Morgunblaðið - 19.02.1986, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 19.02.1986, Blaðsíða 53
4: MORGUNBLAÐIÐ,, MIÐVIKUDAGUR 19. FEBBÚAB 1986 53 • Hér er Kempes með einum ungum aðdáanda í leikhléi og greini- legt er á svip þess stutta að hann Iftur upp til kappans. KEMPES slær á lótta strengi við blaðamenn eftir eina æf inguna. eigi eftir að sýna rækilega hvað íhonumbýr." - Nú er þú á förum til Austurrík- is. „Já þetta er lið í 2. deild og heitir Wienner Sportclub. Mór skilst að þetta lið hafi verið fyrsta knattspyrnufélagið f Austurríki. Þeir hafa jafnframt fengið til liðs við sig Austurríkismanninn Hans Krankl og argentíska markvörð- inn Norbert Huezo. Forráðamenn liðsins œtla að koma því upp í 1. deild og ég mun reyna að leggja mitt af mörkum til að það getitekist." Með 100 prosent knattspyrnudellu - Hefur þú önnur áhugamál en knattspyrnu? „Nei, ég er með 100 prósent knattspyrnudellu og svo skemmti óg mér heima með fjölskyldunni." -Varla hafði hann sleppt orðinu þegar inn úr dyrunum kom eigin- kona hans, Marví, ásamt elstu dótturinni, Arianne, sem er 5 ára. Marví settist hjá bónda sínum og pantaði jurtate en sú litla sté á bak rafknúnum rugguhesti sem þarna var í horninu. Eftir tilheyrandi kynningu, handabönd og hneiging- ar, afréð fréttaritarinn að að spyrja Marví hvernig henni litist á framtíð- arhorfur í Austurríki? „Ég er nú héðan frá Valenciu og þetta verður auðvitað mikil breyting fyrir mig. Það er ægileg- ur kuldi þarna og svo er það tungumálið." - En tónlistin, Vín hefur nú verið fræg fyrir hana? „Já ég hef nú mest gaman af ekta „Flamenco" tónlist frá Andalúsíu, en ég veit að þarna gefst mér kostur á að hlýða á klassagóða tónlist." - Hvað með matarvenjur Aust- urríkismanna „Wienerschnitzel"? „Það er nú frekar að Mario kunni að meta matinn. Ég er jurtaœta og hef aldrei bragðað kjöt. Mamma mfn var líka jurta- æta og ól mig upp á ávöxtum og náttúrufœði," sagði Marví. Pabbi er bestur íheimi Nú var rugguhesturinn í horninu hætur að rugga og Arianne litla komin í kjöltu pabba síns og sagöi við spyrjanda: „Uppáhaldsmatur- inn mínn er „Paella" (spænskur hrísgrjónaróttur). Pabbi er besti fótboltamaðurinn í heimi og eg ætla að læra á skíði f Austurríki." Nú var kominn tími til að standa upp og koma sér heim á leið. Að lokum spurði ég Kempes einfaldrar spurningar: Mario, hver verður eftirmaður þinn sem „sá besti"? „Ég er ekki sá besti. Það eru núna komnir fram fjölmargir leik- menn sem eru miklu betri en ég. En það getur verið að þeir þurfi að herða sig aðeins upp og vera markagráðugri," sagði pessi hár- prúði knattspyrnusnillingur að lokum og brosti breitt, skellti aftur bflhurðinni og spændi af stað. „Mariohefur allt sem til þarf í goðan knattspyrnumann," - En hvað segir Skagamaður- inn, Pétur Pétursson, um fyrrum félaga sinn hjá Hercules? „Kempes er tvímælalaust einn besti knattspyrnumaður sem óg hef leikið með, ef ekki sá albesti. Það er einna fielst Hollendingur- inn Johan Cryuff sem er f sama klassa. Mario hefur allt þetta helsta sem til þarf, hann hefur frábæra tækni með knöttinn, er sterkur Ifkamlega, hefur gott auga fyrir leiknum og er alveg einkennilega markheppinn. Hann hefur reyndar ekki lengur sama hraða og fyrir nokkrum árum, en skotharkan og hittnin er sú sama. Aukaspyrnur eru hans sórgrein, nfu af hverjum tíu skapa mark- tækifæri, ef þær fara ekki beint í netið," sagði Pótur Pétufsson. Spennandi að takast á við eitthvað nýtt — segir Hlynur Stefánsson sem fer til Noregs k- „É6 skrifaði undir samning til níu mánaða með norska 3. deildarlið- inu Nidelv Falken í Þrándheimi. Ég fókk frá þeim gott tilboð og verð mættur á fyrstu æfinguna 25. febrúar," sagði Hlynur Stef- ánsson einn besti leikmaður 1. deildar liðs ÍBV í samtali við Morgunblaðið. Það er mikið áfall fyrir liðið að sjá af þessum snjalla leikmanni til Noregs. Hlynur sagðist hafa farið til Noregs fyrir nokkrum vikum til að skoða sig um og ræða við for- ráðamenn norska liðsins. „Allar aðstæður h]á liðinu eru mjög góðar og þær eru ekki betri hjá deildarlið- inu Rosenborg sem ég skoðaði einnig. Allt það sem um var talað milli mín og félagsins hefur staðist og er nú fast og undirskrifað í samningi sem ég er mjög ánægður með. Það er spennandi og góð tilbreyting i þvi að takast á við eitthvað nýtt." -hkj. Bautamótið í innanhússknattspyrnu: Þórsarar unnu 4. árið í r • í§ Akureyri 17. fsbrúar. ÞÓR sigraði í Bautamótinu f inn- anhússknattspyrnu sem fram fór um helgina f fþróttahöllinni á Akureyri. Þetta var fjórða árið sem mótið fer fram og hafa Þórs- arar borið sigur úr býtum f öll skiptin. Keppni hófst á laugardag. 20 lið tóku þátt í mótinu að þessu sinni, 19 af Norðurlandi og Grótta af Seltjarnarnesi. Keppt var í 5 riðl- um. í fjögurra-liða úrslit á sunnu- deginum komust síðan A-lið Þórs og KA, lið Gróttu og B-lið Völsungs frá Húsavík. Úrslit leikja í fjögurra liða úrslit- unum urðu þessi: KA-Völsungur 3:2 Grótta-Þór 2:4 KA-Grótta 1:3 Þór-Völsungur 3:0 Grótta-Völsungur 1:3 KA-Þór 3:4 Þór sigraði því í öllum sínum leikjum í úrslitariðlinum og fékk gullið, Grótta varð í öðru sæti og fékk silfrið og KA-menn urðu í þriðja sæti og hrepptu því bronsiö. Þórsarar fengu að þessu sinni nýj- an bikar — þann gamla unnu þeir til eignar í fyrra, og sagði Stefán Gunnlaugsson, einn eigenda Baut- ans — sem mótið er kennt við — er hann afhenti Nóa Björnssyni, fyrirliða Þórs bikarinn, að það sama gilti um þennan; það lið vinnur hann til eignar sem sigrar á mótinu fimm sinnum alls eða þrjú ár í röð. Reidíenska landsliðshópinn PETER REID og Gordon Cowans voru valdir f enska landsiiðs- hópinn fyrir landsleikinn gegn ísrael f næstu viku. Reid komur nú aftur inn f liðið eftir langvar- andi meiðsli, en Cowans f forföll- um Mark Hately, sem þarf að Heimsmet MARITA KOCH setti nýtt heims- met f 200 metra hlaupi innanhúss í Senftenberg f Austur-Þýska- landi á sunnudaginn. Koch hljóp á 22,33 sekúndum og bætti þriggja ára gamalt met sitt um sex hundraðshluta úr sekúndu. fara f kirtlatöku og kemst ekki með. Hópurinn sem Bobby Robson valdi í gær er annars skipaður eftirtöldum leikmönnum: Mark- verðir: Peter Shilton, Gary Bailey, Chris Woods. Varnarmenn: Viv Anderson, Gary Stevens, Kenny Sansom, Terry Butcher, Alvin Martin, Mark Wright, Terry Fen- wick. Miðvallarleikmenn: Bryan Robson, Peter Reid, Trevor Stev- en, Ray Wilkins, Glenn Hoddle. Framherjar: Gary Lineker, Kerry Dixon, Tony Woodcock, Peter Beardsley, Chris Waddle, Peter Barnes. • Nói Bjðrnsson hampar Bauta- bikarnum. Getrauna-spá MBL. «0 •5 i 3 c 3 O) c 0 2 > o Si c c *5 3 3 í O 2 Í 3 •o 1 1 1 S ¦o c 3 co « ¦5. s Q. ht «0 1 9 (0 M • i >> i s 1 2 I 1 0) SAMTALS 1 X 2 Aston Villa — Ipswich 1 1 1 2 1 X 1 1 0 0 0 6 1 1 Coventry — Southampton X 2 X X 1 1 1 1 2 2 1 5 3 3 Leicostor — Birmingham X 1 1 X 1 1 X 1 1 1 X 7 4 0 Liverpool — Everton 1 2 X 2 2 1 1 X 2 X 1 4 3 4 Oxford — Newcastle 2 1 1 1 2 X 1 X X 1 2 5 3 3 QPR —Luton 2 1 2 X X 1 2 1 2 X X 3 4 4 Sheffield Wed. — Tottenham X 1 1 1 2 1 X 1 1 1 1 8 2 1 Watford — Nott'm Forest X X 2 2 X 1 2 X X X 2 1 6 4 West Ham — Man. City 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 11 0 0 Fulham — Blackburn 1 1 1 2 2 X X 1 1 X 1 6 3 2 Grimsby — Barnsley 2 X 1 X 2 1 X 1 1 1 1 6 3 2 Stoke — Charlton 1 1 X 2 X ......¦ X 1 1 X X 1 6 5 1 !
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.