Morgunblaðið - 26.01.1986, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 26.01.1986, Blaðsíða 58
 58 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JANÚAR1986 r STJÓRNMÁLARÁÐIÐ ALÞJÓÐADEILDIN FORSTÖÐUMAÐUR BORIS PONOMAREVl ALÞJÓÐA UPP- LÝSINGADEILDIN FORSTÖÐUMAÐUR LEONID ZAMYATIN -Erlendirkomm- únistaflokkar -Alþjóðleg skálka- skjólssamtök -Vináttufélög A-DEILD KGB FORSTÖÐUMAÐUR VLADIMIR IVANOV -TASS, Novosti (APN) -Pravda, Izvestia -New Times (o.fl.) -Moskvu-útvarpið -Starfslið KGB -leyniþjónusta í leppríkjum -Upplýsingadeildir sendiráöanna Sljórnmálaráðið stj órnar aðgerðum Það er sjálft stjóramálaráð kommúnistaflokksins, Politburo, sem skipulegfgur undirróðurs- starfsemi Sovétríkjanna erlend- is. Það ákveður hveraig á að styrkja utanrikisstefnuna með áróðri og virkum aðgerðum. Það eru þijár stofnanir sem á vegum ráðsins annast skipulagn- ingu, mótun og framkvæmd ákvarðana nefndarinnan Alþjóðadeild kommúnistaflokks- ins undir stóm Boris Ponomarev, sem er varamaður í stjómmálaráð- inu. Varaformaður Alþjóðadeildar- innar er Vadim Zagladin. Alþjóða upplýsingadeildin, undir stjóm Leonids Zamyatin. Deild A í KGB, en sænska örygg- isþjónustan telur að formaður henn- ar sé Vladimir Ivanov, Verkefni Alþjóðadeildar flokks- ins er að halda sambandi við og hafa eftirlit með kommúnistaflokk- um um heim allan. Deildin annast einnig samskipti við flokka jafnað- armanna. Þaðan er einnig stjómað alþjóða skálkaskjólssamtökum á borð við Heimsfriðarráðið, og deild- in annast samskipti við öll vináttu- samtökin víða um heim. Víða eru fulltrúar deildarinnar starfandi dulbúnir sem sendifulltrúar í sendi- ráðum Sovétríkjanna erlendis. Leninstofnunin í Moskvu, þar sem margir erlendir kommúnistar hljóta menntun og þjálfun, heyrir beint undir Alþjóðadeildina. Margs- konar vísindastofnanir lúta einnig sú'óm deildarinnar gegnum Vfs- indaakademfuna. Um tæknilega framkvæmd virkra aðgerða sér A-deildin hjá fyrstu sfjómamefnd KGB. A-deild- in ákveður og stjómar aðgerðum er miða að dreifingu rangra upplýs- inga og falsaðra gagna. Hún hefur eftirlit með starfi KGB-manna sem búsettir em erlendis og sjá um að koma rangfærslunum á framfæri, og hún hefur eftirlit með störfum vinsamlegra áhrifamanna. Auk þess er svo A-deildin ábyrg gagn- vart stjómmálaráðinu fyrir gagn- semi virku afskiptanna. Alþjóða upplýsingadeildin annast fyrst og fremst opinberu áróðurs- starfsemina, en á einnig aðild að virkum aðgerðum og hefur yfirum- sjón með fréttastofunum TASS og APN, Moskvu-útvarpinu, dagblöð- unum Pravda og Izvestia og §ölda annarra blaða ogtímarita. Þá heyra upplýsingadeildir sovézku sendiráð- anna undir Alþjóða upplýsinga- deildina. Segja má, að A-deildin sé köngu- lóin sem spinnur vefinn, og hún vinnur mjög náið með Alþjóðadeild- inni og Alþjóða upplýsingadeildinni við skipulagningu virkra aðgerða erlendis, en hefur minna hlutverki að gegna að því er varðar vanda- mála er snerta utanríkisstefnuna. Bein stjomun aðgerða erlendis er oftast í höndum KGB-foringja f viðkomandi sendiráðum. Leyniskýrslur spá auknum aðgerðum Sovétríkjanna klæki, sem ætlaðir eru að blekkja umheiminn. „Þar er um að ræða hemaðarað- gerðir sem fjalla inn í víðtækt póli- tískt samhengi og ætlað er að gefa ranga mynd af fyrirætlunum Sovét- ríkjanna," segir í leyniskýrslu sænsku öryggisþjónustunnar. Vísbendingar Sænska öryggisþjónustan telur ’ . sig hafa vísbendingar um að fyrir- huguð sé frekari aukning virkra aðgerða á vegum Sovétríkjanna: • Stefnt verður að aukinni semi í rangtúlkun staðreynda. • Sovétmenn virðast kunna æ betur að beita og hagnýta sér virkar aðgerðir innan ramma hugmynda- fræði kommúnismans. • Aukin áherzla hefur bersýni- lega verið lögð á að ná betri sam- vinnu við aðra flokka en kommún- ista. verið hert gegn starfsemi fjölþjóða- fyrirtækja, sérstaklega í þróunar- löndunum. • Verið er að skipuleggja betur hagnýtingu erlendra áhrifamanna í þágu Sovétríkjanna, sem ekki hafa bein afskipti af stjómmálum f heimalöndum sínum. sýndar-hlutlægni og meiri hugvits- • Sama máli vinnu við alþjóða skálkaskjólssamtökin, trúarleg samtök og kirkjudeildir, umhverfís- mála- og friðarhreyfingar, og önnur þau samtök sem að gagni geta komið. • Svo virðist sem sóknin hafi • Bersýnilega er unnið að því í auknum mæli að hvetja og styrkja ýmis vestræn samtök sem heppileg þykja til að berjast fyrir afvopnun takmörkun vígbúnaðar, kjamorku vopnalausum svæðum og friðarmál- um á Vesturlöndum. Sovésku sérsveitiraar hafa fengið þjálfun í að komast inn í landiðúr dvergkafbátum ífNCTSAlOMCNSÍON - Framkvæmdastj órn Alþýðubandalagsins: Mótmælir skatta- hækkunum Á FUNDI framkvæmdastjóraar Alþýðubandalagsins þann 13. janúar voru samþykkt mótmæli gegn skattahækkunum, niður- skurði námslána, ráðningu nýs framkvæmdastjóra LÍN, og hug- myndum um að leggja íslensku krónuna niður. í fréttatilkynningu frá fram- kvæmdastjóminni sem send var fjölmiðlum segi m.a. að samþykkt hafi verið á fundi framkvæmda- stjómarinnar að mótmæla harðlega tillögum formanns Verslunarráðs íslands um að leggja niður íslensku krónuna sem gjaldmiðil. Þá mót- mælir Alþýðubandalagið jafnframt harðlega þeim skattahækkunum á almenning sem Þorsteinn Pálsson Qármálaráðherra hefur beitt sér fyrir að undanfömu „á sama tíma og stórfyrirtækjum og bönkum er hlíft við því að borga skatta til samfélagsins" eins og segir í frétta- tilkynningunni. Framkvæmdastjóm Alþýðubandalagsins mótmælir einnig harðlega niðurskurði ríkis- stjómarinnar á lánum til íslenskra námsmanna, og „fordæmir geð- þóttaákvörðun menntamálaráð- herra er hann rak framkvæmda- stjóra LÍN frá störfum, þvert gegn öllum lagaákvæðum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna." Fundurum samheita- orðabókina íslenska málfræðifélagið efnir til fundar þriðjudaginn 28. janúar í stofu 422 í Araagarði. Fundarefni: Samheitabókin — eftir á að hyggja. Svavar Sig- mundsson dósent spjallar um nýút- komið verk sitt. Fundurinn hefst kl. 17.15 og er öllum opinn. Vertu með í U.R.K.Í. Við leitum að áhugasömu og virku fólki á aldrinum 16-26 ára til þess að taka þátt í starfi Ungmennahreyfingar Rauða kross íslands. Kynningarfundur verður haldinn í Nóatúni 21, Reykjavík þriðjudaginn 28. janúar nk. kl. 20.30. Komið og kynnist starfi RKÍ innanlands og utan. „ .. Rauði kross Islands. WÍIW. PÞINGHF O 68 Á\i þu sparisklrteini Rlkissjóðs MILTU SKIPTK og fá betri ðvöxtun? Púlreifiurmeðgönnlu spari- skírteinin til okkar. þau bera nú 4,29% vexti. Þú ferð út með hagstæðari skírteini að eigin vali, t.d.: Ný spariskírteini með 7-9% ávöxtun í - Bankatryggð skulda- bréf með 10-11% ávöxtun Einingaskuldabréfin, en þau gáfu 23% ársávöxtun frá maí til nóvsl. Nú er málið einfalt! Opið frákl. 9-18 Spariskírteini til innlausnarí ianúar 1986 Dags Flokkur Innlausnarverd pr. kr. 100 Avöxtun 10.01. 25.01. 25.01. 25.01. 25.01. 25.01. 1975-1 1972- 1 1973- 2 1975- 2 1976- 2 1981-1 7.006,46 24.360,86 13.498.99 5.288,55 3.935,91 717,78 4,29% lokainnlausn 9,12% 4,27% 3,70% 2,25% -4 j.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.