Morgunblaðið - 26.01.1986, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 26.01.1986, Blaðsíða 19
MORGUNBLÁÐIB, SUNNUDAGUR 26. JANÚAR1986 19 Græddu hjartaí 17 daga gamalt stúlkubarn San Bernardino, Kalifomíu, 24. janúar. AP. LÆKNAR græddu mannshjarta í 17 daga gamalt stúlkubarn í gærkvöldí og tókst aðgerðin vel, að sögn þeirra. Það var dr. Leonard Bailey, sem framkvæmdi hjartaígræðsluna, hinn sami og þekktur varð 1984 fyrir að græða bavíanahjarta í 12 daga gamalt stúlkubam, sem gekk undir nafninu Baby Fae, að því er talsmaður Loma Linda-háskóla- sjúkrahússins, Dick Shaeffer, sagði. Baby Fae dó 20 dögum eftir aðgerðina og vakt málið mikinn úlfaþyt meðal lækna. En læknar, sem gagnrýndu Bailey fyrir að græða hjarta úr dýri í stúlkubamið, hrósuðu honum á hvert reipi, þegar hann græddi mannshjarta í fjögurra daga gamlan dreng í nóvember- mánuði síðastliðnum. Schaeffer sagði, að drengnum, sem kallaður er Baby Moses og er jmgsti hjartaþeginn hingað til, liði vel. Foreldrar stúlkubamsins, sem gekkst undir hjartaígræðsluna í gær og nefnt hefur verið Baby Eve, hafa krafíst þess, að farið verði með allar upplýsingar varð- andi aðgerðina sem trúnaðarmál. Sprenging á Ítalíu: Sjö menn biðu bana Modena, 23. janúar. AP. SJÖ MENN, þ.á.m. tvö börn, biðu bana er þriggja hæða hús hrundi í kjölfar sprengingar i bænum Modena, sem er nærri Bologna, á Mið-Ítalíu í nótt. Talið er að sprenging hafí orðið i húsinu í nótt vegna gasleka í bílsk- úr hússins. Tólf fjölskyldur bjuggu í húsinu. Að minnsta kosti níu slö- suðust, einn alvarlega. Eldur kvikn- aði í húsarústunum í kjölfar spreng- ingarinnar. meginþorra þjóóarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80 VALHÚS FASTEIGIMASALA Reykjavtkurvegi BO S: 6511SS Opið 1-4 Svöluhraun Hf. 135 fm einb. j á einni hæð ásamt 32 fm bílsk. Einnig er bygg.leyfi fyrír 60 fm stækkun. Róleg- ur staöur. Verð 5,3 millj. Heiövangur. 5-6 herb. einb. á einni hæö. 4 svefnherb. Bílskúr. Friö- sæll og góöur staður. Verö 4,5 millj. Norðurvangur. Vandaö og gott 140 fm einb. á einni hæö auk bílsk. sem stendur viö hraunjaöarinn i lokaöri götu. Friösæll staöur. Uppl. á skrifst. Vesturbraut Hf. 150 fm einb. á tveimur hæöum. Verö 3,1 millj. Háabarð Hf. 130 fm einbýli á einni hæö. 30 fm bílsk. Verö 3,2-3,4 millj. Skipti á ódýrari eign. Hellisgata — í byggingu. 140 fm einb. á tveimur hæöum. Rúml. fokh. Bílsk.róttur. Verö 2,6 millj. Stekkjarhvammur. Mjög skemmtil. 170 fm raöhús á tveimur hæöum. Bflsk. Verð 4 millj. Blómvangur. vomm að ta í einkasölu góða 148 fm efri hæð auk bflsk. Allt sér. Furuberg — Lyngberg. ( byggingu mjög skemmtil. raöhús og parhús á einni hæð auk bflsk. Afh. fullfrág. aö utan, fokheld aö innan. Verö 2,7-2,8 millj. Einnig er hægt aö fá húsin tilb. undir trév. Teikn. og uppl. á skrifst. Hverfisgata Hf. e herb. 135 fm hæö og ris. 4 svefnherb. Verö 2,4 millj. Breiðvangur. 4ra-5 herb. 125 fm íb. á 3. hæö. Innb. bflsk. Verö 2,9 millj. Álfaskeið. 4ra-5 herb. 117 fm íb. I á 2. hæÖ. Bflsk. Verö 2,5 millj. Laus fljótl. Breiðvangur. 6 herb. 130 tm íb. á 4. hæö. SuÖursvalir. Bflskúr. Verö 3-3,1 millj. Laufvangur. 4ra-5herb. 115fm íb. á 1. hæö. Sérinng. Verð 2,5 millj. Hringbraut Hf. 4ra herb. 100 fm efri hæö í þrib. Gott úts. Verð 2,2 m. Smyrlahraun. 3ja herb. 90 fm I íb. á 1. hæð. Bílsk. Verð 2,2 millj. Laus. Alfaskeið. 3ja herb. 96 fm íb. I Bflsk. Verö 2,2 millj. Suðurbraut Hf. 3ja herb. 96 I fm endaib. á 3. hæö. Suðursv. V. 2,2 m. Miðvangur. 3ja herb. 85 fm íb. I á 2. hæð. Suöursvalir. Verð 1750 þús. Laus strax. Hverfisgata Hf. 3ja herb. 70 I fm efri hæö í tvíb. Bílsk. Mikiö endurn. Verö 1550 þús. Sk. á dýrari eign. Laufvangur. 2ja herb. 65 fm íb. I á 1. hæö. SuÖursvalir. Verö 1700 þús. Sléttahraun. 2ja herb. 60 fm ib. I á 1. hæö. Suöursv. Verö 1600-1650 þ. Miðvangur Hf. 2ja herb. 73 fm góð íb. á 1. hæð. Verð 1750 þús. Hraunkambur Hf. 3ja-4ra I herb. 65 fm efri hæö í tvíb. Verö 1,6 millj. Þangbakki. Rúmg. og falleg 2ja I herb. 70 fm íb. á 3. hæö. Verö 1850 þús. Alfaskeið. 2ja herb. 60 fm ib. á I jaröhæö. Bílsk. Verö 1,8 millj. Oldutún. 2ja herb. 65 fm nettó á jaröhæð. Verð 1,7 millj. Hellisgata. 2ja herb. 70 fm ný- innr. falleg íb. á 1. hæð. Verö 1650-1700 þús. Hraunbrún Hf. 2ja-3ja herb. neðri hæð i tvíbýli. Mikiö endurn. Verð 1400 þús. Hellisgata — í byggingu. 2ja-3ja herb. 80 fm íb. á 2. hæö. Tilb. u. trév. Bílsk. Teikn. á skrifst. Suðurgata Hf. 70 fm íb.pláss á jaröhæö sem er einangraö meö hita- lögn, gleri og gluggum og útihurö. Vélslípuö gólfplata. VerÖ 950 þús. Iðnaðarhús - Kapla- hraun - Drangahraun Gjörið svo vel að líta inn! ■ Valgeir Kristinsson hrl. ■ Sveinn Sigurjónsson sölustj. 29555 Skoðum og verðmetum eignir samdægurs Opið kl. 1-3 2ja herb. íbúðir Þangbakki. 2ja herb. 67 fm ib. á 2. hæð. Mjög vönduð eign. Verð 1850 þús. Neðstaleiti. 2ja herb. 70 fm íb. á 1. hæð. Þvottah. og búr innaf eldhúsi. Bflskýli. Mikil sameign. Laus nú þegar. Hamraborg. 2ja herb. 65 fm íb. á 8. hæð. Verð 1650 þús. Bergstaðastræti. 2ja herb. 40 fm íb. á jarðh. Efstasund. 2ja herb. 60 fm íb. í kj. Verð 1300 þús. Kambasel. Glæsil. 2ja herb. 75 fm ib. á jarðh. ásamt 28 fm bílsk. Verð 2150 þús. Kríuhólar. 2ja herb. 50 fm íb. á 2. hæð. Verð 1400 þús. Asparfell. 60 fm íb. í lyftublokk. Verð 1500-1550 þús. Gunnarssund Hf. 2ja-3ja herb. 55 fm íb. í risi. Góður garður. Mjög snyrtil. eign. Verð 1200-1300 þús. Hraunbær. 2ja herb. 65 fm íb. á 2. hæð. Verð 1650 þús. Hraunbær. 2ja herb. 40 fm íb. á jarðhæð. Verð 1250 þús. Biönduhlíð. 70 fm vönduð íb. I kj. Verð 1500 þús. 3ja herb. ibúðir Lundarbrekka. 3ja herb. 90 fm íb. á 3. hæð. Suðursvalir. Sér- inng. afsvölum. Verð2,1 millj. Eyjabakki. Vorum að fá I sölu 3ja herb. 95 fm glæsilega íb. á 2. hæð. Sérþv.hús I ib. Verð 2,1 millj. Neðstaleiti. Vorum að fá í sölu 3ja-4ra herb. 120 fm íb. ásamt fullbúnu bílskýli. Stórar suður- svalir. Borgarholtsbraut. Vorum að fá í sölu 3ja herb. 90 fm íb. á 1. hæð I nýju húsi ásamt 25 fm bflsk. Verð 2,3-2,4 millj. Laugarnesvegur. 3ja herb. 85 fm íb. á 2. hæð. Mikið endurn. eign. Verð 2,1 millj. Móabarð. 3ja herb. 80 fm íb. í kj. Verö 1500 þús. Lækjargata Hafn. 80 fm íb. Verð 1400 þús. Asparfell. 3ja herb. 90 fm íb. á 7. hæð. Verð 1850 þús. Holtsgata. 3ja herb. 80 fm ib. I kj. Sérinng. Verð 1650-1700 þ. 4ra herb. og stærri Flókagata. 4ra-5 herb. 120 fm íb. á 1. hæð. Sérinng. Verð 3,5 millj. Rauðalækur. 4ra herb. 120 fm íb. á 2. hæð. Verð 2,9 millj. Vesturberg. 4ra herb. 110 fm íb. á 2. hæð. Gott útsýni. Verð 2,1 millj. Laugateigur. 4ra-5 herb. sér- hæð ásamt 45 fm bílsk. Eigna- sk. mögul. Verð 3,5 millj. Nýbýlavegur. Sérhæð 130 fm. Glæsileg eign með nýjum innr. ásamt 32 fm bílskúr. Eignask. möguleg. Langholtsvegur. 4ra herb. 120 fm snyrtileg ib. á 1. hæð. Mögul. skipti á minna. Álfheimar. Tvær íb. 120 fm á 1. og 4. hæð. Eignask. mögul. Verð 2,3-2,4 millj. Grænatún. Vorum að fá í sölu 147 fm efri sérhæð ásamt bíl- skúr. Verð 3-3,1 millj. Brekkuland Mos. 150 fm efri sérhæð. Eignask. mögul. Verð 1900 þús. Sogavegur. 4ra herb. 92 fm íb. á efstu hæð. Verð 1800 þús. Álfhólsvegur. 4ra herb. 100 fm efri séríb. i tvib. Sérinng. Bílsk.- réttur. Verð 1900 þús. Raðhús og einbýli Norðurtún Álft. Vorum að fá i sölu 150 fm einb.hús ásamt rúmg. bílsk. Allt á einni hæð. Eignask. æskileg. Álftanes. Vorum að fá í sölu 170 fm einbýli á tveimur hæð- um ásamt bílsk.plötu. Möguleg skipti á minni eign. Seljahverfi. 2 X 153 fm einb. á tveim hæðum. Bflsk. Sk. mögul. Dynskógar. Vorum að fá i sölu 300 fm einbýlish. á tveimur hæðum. Eignask. mögul. EIGNANAUST Bolslaðarhlíð 6, 105 Reykjavík Símar 29555 — 29558. ^Hmlfu^Hialtasor^töskiplal^óinqur s Opið kl. 1-5 Skrifstofuhúsnæði í Skeifunni Húsnæðið skilast tilbúið undir tréverk og er ca. 300 fm á frábærum stað í Skeifunni. Selst í heilu lagi eða smærri einingum. Suður- og austurhlið hússins hafa frábært auglýsingagildi. Mjög gott verð. Innflutningsfyrirtæki fbyggingariðnaði Til sölu innflutningsfyrirtæki í byggingariðnaði. Frábærir möguleikar fyrir réttan aðila. Upplýsingar eingöngu veittar á skrifstofu. Þjónustufyrirtæki íausturborginni Þjónustufyrirtæki þetta gefur mikla möguleika fyrir laghentan mann. Hveragerði Til sölu verslunarhúsnæði á jarðhæð ca. 180 fm. Tilval- ið undir verslun, veitingarekstur eða banka. Einnig hæð ca. 260 fm. Tilvalið fyrir skrifstofur, félagastarfsemi eða íbúðir. Við Laugaveg — Til leigu Til leigu verslunarhúsnæði við Laugaveg í nýju húsi ca. 140 fm. Upplýsingar á skrifstofu. SKEIFAIN ^ AQRCCA FASTEIGNA/vilÐLjaiN f/7Wl UUJJUU SKEIFUNNI 11A MAGNUS HILMARSSON JON G. SANDHOLT HEIMASIMI 666908 HEIMASIMl 84834 3 LINUR LOGMENN JON MAGNUSSON HDL PETUR MAGNUSSON LOGFR Opið frá 9-18 virka daga Opið fré 13-16 um helgar LÆKJARFIT 7 GB. S. 651633 Gunnar Sigtryggsson framkv.stj. Heimasími 48896 Baldur M. Róbertsson sölustj. LAUGAVEGI26,4. HÆÐ S. 621533 PÁLL SKÚLASON HDL. Ágúst Haukur sölum. Heimasími 78044. Ingólfur Hákonarson sölum. 2ja-3ja herb. ENGJASEL ÁLFASKEIÐ HF. GAUKSHÓLAR HRAUNBÆR FÁLKAGATA ASPARFELL HRÍSMÓAR GB. REYKJA VÍKURV. HF. BÁRUGATA KVISTHAGI HRAUNBÆR TÓMASARHAGI MARBAKKABR. KÓP. ÁLFASKEIÐ HF. RAUDÁS FURUGRUND KÓP. KJARRHÓLMI KÓP. MIÐVANGUR HF. H VERFISGA TA HF. 60 fm V. 60fmV. 65 fm V. 65 fm V. 55 fmV. 65 fm V. 60 fm V. 50 fm V. 75 fm V. 100 fm V. 85 fm V. 85 fm V. V. 94fm V. 100 fmV. 100 fmV. 90 fm V. 75fmV. 68 fm V. 1750þ. 1800þ. 1650 þ. 1700 þ. 1400 þ. 1680 þ. 1750þ. 1500þ. 1700 þ. 2400 þ. 2000 þ. 2200 þ. 2000 þ. 2100 þ. 2100 þ. 2200 þ. 1950 þ. 1750þ. 1600 þ. KÁRSNESBRAUT HOLTAGERÐI 140fm V. 3200 106 fm V. 2650 þ. Raðús — Parhús. EGILSGATA YRSUFELL HÁAGERÐI BRATTHOLT MOS. GRUNDART. MOS. SEUABRAUT KÓGURSEL UNUFELL KJARRMÓI GB. 160 fmV. 160 fm V. 150 fm V. 160 fm V. 90fm V. 187 fm V. 136 fm V. 137 fm V. 83 fm V. 4300 þ. 3500 þ. 2900 þ. 3200 þ. 2200 þ. 3800 þ. 3300 þ. 3500 þ. 2600 þ. ERUM MEÐ TIL SÖLU litil skemmtileg parhús i Grafar- vogi frá Trésmiðju Fljóts- dalshéraðs. 4ra-5 herb. Einbýlishús SEUABRAUT ÁLFHEIMAR LAXAKVÍSL HRAUNBÆR MÓABARÐ HF. KJARRHÓLMI KÓP. HRAUNBÆR ÁLFHEIMAR 110fm V. 117 fm V. 137 fmV. 110 fm V. 100 fmV. HOfmV. 110fm V. 130 fm V. 2400 þ. 2500 þ. 2900 þ. 2200 þ. 2300 þ. 2300 þ. 2400 þ. 2800 þ. Sérhæðir BLESUGRÓF ÞRÁNDARSEL AKRASEL STEKKJARKINN HF. FAGRAKINN HF. ÞINGHÓLSBR. KÓP. REYNIHV. KÓP. GARÐAFLÖT GB. DALSBYGGÐ GB. VESTURBRAUT HF. 200 fmV. 250 fm V. 308 fmV. 200 fmV. 180 fm V. 210fm V. 170fm V. 154 fm V. 280 fm V. 150 fm V. 5500 þ. 5300 þ. 7200 þ. 4500 þ. 4300 þ. 5000 þ. 4200 þ. 5000 þ. 6500 þ. 2700 þ. LÆKJARFIT GB. MELÁS GB. MIÐBRAUT SÖRLASKJÓL 200 fm 134 fm V. 3300 þ. HOfmV. 3200þ. 150 fm V. 3500 þ. ANPRO AKUREYRI Rádhústorg 5, sími 96-26233. Einar Haraldsson sölum. Heimasími 96-23126. Erum að undirbúa útgáfu nýrrar söiu- skrár - þeir seljendur sem skrá vilja eignir sínar hafi samband við skrif- stofuna sem fyrst í símum 651633 eða 621533.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.