Morgunblaðið - 26.01.1986, Page 58

Morgunblaðið - 26.01.1986, Page 58
 58 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JANÚAR1986 r STJÓRNMÁLARÁÐIÐ ALÞJÓÐADEILDIN FORSTÖÐUMAÐUR BORIS PONOMAREVl ALÞJÓÐA UPP- LÝSINGADEILDIN FORSTÖÐUMAÐUR LEONID ZAMYATIN -Erlendirkomm- únistaflokkar -Alþjóðleg skálka- skjólssamtök -Vináttufélög A-DEILD KGB FORSTÖÐUMAÐUR VLADIMIR IVANOV -TASS, Novosti (APN) -Pravda, Izvestia -New Times (o.fl.) -Moskvu-útvarpið -Starfslið KGB -leyniþjónusta í leppríkjum -Upplýsingadeildir sendiráöanna Sljórnmálaráðið stj órnar aðgerðum Það er sjálft stjóramálaráð kommúnistaflokksins, Politburo, sem skipulegfgur undirróðurs- starfsemi Sovétríkjanna erlend- is. Það ákveður hveraig á að styrkja utanrikisstefnuna með áróðri og virkum aðgerðum. Það eru þijár stofnanir sem á vegum ráðsins annast skipulagn- ingu, mótun og framkvæmd ákvarðana nefndarinnan Alþjóðadeild kommúnistaflokks- ins undir stóm Boris Ponomarev, sem er varamaður í stjómmálaráð- inu. Varaformaður Alþjóðadeildar- innar er Vadim Zagladin. Alþjóða upplýsingadeildin, undir stjóm Leonids Zamyatin. Deild A í KGB, en sænska örygg- isþjónustan telur að formaður henn- ar sé Vladimir Ivanov, Verkefni Alþjóðadeildar flokks- ins er að halda sambandi við og hafa eftirlit með kommúnistaflokk- um um heim allan. Deildin annast einnig samskipti við flokka jafnað- armanna. Þaðan er einnig stjómað alþjóða skálkaskjólssamtökum á borð við Heimsfriðarráðið, og deild- in annast samskipti við öll vináttu- samtökin víða um heim. Víða eru fulltrúar deildarinnar starfandi dulbúnir sem sendifulltrúar í sendi- ráðum Sovétríkjanna erlendis. Leninstofnunin í Moskvu, þar sem margir erlendir kommúnistar hljóta menntun og þjálfun, heyrir beint undir Alþjóðadeildina. Margs- konar vísindastofnanir lúta einnig sú'óm deildarinnar gegnum Vfs- indaakademfuna. Um tæknilega framkvæmd virkra aðgerða sér A-deildin hjá fyrstu sfjómamefnd KGB. A-deild- in ákveður og stjómar aðgerðum er miða að dreifingu rangra upplýs- inga og falsaðra gagna. Hún hefur eftirlit með starfi KGB-manna sem búsettir em erlendis og sjá um að koma rangfærslunum á framfæri, og hún hefur eftirlit með störfum vinsamlegra áhrifamanna. Auk þess er svo A-deildin ábyrg gagn- vart stjómmálaráðinu fyrir gagn- semi virku afskiptanna. Alþjóða upplýsingadeildin annast fyrst og fremst opinberu áróðurs- starfsemina, en á einnig aðild að virkum aðgerðum og hefur yfirum- sjón með fréttastofunum TASS og APN, Moskvu-útvarpinu, dagblöð- unum Pravda og Izvestia og §ölda annarra blaða ogtímarita. Þá heyra upplýsingadeildir sovézku sendiráð- anna undir Alþjóða upplýsinga- deildina. Segja má, að A-deildin sé köngu- lóin sem spinnur vefinn, og hún vinnur mjög náið með Alþjóðadeild- inni og Alþjóða upplýsingadeildinni við skipulagningu virkra aðgerða erlendis, en hefur minna hlutverki að gegna að því er varðar vanda- mála er snerta utanríkisstefnuna. Bein stjomun aðgerða erlendis er oftast í höndum KGB-foringja f viðkomandi sendiráðum. Leyniskýrslur spá auknum aðgerðum Sovétríkjanna klæki, sem ætlaðir eru að blekkja umheiminn. „Þar er um að ræða hemaðarað- gerðir sem fjalla inn í víðtækt póli- tískt samhengi og ætlað er að gefa ranga mynd af fyrirætlunum Sovét- ríkjanna," segir í leyniskýrslu sænsku öryggisþjónustunnar. Vísbendingar Sænska öryggisþjónustan telur ’ . sig hafa vísbendingar um að fyrir- huguð sé frekari aukning virkra aðgerða á vegum Sovétríkjanna: • Stefnt verður að aukinni semi í rangtúlkun staðreynda. • Sovétmenn virðast kunna æ betur að beita og hagnýta sér virkar aðgerðir innan ramma hugmynda- fræði kommúnismans. • Aukin áherzla hefur bersýni- lega verið lögð á að ná betri sam- vinnu við aðra flokka en kommún- ista. verið hert gegn starfsemi fjölþjóða- fyrirtækja, sérstaklega í þróunar- löndunum. • Verið er að skipuleggja betur hagnýtingu erlendra áhrifamanna í þágu Sovétríkjanna, sem ekki hafa bein afskipti af stjómmálum f heimalöndum sínum. sýndar-hlutlægni og meiri hugvits- • Sama máli vinnu við alþjóða skálkaskjólssamtökin, trúarleg samtök og kirkjudeildir, umhverfís- mála- og friðarhreyfingar, og önnur þau samtök sem að gagni geta komið. • Svo virðist sem sóknin hafi • Bersýnilega er unnið að því í auknum mæli að hvetja og styrkja ýmis vestræn samtök sem heppileg þykja til að berjast fyrir afvopnun takmörkun vígbúnaðar, kjamorku vopnalausum svæðum og friðarmál- um á Vesturlöndum. Sovésku sérsveitiraar hafa fengið þjálfun í að komast inn í landiðúr dvergkafbátum ífNCTSAlOMCNSÍON - Framkvæmdastj órn Alþýðubandalagsins: Mótmælir skatta- hækkunum Á FUNDI framkvæmdastjóraar Alþýðubandalagsins þann 13. janúar voru samþykkt mótmæli gegn skattahækkunum, niður- skurði námslána, ráðningu nýs framkvæmdastjóra LÍN, og hug- myndum um að leggja íslensku krónuna niður. í fréttatilkynningu frá fram- kvæmdastjóminni sem send var fjölmiðlum segi m.a. að samþykkt hafi verið á fundi framkvæmda- stjómarinnar að mótmæla harðlega tillögum formanns Verslunarráðs íslands um að leggja niður íslensku krónuna sem gjaldmiðil. Þá mót- mælir Alþýðubandalagið jafnframt harðlega þeim skattahækkunum á almenning sem Þorsteinn Pálsson Qármálaráðherra hefur beitt sér fyrir að undanfömu „á sama tíma og stórfyrirtækjum og bönkum er hlíft við því að borga skatta til samfélagsins" eins og segir í frétta- tilkynningunni. Framkvæmdastjóm Alþýðubandalagsins mótmælir einnig harðlega niðurskurði ríkis- stjómarinnar á lánum til íslenskra námsmanna, og „fordæmir geð- þóttaákvörðun menntamálaráð- herra er hann rak framkvæmda- stjóra LÍN frá störfum, þvert gegn öllum lagaákvæðum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna." Fundurum samheita- orðabókina íslenska málfræðifélagið efnir til fundar þriðjudaginn 28. janúar í stofu 422 í Araagarði. Fundarefni: Samheitabókin — eftir á að hyggja. Svavar Sig- mundsson dósent spjallar um nýút- komið verk sitt. Fundurinn hefst kl. 17.15 og er öllum opinn. Vertu með í U.R.K.Í. Við leitum að áhugasömu og virku fólki á aldrinum 16-26 ára til þess að taka þátt í starfi Ungmennahreyfingar Rauða kross íslands. Kynningarfundur verður haldinn í Nóatúni 21, Reykjavík þriðjudaginn 28. janúar nk. kl. 20.30. Komið og kynnist starfi RKÍ innanlands og utan. „ .. Rauði kross Islands. WÍIW. PÞINGHF O 68 Á\i þu sparisklrteini Rlkissjóðs MILTU SKIPTK og fá betri ðvöxtun? Púlreifiurmeðgönnlu spari- skírteinin til okkar. þau bera nú 4,29% vexti. Þú ferð út með hagstæðari skírteini að eigin vali, t.d.: Ný spariskírteini með 7-9% ávöxtun í - Bankatryggð skulda- bréf með 10-11% ávöxtun Einingaskuldabréfin, en þau gáfu 23% ársávöxtun frá maí til nóvsl. Nú er málið einfalt! Opið frákl. 9-18 Spariskírteini til innlausnarí ianúar 1986 Dags Flokkur Innlausnarverd pr. kr. 100 Avöxtun 10.01. 25.01. 25.01. 25.01. 25.01. 25.01. 1975-1 1972- 1 1973- 2 1975- 2 1976- 2 1981-1 7.006,46 24.360,86 13.498.99 5.288,55 3.935,91 717,78 4,29% lokainnlausn 9,12% 4,27% 3,70% 2,25% -4 j.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.