Morgunblaðið - 26.01.1986, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 26.01.1986, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1986 39 Keflavík: Aukin umsvif Nonna oer Bubba Voimm. 20. iftnúar. Vogum, 20. janúar. MIKLAR breytingar hafa átt sér stað í matvöruverslun á Suður^ nesjum á undanförnum árum. 1 byijun þessa áratugar tóku nýir eigendur við rekstri flestra matvöruverslana f Keflavík. Nýju eigendurnir réðust i fram- kvæmdir til að koma til móts við kröfur viðskiptavina sinna. Á árunum 1982 og 1983 bættust tveir stórmarkaðir við Samkaup og Hagkaup. Á síðasta ári hættu sjö matvöruverslanir starfsemi, sumar vegna gjaldþrota. Ein verslun, Verslunin Nonni og Bubbi, hefur staðist þá hörðu samkeppni sem verið hefur og hefur verið að auka umsvif sín. Verslunin Nonni og Bubbi var stofnuð árið 1941, af þeim Þorbimi Einarssyni og Jóni Axelssyni og vinna þeir enn hjá fyrirtækinu. En á 'arinu 1981 gerðist Jónas Ragn- arsson eigandi verslunarinnar, en núverandi eigendur eru bræðumir Jónas og Hannes Ragnarssynir. Þeir era einnig aðaleigendur heild- verslunarinnar Impex. Jónas Ragnarsson sagði í samtali við Morgunblaðið að samstarf þeirra bræðra hefði gengið vel og koma Hannesar í fyrirtækið verið sem vftamínssprauta. Hafa verið gerðar miklar breyt- ingar á versluninni frá því þú gerð- ist eigandi hennar? „Verslunin hefur verið stækkuð mikið frá því sem hún var þegar ég keypti hana. Síðan var Brauðhúsinu bætt við og nýlega var opnuð ný verslun við Hólmgarð." — Hvað er framundan? „Við stöndum í samningaviðræð- um um kaup á verslunarhúsnæði við hliðina á verslun okkar við Hólmgarð. Það húsnæði er 850 fm að stærð. Þar höfum við hug á að opna matvöramarkað. Nýverið gerðumst við aðaleigendur heild- verslunarinnar Impex og er ætlunin að auka umsvif hennar sem mest. Við finnum það að við höfum geysi- legan meðbyr núna, og okkur lang- ar til að halda áfram og gera enn betur, þar sem við era fæddir og uppaldir Keflvíkingar og höldum fjármagninu kyrra á staðnum.“ — Hvað um samkeppni? „Ég tel heilbrigða samkeppni bráðnauðsynlega, og tel hana vera það í dag. Með þeirri samkeppni sem hér er hefur skapast eitt lægsta vöraverð í landinu." Hannes Ragnarsson sagði þá bræður hafa stundað sjálfstæðan atvinnurekstur frá 21 árs aldri og því enga nýgræðinga. Hann sagði þá komna á þann aldur er fram- kvæmdatími manna væri hvað mestur. Um heildverslunina sagði >*». ■ Hannes Ragnarsson kvæmdastjórí Impex. fram- Jónas Ragnarsson kaupmaður i Nonna og Bubba. hann: „Impex var stofnað árið 1984 og hefur á þessum skamma tíma tekist að ná í mörg góð umboð. Fyrirtækið hefur verið að slíta bamsskónum og tel ég það hafa gert það nú þegar. I dag dreifir heildsalan vöram til 216 verslana um allt land. Við telj- um okkur samkeppnishæfa um verð og gæði. í dag er mjög heppilegt að reka heildverslun hér á Suður- nesjum, þar sem skipafélögin hafa komið sér upp vörahúsum hér á staðnum og mjög góð skipaaf- greiðsla er til staðar. Við munum leitast við að veita viðskiptamönn- um okkar sem besta þjónustu." t Bræðumir skipta þannig með sér verkum, Jónas sér um smásöluna, en Hannes sér um heildverslunina. Hjá fyrirtækjunum starfa 40—50 manns. Fyrirtækin hafa verið tölvuvædd. E.G. \Úrs/itín ráóin: wnaur _ erstgunægannn Urskurður reiknimeistara bank- anna liggurnú fyrir: Bónusreikningur Iðnaðarbankans gaf hæstu ávöxtun árið 1985aföllum sérboðum banka og sparisjóða sem bundin voru 6 mánuði eða skemur. Eigendur Bónusreikninga: Til hamingju. 0 NSnaðarbanklnn JL/esið af meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er22480 (3B/SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.