Morgunblaðið - 26.01.1986, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 26.01.1986, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1986 37*^ St)örnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson Vatnsberi (21. jan,—18. feb.) í ást og samstarfí Hér á eftir er fjallað um hinn dæmigerða Vatnsbera. Allir eru hins vegar samsettir úr nokkrum stjömumerkjum og því geta aðrir þættir en sól- armerkið haft áhrif á per- sónuleikann. Frjálslyndur Vatnsberinn trúir á frelsi og haftaleysi og því er erfítt að festa hann niður. Hann segir oft: „Það getur enginn átt mig.“ Þetta má ekki mis- skilja, hann er trygglyndur og íhaldssamur í ást og vin- áttu, en einungis af fúsum og fijálsum vilja. Elskar hugmyndir Vatnsberinn er andlega sinn- aður, en síður líkamlega, og því þurfa sambönd hans að byggja á hugmyndalegum tengslum og sameiginlegum áhugamálum. Hann laðast að fólki vegna gáfna, vegna skemmtilegra samræðna o.s.frv. Hann elskar hugsun fólks og hugmyndir. AÖ halda í hann Til að halda sambandi við Vatnsbera góðu þarf að hafa nokkur atriði í huga. Vissara er að fara varlega að honum, gera ekki kröfur og forðast að reyna að stjóma honum. Hann þolir ekki afbrýði- og eignarhaldssemi. Hann fær auðveldlega innilokunar- kennd ef hann heldur að frelsi sínu sé ógnað og drífur sig þá í burtu. Vatnsberinn er stoltur og nauðsynlegt er að varast að misbjóða honum og særa stolt hans. Hann er heiðarlegur og þolir ekki lygar og fals, er hreinskilinn og hefur sterka réttlætis- kennd. YfirvegaÖur Þar sem Vatnsberinn leggur áherslu á það að vera yfír- vegaður skynsemismaður er honum frekar illa við tilfinn- ingasemi og órökrétta fram- komu. Hann gerir þá kröfu til ástvina sinna að hegðun þeirra sé yfirveguð og skyn- samleg. Hann þolir illa menn sem missa stjóm á sér og verða sér til skammar. Þeir sem umgangast Vatnsbera mikið verða að sætta sig við að hann getur stundum verið ópersónulegur og fjarlægur. Hann vill stundum fá að vera útaf fyrir sig og er þá illa við að aðrir séu að kvabba í honum. Almennt er Vatns- beranum illa við að menn séu að hnýsast í einkalíf annarra og jafnframt er hann lítið fyrir það að skipta sér af öðmm. Hann þolir t.d. ekki ágengt fólk. UmburÖarlyndur Styrkur Vatnsberans liggur m.a. í heiðarleika hans og skynsemi. Hann er þægileg- ur í umgengni, vill hafa sitt á hreinu og lætur aðra f friði. Hann hefur róandi áhrif á aðra og getur gefið hlutlaus- ar og skynsamlegar ráðlegg- ingar. Hann hefur góða dóm- greind. Vatnsberinn er um- burðarlyndur og fordóma- laus og leyfír öðrum að vera eins og þeir em. Ef einhver vandamál koma upp ræðst hann ekki á menn með of- forsi, heldur vill setjast niður og ræða málin. Ef hann telur hins vegar að ekkert sé að ræða verður hann kaldur og afskiptalaus gagnvart við- komandi á kurteisan og hlut- lausan hátt. :::::: ::::::::::::::::::::::::::::: iiíir :::::::: :::::::::: CONAN VILLIMAÐUR <V/P f£UJM\ ... Ai-UR /ARMA- /fSAÐ '(/ SWSTALirVM SKKýTA/A KUM Sl VÍÍ. FöAí/m &FTURl>rA / ©KFS/Distr. BULLS n \tu Kir*q Fe.lure* Syndicate. Inc WorldrlghHrw/ved. !!!!!!!!!!! ... ,. iiHIIHiH!!!!!!!!!! HHHHHl!!!!! DYRAGLENS Vestur Austur mrtG HATA PAP pEGAR ' Vfck B/ARA 5TAI2A A MANN pESSO EFASEMC v. 4UöNA(ZAE)l' j-l LJÓSKA TI H!1!”!!.r!!.,!!!!!!!!‘!!!!!!!!!!.,!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!i!!!!l.!!!!!!!‘!!ii!!!!m!!!!?n!!!!n!!!!!!!!!!!!U!!!!!n.!11111111111111!!11111 TOMMI OG JENNI :::::: FERDINAND !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!?!!!?!!!!!!'!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!?!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! • :: :::::::: • • .. SMÁFÓLK I don't knouj ujhat it IS, BUT I CAU6HT ITÍ Ég veit ekki hvað þetta er, en ég náði þvi! BRIDS Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Dauðadæmt! — Áhorfendur hristu hausinn og sneru sér að næsta borði. Og misstu auðvit- að af fegurðarspili. Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ ÁKG VÁIO ♦ Á95 ♦ 953 ♦ G9 ♦ 1083 ♦ ÁKG107 ♦ 10864 ♦ D76 ♦ G742 ♦ 83 Soður ♦ D72 ♦ K85432 ♦ KD6 ♦ 5 — 1 grand Pass 3 hjörtu Pass 3grönd Pass 4hjörtu Pass 6 hjörtu Allir pass Vestur lyfti laufás og skipti svo yfir í spaða. Áhorfendur litu á spilin, dæmdu það dauð- vona og snem sér að næsta borði. En sagnhafi tók til við spilamennskuna. Hann ætlaði ekki að gefast upp fyrr en í lengstu lög. Hann notaði inn- komurnar á spaða og lauf til að trompa lauf þrisvar, tók alla hliðarslagina og endaði í bindum í þessari stöðu: Vestur Norður ♦ - ♦ Á10 ♦ - ♦ D Austur ♦ - ♦ - ♦ G9 II VD76 ♦ - ♦ ♦ K ♦ -' Suður — ♦ - ♦ K85 ♦ - ♦ - idr Laufdrottningunni var spil- að úr borðinu. Ef austur trompar lágt dugir að yfir- trompa með áttunni og AK í trompinu sjá um síðustu tvo slagina. Trompi austur með drottningunni er það yfir- trompað og síðan svínað fyrir hjartagosa vesturs. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp á Skák- þingi Reykjavíkur, sem nú stendur yfir í skák þeirra Ægis Páls Friðbertssonar og Hannesar - Hlífars Stefánssonar, sem hafði svart og átti leik. 29. — Hxd4! og hvftur gafst upp, því eftir 30. Dxd4 — Be3+ tapar hann drottningunni. Þegar þrjár umferðir voru eftir á mótinu var Hannes Hlífar efstur með 7 vinn- inga af 8 mögulegum. 9. og 10. umferðimar verða tefldar nú um helgina, en sú 11. og síðasta vetður tefld á miðvikudagskvöldið í skákheimilinu við Grensásveg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.