Morgunblaðið - 26.01.1986, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 26.01.1986, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1986 51 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Seglagerðin Ægir Óskum eftir starfsfólki við að sníða, sauma og frágang. Upplýsingar í símum 13320 og 14093. Gjaldkerastarf Vantar starfsmann vanan gjaldkerastörfum, bókhaldi og skyldum störfum. Enskukunn- átta nauðsynleg. Umsóknum skal skila til augld. Mbl. fyrir 30. janúar 1986 merktum: „Ml — 9170“. Sölumennska Ég er ungur, traustur og ábyggilegur með mjög góð meðmæli og óska eftir vellaunuðu starfi. M.a. sölumennsku. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 685579 í dag og næstu daga. Gunnar. Endurhæfingarstöð Kópavogs — Heilsugæslan óskar eftir sjúkraþjálfara í heilt starf frá 1. maí 1986 og sjúkraþjálfara til afleysinga í sumar í 2-3 mánuði. Nánari upplýsingar gefnar í síma 45488. Verslunarstjóri óskast Viljum ráða verslunarstjóra í útibú okkar á Tálknafirði. Viðkomandi þarf að hafa reynslu í verslunarstjórn og geta unnið sjálfstætt. Húsnæði fyrir hendi. Umsóknir sendist til Kaupfélags Vestur- Barðstrendinga, Patreksfirði, fyrir 5. febrúar. Markaðsmál Útgáfufyrirtæki óskar að ráða starfsmann til að sinna markaðsmálum og auglýsingaöflun. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Bæði heils og hálfsdags starf kemur til greina. Þeir sem áhuga hefðu sendi uppl. um fyrri störf til augl.deildar Mbl., merkt: „Markaðs- mál — 3124“. Sölustarf Kona vön vefnaðarvöruverslun óskast til starfa við heildverslun í miðbænum. Starfið felst í að undirbúa pantanir og vinna að sölu. Enskukunnátta er nauðsynleg og þekking á vefnaðarvöru eða fatnaði er æskileg. Hálfs- dags starf kemur til greina. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf óskast sendar til afgreiðslu blaðsins merktar: „Áhugasöm — 006“. Sölustarf Fyrirtæki í plastiðnaði sem framleiðir aðal- lega fyrir sjávarútveg, óskar eftir röskum starfsmanni til sölustarfa nú þegar. Bæði heils- og hálfsdagsstarf kemur til greina. Umsóknir með helstu upplýsingum (aldur, fyrri störf o.s.frv.) sendist til augl.deildar Mbl. merktar: „Sölustarf — 0449“ Sunnuhlíð Kópavogsbraut 1 Sími 45550 Óskum að ráða starfsfólk í hálfsdagsstörf við lítið dagheimili frá 1. febrúar. Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 45550 milli kl. 9.00-12.00, mánudag. Ritari Ritari óskast til starfa á lögmannsstofu. Góð vélritunarkunnátta áskilin og reynsla í bók- haldi og við tölvustörf æskileg. Umsóknir er greini meðal annars fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 30. janúar nk. merktar: „S — 3335“ Mötuneyti Röskur starfskraftur óskast til starfa við mötuneyti í miðborginni. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir þriðjudaginn 28. janúar nk. merktar: „M — 009“. Apótek Lyfjatæknir, snyrtifræðingur eða starfskraft- ur vanur afgreiðslustörfum í apóteki óskast. Upplýsingar um nám, starfsreynslu og fyrri störf leggist inn á augld. Mbl. fyrir 30. janúar merktar: „74970“. Lyfjaberg. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Siglufjarðar óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Um er að ræða starf í styttri eða lengri tíma. Allar nánari uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 96-71166. Sjúkrahús Siglufjarðar. Atvinna óskast Dugleg 37 ára kona óskar eftir líflegu starfi. Hef leiðsögumannspróf, tala og skrifa góða frönsku, einnig ensku og dönsku. Er vön stjórnunarstörfum. Uppl. í síma 10959 kl. 10.00-12.00 fh. Ferðaskrifstofa óskar eftir starfsmanni, sem á auðvelt með að umgangast fólk og talar a.m.k. eitt Norð- urlandamál og ensku. Vélritunarkunnátta æskileg. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 1. febrúar nk. merktar: „F — 008“. Matreiðslumaður Viljum ráða matreiðslumann og matreiðslu- nema nú þegar. Upplýsingar í síma 651130. Húsasmiður með mikla reynslu óskar eftir atvinnu í lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 73356. Myllan kaffistofa Óskum eftir aðstoðarmanneskju til mat- reiðslu. Vinnutími frá kl. 9.00-13.00. Viðkom- andi þarf að hafa einhverja reynslu. Uppl. eingöngu veittar á staðnum mánudaginn og þriðjudaginn frá 13.30-15.00. Myllan, Skeifunni 11. Skartgripaverslun Óskar eftir stúlku, æskilegur aldur frá 30-50 ára. Vinnutími frá kl. 12-6 eh. Hér er um framtíðarstaf að ræða. Tilgreinið aldur, menntun og fyrri störf, merkt: „Strax - 0612“. Kennara vantar nú þegar að grunnskóla Hvamms- tanga. Kennslugreinar: íslenska í 7., 8. og 9. bekk og samfélagsfræði í 8. og 9. bekk. Ódýrt og gott húsnæði. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 95-1367 og heimasíma 95-1368. Auglýsingastofa óskar eftir starfskrafti til allra almennra skrif- stofustarfa. Nauðsynlegt er að viðkomandi geti tekið á sig ábyrgð, unnið sjálfstætt og hafi bíl til umráða. Tilboð sendistaugld. Mbl. merkt: „A —3171“ Au-pair Bandarísk fjölskylda óskar að ráða au-pair stúlku frá maí 1986, minnst eitt ár. Skilyrði að hún reyki ekki. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „A - 0448“. Verslunin Kjallarinn Laugavegi 24 óskar að ráða pilt eða stúlku til afgreiðslu- starfa. Lágmarksaldur 19 ára. Upplýsingar í versluninni milli kl. 16.00 og 18.00 mánudag og þriðjudag. Húsvörður óskast til starfa hjá húsfélagi í Breiðholti. Vinnutími 9-17. íbúð fylgir starfinu. Aðeins traustur og vinnusamur einstaklingur kemur til greina. Umsóknum skal skilað á augl.deild Mbl. fyrir 30. þ.m. merktar: „Húsvörður — 011“. Öllum umsóknum verður svarað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.