Morgunblaðið - 26.01.1986, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1986
63
IÞROTTIR UNGLINGA _________________ ___________UMSJÓN: Vilmar Pétursson
MorgunbtaðiA/iúlius
Strekkja aðeins á
• Eru tnmar á þér orðnar aax? Berglind þjátfarl strekklr á
einum nemendanum og greinilegt er að það tekur aðeins í hina
ýmsu vöðva að láta teygja svona á sér. En það þýðir ekkert
að vœla þvf þegar meður verður stór þá kemur þessi teygja
sár vel fyrir mann ( fimleikum og Ifka ef maður fer f einhverjar
aðrar fþróttagreinar. Maður teyglr aldrei of mikið.
Morgunblaðið/Júlíus
Skemmtilegast
að fara í splitt
og spíkat
— segja Svana, Anna og Eva
• Sjáiði þetta er nú ekki mikið
mál. Þrátt fyrir að vera með
brotna nögl á Ása Gróa Jóns-
dóttir ekki í erfiðleikum með að
renna sér í spfkat. Það er kanski
ekki að undra að Ása sé lipur
þar sem hún er nýkomin úr
æfingaferð frá Þýskalandi og
hefur œft fimleika í nokkur ár.
„Það er skemmtilegt að fara í
splitt og spfkat,u sagði Svana
Kristín Ólafsdóttir um leið og
hún renndi sér f splitt fyrir fram-
an mig. Svana er 6 éra og er f
byrjendaflokki f fimleikum hjá
Gerplu.
Svana stefnir ekki að því að
gleyma hinu daglega amstri
vegna fimleikaiðkunar þegar
fram líöa stundir heldur ætlar
hún að sjá fyrír sér með því að
„vinna á strætó".
Pabbi Svönu keyrir hana á
æfingar en hún á heima í
Krummahólum og hefur æft fim-
leika síðan í haust.
„Ég ætla að vera danskenn-
ari," kallaði Anna Diljá Aðal-
steinsdóttir í þann mund sem ég
var að kveðja Svönu, „og óg
fimleikadrottning" bætti Eva
María við en þær eru báðar 6
ára eins og Svana.
Þær stöllur voru aöeins lítið
brot af þeim mikla fjölda sem er
í byrjendaflokkum fimleikanna
hjá Gerplu.
Morgunblaðiö/Júlíus
• Unda Björk fær hér smé
aðstoð frá Berglindi þjálfara á
hlnnl erfiðu fimleikabraut.
Linda Björk:
Gerplustúlkur nykomnar frá Þyskalandi:
Ætla að
verða
Frábær aðstaða til sjúkraiiði
að gera „súkúhara"
Gerplustúlkumar Ámý, Kristfn,
Helga, Ása, Auður, Sunna,
Peria og Jóhanna era nýkomnar
úr æfingaferð til Þýskalands og
vora þær spurðar út f þá f erð.
„Við dvöldum í Saarbrucken í
12 daga og æfðum stíft alla
dagana. Viö vorum á æfingum
frá 9-12 og þá var matur og síöan
voru aftur æfingar frá 13-17. (
Þýskalandi var alveg frábær
aðstaða þar var gryfja sem var
full af svampbútum þannig að við
gátum æft fimieikagrein sem
kallast „súkúhara". Þá gerum við
fyrst hálft argbastökk og förum
síðan beint í heljarstökk. Það
vantar ofboðslega gryfju hérna.
Svo voru líka svo mjúkar og góð-
ar dýnur þarna úti, það er bara
til ein svona dýna hórna á íslandi.
Svo var líka eitt í viðbót sem var
æðislegt og það var að þurfa
aldrei að taka saman áhöldin eða
setja þau upp því þarna í íþrótta-
húsinu voru bara æfðir fimmleik-
ar og áhöldin voru alltaf kyrr á
sínum stað."
þeir ekkert hættulegir maður
þarf bara að fara varlega."
Linda Björk 6 ára er f byrjenda-
flokki f fimleikum hjá Gerplu og
var hún spurð hvort hún ætlaði
sér að verða fimleikadrottning
þegar hún yrði stór.
„Nei ég ætla ekki að verða
fimleikadrottning heldur sjúkra-
liði. Ég get farið í splitt og spíkat
og byrja bráðum í leikfimi í skól-
anum."
Linda Björk á heima (Torfufelli
og kemur hún í leigubíl á æfingar
hjá Gerplu.
Fimleikafólk í
Gerplu heimsótt
íþróttafélagið Gerpla er senni-
lega þekktast fyrir fimleikafólk
sitt þó að f Gerplu séu flefri
(þróttir stundaðar með góöum
árangri.
í vikunni leit umsjónarmaður
unglingasíðunnar við í (þrótta-
húsi Gerplu og fylgdist með fim-
leikaæfingu. Þegar mig bar aö
garði voru hvorki fleiri né færri
en 6 flokkar á æfingu í einu.
Þama voru 2 byrjendaflokkar, 2
flokkar í 4 þrepi sem voru aö
æfa fyrir bikarmót Fimleikasam-
bandsins sem fram fer um næstu
helgi og einn piltaflokkur.
Hjá Gerplu æfa um 600 ung-
menni fimleika og töldu þjálfarar
félagsins að fimleikaáhugi færí
mjög vaxandi á landi.
• Tvær litiar
stelpur fóru f leið-
angur. Lipur var
hann þeirra fót-
gangur. Stelpurnar
í byrjendaflokki hjá
Gerplu era byrjað-
ar að feta hina erf-
iðu stigu jafnvæg-
isslárinnar.
Morgunblaðiö/Júlíus
Ása var ekki í fimleikafötum á
æfingunni og ég spurði hana
hvernig stæði á því.
„Ég var að taka niður stóru
dýnuna og missti hana á tána á
mér og nöglin brotnaði. En þó
margt geti gerst í fimleikum eru
Æfa fjórum
sinnum í
hverri viku
Dóra, Guðný, Bima og Jóna eru
allar á fullu f fimleikum hjá
Gerplu og era þær f 4 þrepi C
og vora að æfa fyrir Bikarmót
fimleikasambandsins þegar
unglingasfðan leit við.
Stelpurnar upplýstu mig um
að t ölium flokkum nema A-flokki
væri keppt í skylduæfingum og
væru þær erfiðari eftir þvi sem
ofar drægi. í A-flokki aftur á móti
er keppt (frjálsum æfingum en
það er það form sem við þekkjum
úr sjónvarpinu.
Stöllurnar eru á aldrinum 11 -
13 ára og hafa æft fimleika í 3-5
ár. Ekki slá þær slöku við við
æfingarnar því þær æfa 4 sinn-
um í viku.
Æfingar á tvíslá eru uppá-
haldsgrein Guðnýjar og Birnu,
Dóra heldur mest upp á æfingar
á slá en Jónu þykir mest gaman
afgólfæfingum.