Morgunblaðið - 26.01.1986, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JANÚAR1986
í DAG er sunnudagur 26.
janúar, Níuviknafasta hefst,
26. dagur ársins 1986. Ár-
degisflóð í Reykjavík kl. 6.49
og síðdegisflóð kl. 19.09.
Sólarupprás í Reykjavík kl.
10.26 og sólarlag kl. 16.55.
Myrkur kl. 17.55. Sólin er í
hádegisstað í Rvík kl. 13.40
og tunglið í suðri kl. 1.48.
(Almanak Háskólans.)
iá, gœfa og náð fylgja
mér alla ævidaga mfna
og í húsi Drottins bý ég
langa ævi. (Sálm. 23,6.)
KROSSGÁTA
1 2 3 4
■ 5
6 ■
■ ■
8 9 10
11 ■
14 15 ■
16
LÁRÉTT: — 1. manntafl, 5. hása,
6. miög góð, 7. verkfœrí, 8. verald-
ar, 11. klafi, 12. manngnafn, 14.
Ijósker, 16. spara.
LÓÐRETT: — 1. sógustaður, 2.
þor, 8. gtöð, 4. maður, 7. ílát, 9.
keyrir, 10. sigri, 18. svelgur, 15.
ósamstœðir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1. óskina, 5. að, 6.
tsland, 9. mót, 10. ói, 11. að, 12.
hin, 13. bifa, lS.ana, 17. rósina.
LÓÐRÉTT: — 1. ótfmabeer, 2. kalt,
3. iða, 4. andinn, 7. sóði, 8. Nói,
12. hani, 14. fas, 16. an.
FRÉTTIR
ÞENNAN dag árið 1906 var
Verkamannafélagið Dags-
brún hér í Reykjavík stofnað.
Elsta tryggingafélag lands-
ins, Bátaábyrgðarfélag Vest-
mannaeyja, var stofnað þenn-
an dag árið 1862. Þá er í dag
þjóðhátíðardagur Indlands.
KEFL A VÍKURFLU G-
VÖLLUR. í tilkynningu í
nýju Lögbirtingablaði frá
flugvallarstjóranum á Kefla-
víkurflugvelli segir að tillaga
að deiliskipulagi á flug-
stöðvarsvæðinu á flugvellin-
um verði lögð fram almenn-
ingi til sýnis hjá flugvallar-
stjóra nk. mánudag og verði
þar til sýnis til 10. mars. í
tilk. segir að hugsanlegum
athugasemdum skuli komið á
framfæri fyrir 24. mars.
REYKJAVÍKURLÖG-
REGLA. í þessum sama
Lögbirtingi kemur í ljós í tilk.
frá lögreglustjóranum í
Reykjavík að við embættið
eru lausar þijár stöður varð-
stjóra og tvær stöður rann-
sóknarlögreglumanna. Um-
sóknarfrestur um stöðumar
er til 10. febrúar næstkom-
andi.
APÓTEK Austurlands. Það
er á Seyðisfírði. Heilbrigðis-
og tryggingamálaráðuneytið
auglýsir lyfsöluleyfi þess
laust til umsóknar í Lögbirt-
ingi. Segir að verðandi lyfsali
skuli hefja rekstur þess 1.
apríl næstkomandi. Ráðu-
neytið setur umsóknarfrest til
14. febrúar næstkomandi.
KFUK Hafnarfírði, aðaldeild-
in, heldur kvöldvöku með
flölbreyttu eftii annað kvöld,
mánudagskvöldið, kl. 20.30 í
húsi félaganna þar í bænum.
FÉL. Þingeyinga á Suður-
nesjum heldur árlegt þorra-
blót laugardaginn 1. febrúar
nk. í Stapa og hefst það kl.
19. Nánari uppl. um fagnað-
inn er að fá í síma 92-1619
eða 92-2615.
KVENFÉL. Kópavogs held-
ur spilakvöld nk. þriðjudags-
kvöld kl. 20.30 í félagsheimili
bæjarins.
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRAKVÖLD kom
Askja til Reykjavíkurhafnar
úr strandferð. í gær var
Ljósafoss væntanlegur af
ströndinni, svo og Kyndill.
Þá kom danska eftirlits-
skipið Ingolf. í dag, sunnu-
dag, fer Goðafoss á ströndina.
AKRABORG: Ferðir Akra-
borgar milli Akraness og
Reykjavíkur em íjórum sinn-
um, sem hér segir:
Kl. 8.30 Kl. 10.00
Kl. 11.30 Kl. 13.00
Kl. 14.30 Kl. 16.00
Kl. 17.30 Kl. 19.00
• i * w ^
Hlustaðu ekki á þetta, Hófí mín, þú veist að það mundi aldrei hvarfla að mér að misnota þig?
Kvöld-, nœtur- og helgldagaþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 24. til 30. janúar, að bóöum dögum
meðtöldum, er í Vesturbœjar Apóteki. Auk þess er Háa-
leitia Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
8unnudag.
Laaknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidög-
um, en haegt er að ná aambandi við laakni á Qöngu-
deild Landapftalana alla virka daga kl. 20-21 og á laugar-
dögumfrá kl. 14-16 sími 29000.
Borgarapftalinn: Vakt fró kl. 08-17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 81200). En alyaa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni
og frá klukkan 17 ó föstudögum til klukkan 8 órd. á
mánudögum er laaknavakt í síma 21230. Nónari upplýs-
ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím-
svara 18888. Ónaamisaðgerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á
þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmis-
skírteiní.
Neyðarvakt Tannlnknafél. íalanda í Heilsuverndarstöð-
inni við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11.
Ónæmiatæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
við lækni.tFyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viötalstímar kl. 13-14 þriöjudaga og fimmtudaga. Þess
á miili er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og
ráðgjafasími Samtaka ’78 mónudags- og fimmtudags-
kvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öðrum tím-
um.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals-
beiðnumísíma 621414.
Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Sehjamamet: Heilsugæslustöð: Virka daga 8-17 og
20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19.
Laugard. 10—12.
Garðabæn Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100.
Apótekið: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14.
HafnarQörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga.
Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt
fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mónudag til föstudag.
Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12.
Sím8varí Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um
vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Setfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöð RKÍ, Tjamarg. 36: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul.
vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hrínginn. Sími 622266.
Kvennaathvarf: Opið ailan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa veríö
ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofan
Hallveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720.
MS-félaglö, Skógarhlíð 8. Opið þríðjud. kl. 15-17. Sími
621414. Læknisráðgjöf fyrsta þríðjudag hvers mánaðar.
Kvannaráðgjöfln Kvennahúsinu Opin þriðjud. ki. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamálið, Síðu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjólp í viðlögum
81515 (sím8vari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtu-
daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skrifatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við ófengisvandamál að stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega.
Sálfræðistöðin: Sólfræðileg róðgjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpains daglega til útlanda. Til
Noröuríanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz,
21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00-
13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060
KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj-
anna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775
KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími, sem er
sama og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspftallnn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sangurkvenna-
delld. Alla daga vlkunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringslna: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunaríœkningadeild Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. -
Borgarspftaiinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum
og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúAir: Alla daga kl.
14 til kl. 17. - HvftabandiA, hjúkrunardeild: Heimsóknar-
tími frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánudaga til föstu-
daga kl. f 6-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30. - Heilsuvemderstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæft-
Ingarhelmlli Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30.
- Kleppsspfteli: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30
til kl. 19.30. - Flókadeiid: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
- Kópavogshsalið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi-
dögum. - VffHsstaðaspftell: Heimsóknartimi daglega kl.
15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alia
daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar-
heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir
samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkurtssknisháraðs og
heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn.
Sími 4000. Keflavfk - ajúkrahúsJA: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl.
15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - ajúkrahúaið:
Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 -
20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1:
kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusfmi frá kl. 22.00 -
8.00. sfmi 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hfta-
vaRu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveítan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbóka&afn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Hóskólabóka&afn: Aðalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088.
Þjóöminjasafniö: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og ó sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Ustasafn fslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur-
oyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar. Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiÖ mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Fró sept.-apríl er einnig opiö á laugard.
kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á þriöjud. kl.
10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19.
Sept.- apríl er einnig opið ó laugard. ki. 13-19. Aöalaafn
- sérútlán, þjngholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánað-
ar 8kipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mónu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið ó
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikudögum kl. 10-11. Bókln heim - Sólheimum 27,
8ími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr-
aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofevallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opið ó
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm ó
miðvikudögum kl. 10-11.
Bústaöasafn - Bókabflar, sími 36270. Viökomustaðir
víðsvegar um borgina.
Norrœna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalin 14-19/22.
Árfossjaraafn: Lokaö. Uppl. ó skrifstofunni rúmh. daga
kl.9-10.
Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opið kl. 13.30-16,
sunnudaga, þríðjudaga og fimmtudaga.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið þríöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Ustasafn EJnars Jónssonar. Lokað desember og janúar.
Höggmyndagarðurínn opinn daglega kl. 11-17.
Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opið mið-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaöin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið món.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm ó
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyrí sfmi 90-21840. SiglufjörðurOO-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir i Reykjavik: Sundhöllin: Virka daga 7—19.
Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug og
Vesturbæjaríaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-
17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20-
20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30.
VarmárUug I Moafallaaveit: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30.
Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmutdaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatimar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavoga. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
8- 12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundtaug Seltjamanwss: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.