Morgunblaðið - 26.01.1986, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 26.01.1986, Blaðsíða 24
M. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JANÚAR1986 ■■ ■ ■■1 ■ -——— - -...... ■ ■. . Alda þvottavél og þurrkari árgerð 1986 er komin 1002 Sömu gæðin, en tæknilega jafnvel ennþá fullkomnari • Nú með stillanlegu hitastigi á öllum þvottakerfum • 1000/500 snúninga vinduhraði • Heitt og kalt vatn Verðið er aðeins kr. 30.270,- stgr. Vörumarkaðurinn hl. J Ármúla 1a, s. 686117. Galsi og alvara Bókmenntir ErlendurJónsson Jónas Friðgeir Elfasson: VÆNG- BROTIN ORÐ. 80 bls. Fjölvaút- gáfan. Reykjavík, 1985. Vængbrotin orð mun vera §órða bók Jónasar Friðgeirs. Byijandi telst hann því ekki. En þessi bók minnir um margt á byijandaverk. Hún er sundurleit, bæði að formi og efni. Skáldið þreifar fyrir sér um form, málfar hans hvikar frá hinu hversdagslegasta til hins há- tíðlegasta og efnið spannar vítt svið. Mér sýnist Jónas Friðgeir hafa lesið vel önnur skáld og orðið fyrir áhrifum. Ekki er það þó svo auðrak- ið að auðvelt sé að benda á ákveðin dæmi. Jónas Friðgeir hefur hressi- legan húmor sem nýtur sín þegar skáldið kann sér hóf. En stundum kemur strákurinn upp í honum. Húmorinn verður brandari. Orðaleikjum beita ung skáld nú á tímum, bæði til að skemmta og eins til að sýna hugtök í nýju ljósi. Jónas Friðgeir er enginn eftirbátur annarra í þeim efnum. Hins vegar mætti hann aga málfar sitt betur. Jónas Friðgeir rímar gjaman; notar rímorðin þá til áhersluauka eins og dæmi eru um hjá öðrum skáldum. Hann sækir efni til mannlegra vandamála, og eru þá hvorki kyn- sjúkdómar né trúmál undanskilin. Hann yrkir Ijóð um Emest Heming- way. Og annað þar sem hann ber Hemingway saman við Nóbels- skáldið okkar. A einni opnunni er ljóð sem heit- ir Ótti og annað sem heitir Óhóf. Hið fyrra getur skoðast sem sýnis- hom af hinu fábrotnasta í bókinni. Það er á þessa leið: Égervilltur ogþaðervont. Þaðermyrkur ogþaðervont Égereinn ogþaðerhræðilegt. Ohóf er hins vegar dæmi þess hvemig Jónas Friðgeir getur brugð- ið á leik með rímið og magnað með endurtekningu það sem hann vill leggja áherslu á: Kanariwtiar Þú svalar lestrarþörf dagsins ■ jtóum Moggans! Örugg sólskinsparadís — Gran Kanari Tenerife Beint leiguflug: Karnivalferðir 5. febr. og 26. febr. 22 dagar, páskaferð 19. Þið vefjið um heill-1"- mars 15 eða 22 dagar. andi áfangastaði, þar Fjölbreyttar skemmti og skoð- fyrir ykkur eftirsótt . Unarferðir. hótei og fbúðir á Islenskir fararstjórar. bestu stöðunum. " — — - — FiiinFcania Verð frá 29.840. •= SGLRRFLUG Neytendurneyta ogneytaogneyta og neita sér ekki um neitt. Þeirétaogéta einsogþeirgeta og allt rennur saman í eitt ogtómið í sjálfinu tútnarogþrútnar og tortímir þeim yfirleitt. Best þykir mér Jónasi Friðgeiri takast upp í stuttum og smellnum ljóðum eins og eftirfarandi sem Sýndarmennska heitir: Égsplæsi ogspreða í sparifötunum. Gengum einsoggreifí ágrænuflötunum. Eneralveg óþekktur áaðalgötunum. Athyglisverðast er og að mörgu leyti sérstæðast hvemig galsi og alvara blandast saman í þessarí bók, hvemig skáldið getur þegar minnst varir horfið frá gáska og ungæðis- hætti til grafalvarlegrar íhugunar. Og eins og vera ber endar hann á alvörumálunum. Síðasta ljóðið í bókinni heitir Trú: Áðurfyrrvar auðnogtómog andiegtmyrkur. Enídager alltsvobreyttog égervirkur, andiGuðsog elskaDrottins erminnstyrkur. Þá ósk er nærtækast að bera fram Jónasi Friðgeiri til handa að ljóðlist hans sæki til meira jafn- vægis. Fyrir fyögra bóka höfund er kominn tími til að íhuga hvaða stefnu skuli taka, hvort ljóðið megi vera leikfang sem manni leyfist að sprella með eins og honum sýnist — eða alvörulist sem beri að virða, og rækja samkvæmt því. vöxtitm til útmrgumr SAMVINNUBANKI ÍSLANDS HF.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.