Morgunblaðið - 26.01.1986, Blaðsíða 24
M.
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JANÚAR1986
■■ ■ ■■1 ■ -——— - -...... ■ ■. .
Alda
þvottavél og þurrkari
árgerð 1986 er komin
1002
Sömu gæðin, en tæknilega
jafnvel ennþá fullkomnari
• Nú með stillanlegu hitastigi á öllum
þvottakerfum
• 1000/500 snúninga vinduhraði
• Heitt og kalt vatn
Verðið er aðeins kr.
30.270,- stgr.
Vörumarkaðurinn hl.
J Ármúla 1a, s. 686117.
Galsi og alvara
Bókmenntir
ErlendurJónsson
Jónas Friðgeir Elfasson: VÆNG-
BROTIN ORÐ. 80 bls. Fjölvaút-
gáfan. Reykjavík, 1985.
Vængbrotin orð mun vera §órða
bók Jónasar Friðgeirs. Byijandi
telst hann því ekki. En þessi bók
minnir um margt á byijandaverk.
Hún er sundurleit, bæði að formi
og efni. Skáldið þreifar fyrir sér
um form, málfar hans hvikar frá
hinu hversdagslegasta til hins há-
tíðlegasta og efnið spannar vítt
svið. Mér sýnist Jónas Friðgeir hafa
lesið vel önnur skáld og orðið fyrir
áhrifum. Ekki er það þó svo auðrak-
ið að auðvelt sé að benda á ákveðin
dæmi. Jónas Friðgeir hefur hressi-
legan húmor sem nýtur sín þegar
skáldið kann sér hóf. En stundum
kemur strákurinn upp í honum.
Húmorinn verður brandari.
Orðaleikjum beita ung skáld nú
á tímum, bæði til að skemmta og
eins til að sýna hugtök í nýju ljósi.
Jónas Friðgeir er enginn eftirbátur
annarra í þeim efnum. Hins vegar
mætti hann aga málfar sitt betur.
Jónas Friðgeir rímar gjaman; notar
rímorðin þá til áhersluauka eins og
dæmi eru um hjá öðrum skáldum.
Hann sækir efni til mannlegra
vandamála, og eru þá hvorki kyn-
sjúkdómar né trúmál undanskilin.
Hann yrkir Ijóð um Emest Heming-
way. Og annað þar sem hann ber
Hemingway saman við Nóbels-
skáldið okkar.
A einni opnunni er ljóð sem heit-
ir Ótti og annað sem heitir Óhóf.
Hið fyrra getur skoðast sem sýnis-
hom af hinu fábrotnasta í bókinni.
Það er á þessa leið:
Égervilltur
ogþaðervont.
Þaðermyrkur
ogþaðervont
Égereinn
ogþaðerhræðilegt.
Ohóf er hins vegar dæmi þess
hvemig Jónas Friðgeir getur brugð-
ið á leik með rímið og magnað með
endurtekningu það sem hann vill
leggja áherslu á:
Kanariwtiar
Þú svalar lestrarþörf dagsins
■ jtóum Moggans!
Örugg sólskinsparadís —
Gran Kanari Tenerife
Beint leiguflug: Karnivalferðir 5. febr.
og 26. febr. 22 dagar, páskaferð 19.
Þið vefjið um heill-1"- mars 15 eða 22 dagar.
andi áfangastaði, þar Fjölbreyttar skemmti og skoð-
fyrir ykkur eftirsótt . Unarferðir.
hótei og fbúðir á Islenskir fararstjórar.
bestu stöðunum. " — — -
— FiiinFcania
Verð frá 29.840. •= SGLRRFLUG
Neytendurneyta
ogneytaogneyta
og neita sér ekki um neitt.
Þeirétaogéta
einsogþeirgeta
og allt rennur saman í eitt
ogtómið í sjálfinu
tútnarogþrútnar
og tortímir þeim yfirleitt.
Best þykir mér Jónasi Friðgeiri
takast upp í stuttum og smellnum
ljóðum eins og eftirfarandi sem
Sýndarmennska heitir:
Égsplæsi
ogspreða
í sparifötunum.
Gengum
einsoggreifí
ágrænuflötunum.
Eneralveg
óþekktur
áaðalgötunum.
Athyglisverðast er og að mörgu
leyti sérstæðast hvemig galsi og
alvara blandast saman í þessarí bók,
hvemig skáldið getur þegar minnst
varir horfið frá gáska og ungæðis-
hætti til grafalvarlegrar íhugunar.
Og eins og vera ber endar hann á
alvörumálunum. Síðasta ljóðið í
bókinni heitir Trú:
Áðurfyrrvar
auðnogtómog
andiegtmyrkur.
Enídager
alltsvobreyttog
égervirkur,
andiGuðsog
elskaDrottins
erminnstyrkur.
Þá ósk er nærtækast að bera
fram Jónasi Friðgeiri til handa að
ljóðlist hans sæki til meira jafn-
vægis. Fyrir fyögra bóka höfund er
kominn tími til að íhuga hvaða
stefnu skuli taka, hvort ljóðið megi
vera leikfang sem manni leyfist að
sprella með eins og honum sýnist
— eða alvörulist sem beri að virða,
og rækja samkvæmt því.
vöxtitm
til útmrgumr
SAMVINNUBANKI
ÍSLANDS HF.