýsir lífi fjölskyldu einnar sem býr á hafnar- pramma og stundar verslun við farmenn á þeim mörgu skipum sem hafa viðdvöl i Hong Kong. Þýðandi og þulur Ari Trausti Guðmundsson. 17.05 Áframabraut(Fame) Sautjándi þáttur Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Ragna Ragnars. 18.00 Stundinokkar Umsjónarmaður Agnes Jo- hansen. Stjórn upptöku: Jóna Finns- dóttir. 18.30 Nokkur lög meö Hauki Morthens Endursýning Haukur Morthens og hljóm- sveitin Mezzoforte flytja nokkurlög. Sigurdór Sigurdórsson kynnir og spjallar við Hauk. Ellefu ára telpa, Nini De Jesus, syngur eitt lag með Hauki. Upptöku stjórnaði Rúnar Gunnarsson. Þátturinn var frumsýndur i sjónvarpinu 1980. 19.05 Hlé 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttirog veður 20.25 Auglýsingarogdagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku 20.55 Kvikmyndakrónika Þáttur um það sem helst er á döfinni í kvikmyndahús- um í Reykjavík. Umsjón og stjórn: Arni Þór- arinsson. 21.25 Blikur á lofti (WindsofWar) Fimmti þáttur Bandarískur framhalds- myndaflokkur í níu þáttum geröur eftir heimildaskáld- sögu eftir Herman Wouk. Sagan lýsir fyrstu árum heimsstyrjaldarinnar síðari og atburöum tengdum bandariskum sjóliðsforingja og fjölskyldu hans. Leikstjóri Dan Curtis. Aöalhlutverk: Robert Mit- chum, Ali McGraw, Jan- Michael Vincent, Polly Bergen og Lisa Eilbacher. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.55 Nýárstónleikar í Vínar- borg Filharmóniuhljómsveit Vín- arborgar leikur verk eftir Josef og Johann Strauss. Stjórnandi Lorin Maazel. Ballettflokkur Vínaróperunn- ardansar. (Evróvision — Austurríska sjónvarpið.) 00.20 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 27. janúar 19.00 Aftanstund. Endursýnd- urþátturfrá 22. janúar. 19.20 Aftanstund. Barnaþátt- ur. Tommi og Jenni, Einar Áskell, sænskur teikni- myndaflokkur eftir sögum Gunillu Bergström. Þýðandi Sigrún Árnadóttir, sögu- maður Guðmundur Ólafs- son. Amma, breskur brúðu- myndaflokkur. Sögumaöur Sigríður Hagalín. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttirog veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 (þróttir. Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 21.10 Heilsaö upp á fólk. Alfreð Jónsson í Grimsey. ( nyrstu byggð landsins, Grímsey, búa á annaö hundrað manns og lifa góöu lífi. Einn skeleggasti forystu- maður eyjarskeggja hefur verið Alfreð Jónsson, fyrrum oddviti þeirra. Sjónvarps- menn heilsuöu upp á Alfreö í haust og létu gamminn geisa með honum. Kvik- myndataka Örn Sveinsson. Hljóö: Agnar Einarsson. Stjórn upptöku og umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 21.46 Olnbogabörn (Orfaos da Terra). Brasilísk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Paulo Afonso Gri- solli. Leikendur: Tania Al- ves, Arnoud Rodrigues og Gabriela Storace. Myndin gerist á þurrka- svæði í norðausturhluta Brasilíu. Söguhetjan er ein- stæð móðir sem á fyrir fjór- um börnum að sjá. Jöröin er skraelnuö og uppskeru- von engin. Vatnsleit á veg- um stjórnarinnar ber lítinn árangur. Börnin svelta og hjá kaupmanninum er enga úrlausn að fá. í örvæntingu sinni beitir móðirin sér fyrir aögeröum meöal þjáninga- systra sinna. Þýðandi Sonja Diego. 22.50 Sviöin jörö (La Terra Quema). Kanadísk heimildamynd frá þurrkasvæöunum í Brasilíu þar sem sjónvarpsmyndin Olnbogaböm gerist. 23.45 Fréttir í dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.