Morgunblaðið - 26.01.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.01.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JANÚAR1986 í DAG er sunnudagur 26. janúar, Níuviknafasta hefst, 26. dagur ársins 1986. Ár- degisflóð í Reykjavík kl. 6.49 og síðdegisflóð kl. 19.09. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.26 og sólarlag kl. 16.55. Myrkur kl. 17.55. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.40 og tunglið í suðri kl. 1.48. (Almanak Háskólans.) iá, gœfa og náð fylgja mér alla ævidaga mfna og í húsi Drottins bý ég langa ævi. (Sálm. 23,6.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ 5 6 ■ ■ ■ 8 9 10 11 ■ 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1. manntafl, 5. hása, 6. miög góð, 7. verkfœrí, 8. verald- ar, 11. klafi, 12. manngnafn, 14. Ijósker, 16. spara. LÓÐRETT: — 1. sógustaður, 2. þor, 8. gtöð, 4. maður, 7. ílát, 9. keyrir, 10. sigri, 18. svelgur, 15. ósamstœðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. óskina, 5. að, 6. tsland, 9. mót, 10. ói, 11. að, 12. hin, 13. bifa, lS.ana, 17. rósina. LÓÐRÉTT: — 1. ótfmabeer, 2. kalt, 3. iða, 4. andinn, 7. sóði, 8. Nói, 12. hani, 14. fas, 16. an. FRÉTTIR ÞENNAN dag árið 1906 var Verkamannafélagið Dags- brún hér í Reykjavík stofnað. Elsta tryggingafélag lands- ins, Bátaábyrgðarfélag Vest- mannaeyja, var stofnað þenn- an dag árið 1862. Þá er í dag þjóðhátíðardagur Indlands. KEFL A VÍKURFLU G- VÖLLUR. í tilkynningu í nýju Lögbirtingablaði frá flugvallarstjóranum á Kefla- víkurflugvelli segir að tillaga að deiliskipulagi á flug- stöðvarsvæðinu á flugvellin- um verði lögð fram almenn- ingi til sýnis hjá flugvallar- stjóra nk. mánudag og verði þar til sýnis til 10. mars. í tilk. segir að hugsanlegum athugasemdum skuli komið á framfæri fyrir 24. mars. REYKJAVÍKURLÖG- REGLA. í þessum sama Lögbirtingi kemur í ljós í tilk. frá lögreglustjóranum í Reykjavík að við embættið eru lausar þijár stöður varð- stjóra og tvær stöður rann- sóknarlögreglumanna. Um- sóknarfrestur um stöðumar er til 10. febrúar næstkom- andi. APÓTEK Austurlands. Það er á Seyðisfírði. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið auglýsir lyfsöluleyfi þess laust til umsóknar í Lögbirt- ingi. Segir að verðandi lyfsali skuli hefja rekstur þess 1. apríl næstkomandi. Ráðu- neytið setur umsóknarfrest til 14. febrúar næstkomandi. KFUK Hafnarfírði, aðaldeild- in, heldur kvöldvöku með flölbreyttu eftii annað kvöld, mánudagskvöldið, kl. 20.30 í húsi félaganna þar í bænum. FÉL. Þingeyinga á Suður- nesjum heldur árlegt þorra- blót laugardaginn 1. febrúar nk. í Stapa og hefst það kl. 19. Nánari uppl. um fagnað- inn er að fá í síma 92-1619 eða 92-2615. KVENFÉL. Kópavogs held- ur spilakvöld nk. þriðjudags- kvöld kl. 20.30 í félagsheimili bæjarins. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD kom Askja til Reykjavíkurhafnar úr strandferð. í gær var Ljósafoss væntanlegur af ströndinni, svo og Kyndill. Þá kom danska eftirlits- skipið Ingolf. í dag, sunnu- dag, fer Goðafoss á ströndina. AKRABORG: Ferðir Akra- borgar milli Akraness og Reykjavíkur em íjórum sinn- um, sem hér segir: Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 • i * w ^ Hlustaðu ekki á þetta, Hófí mín, þú veist að það mundi aldrei hvarfla að mér að misnota þig? Kvöld-, nœtur- og helgldagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 24. til 30. janúar, að bóöum dögum meðtöldum, er í Vesturbœjar Apóteki. Auk þess er Háa- leitia Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema 8unnudag. Laaknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidög- um, en haegt er að ná aambandi við laakni á Qöngu- deild Landapftalana alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögumfrá kl. 14-16 sími 29000. Borgarapftalinn: Vakt fró kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200). En alyaa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 ó föstudögum til klukkan 8 órd. á mánudögum er laaknavakt í síma 21230. Nónari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónaamisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmis- skírteiní. Neyðarvakt Tannlnknafél. íalanda í Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmiatæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni.tFyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar kl. 13-14 þriöjudaga og fimmtudaga. Þess á miili er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafasími Samtaka ’78 mónudags- og fimmtudags- kvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öðrum tím- um. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiðnumísíma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjamamet: Heilsugæslustöð: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabæn Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. HafnarQörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mónudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Sím8varí Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjamarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hrínginn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opið ailan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa veríö ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofan Hallveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félaglö, Skógarhlíð 8. Opið þríðjud. kl. 15-17. Sími 621414. Læknisráðgjöf fyrsta þríðjudag hvers mánaðar. Kvannaráðgjöfln Kvennahúsinu Opin þriðjud. ki. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjólp í viðlögum 81515 (sím8vari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við ófengisvandamál að stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sólfræðileg róðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpains daglega til útlanda. Til Noröuríanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftallnn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sangurkvenna- delld. Alla daga vlkunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringslna: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunaríœkningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftaiinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúAir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandiA, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánudaga til föstu- daga kl. f 6-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemderstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæft- Ingarhelmlli Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspfteli: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeiid: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshsalið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - VffHsstaðaspftell: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alia daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkurtssknisháraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - ajúkrahúsJA: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - ajúkrahúaið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusfmi frá kl. 22.00 - 8.00. sfmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hfta- vaRu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveítan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbóka&afn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Hóskólabóka&afn: Aðalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og ó sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn fslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- oyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar. Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiÖ mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Fró sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opið ó laugard. ki. 13-19. Aöalaafn - sérútlán, þjngholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánað- ar 8kipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókln heim - Sólheimum 27, 8ími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofevallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opið ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm ó miðvikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabflar, sími 36270. Viökomustaðir víðsvegar um borgina. Norrœna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalin 14-19/22. Árfossjaraafn: Lokaö. Uppl. ó skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opið kl. 13.30-16, sunnudaga, þríðjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þríöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn EJnars Jónssonar. Lokað desember og janúar. Höggmyndagarðurínn opinn daglega kl. 11-17. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm ó miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyrí sfmi 90-21840. SiglufjörðurOO-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir i Reykjavik: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug og Vesturbæjaríaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20- 20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. VarmárUug I Moafallaaveit: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatimar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundtaug Seltjamanwss: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.