Morgunblaðið - 19.02.1986, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 19.02.1986, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR19. FEBRUAR 1986 35 raðauglýsingar raöauglýsingar raðauglýsingar óskast keypt Mötuneyti Skáli fyrir mötuneyti 30-40 manna óskast til kaups eða leigu. Upplýsingar í síma 685955. húsnæði í boöi Suðurlandsbraut Til leigu er tæplega 200 fm skrifstofuhús- næði á 2. hæð í vel staðsettu húsi við Suður- landsbraut. Lofthæð 3,7 m. Næg bílastæði. Lyshafendur leggi inn bréf þar um á augld. Mbl. fyrir 1. mars merkt: „S — 0239". Verslunarhúsnæði 112fmog125fm Til leigu er í austurborginni á góðum stað í mjög vönduðu nýju húsi skrifstofuhúsnæði, sem verður afhent í eftirfarandi ástandi og með eftirfarandi skilmálum: 1. Húsið er nýtt og hannað sem verslunar- og skrifstofuhús. 2. Sameign inni verður mjög vönduð. 3. Lóðin er hönnuð af landslagsarkitekt og verður fullfrágengin með nægum bíla- stæðum og gróðri. 4. Húsnæðið verður afhent strax, tilbúið undirmálningu. 5. Leigutaki byrjar að greiða leigu 1. maí 1986. 6. Engin fyrirframgreiðsla á leigu. Mögulegt er að skipta ofangreindu húsnæði ítværeiningar. Hér er um sérstakt tækifæri að ræða vegna tvenns. í fyrsta lagi er frágangur allur sér- staklega vandaður. I öðru lagi er húsið hannað sem verslunar- og skrifstofuhús, en ekki iðn- aðarhús, sem síðar hefur verið breytt í versl- unarhús með þeim göllum, sem þvífylgja. Sala getur komið til greina. Upplýsingar um ofangreint húsnæði verða veittar í síma 31965 milli kl. 9 og 12 fyrir hádegi næstu daga. Skrifstofuhúsnæði 135fm Til leigu er í austurborginni á góðum stað í mjög vönduðu nýju húsi skrifstofuhúsnæði, sem verður afhent í eftirfarandi ástandi og með eftirfarandi skilmálum: 1. Húsið er nýtt og hannað sem skrifstofu- hús. 2. Sameigninniverðurmjögvönduð. 3. Lóðin er hönnuð af landslagsarkitekt og verður fullfrágengin með nægum bíla- stæðum og gróðri. 4. Húsnæðið verður afhent innréttað að hluta utan um þarfir hvers leigutaka, þ.e. fullfrágenginn gangur inni á hæð með salernum, fullfrágengið stigahús og hólfað af fyrir þarfir hvers. 5. Leigutaki fær húsnæðið afhent 28. fe- brúar1986. 6. Leigutaki byrjar að greiða leigu 1. maí 1986. 7. Engin fyrirframgreiðsla á leigu. Mögulegt er að skipta ofangreindu húsnæði ítværeiningar. Hér er um sérstakt tækifæri að ræða vegna tvenns. í fyrsta lagi er frágangur allur sér- staklega vandaður. í öðru lagi er húsið hannað sem skrifstofuhús, en ekki iðnaðar- hús, sem síðar hefur verið breytt í skrifstofu- hús með þeim göllum, sem þvífylgja. Upplýsingar um ofangreint húsnæði verða veittar í síma 31965 milli kl. 9 og 12 fyrir hádegi næstu daga. fundir — mannfagnaöir Félagsfundur verður haldinn í húsi félagsins fimmtudaginn 20. febrúar kl. 20.30. Dagskrá: Staða samninganna, atvinnumál, önnurmál. Stjórnin. Fundur um tölvuteiknikerf i (CAD) Á vegum Tæknifræðingafélags Islands verð- ur haldinn kynningarfundur um tölvuteikni- kerfi (CAD) að Hótel Esju kl. 20.00 stundvís- lega þann 19. febrúar 1986. Á fundinum verður rakin lauslega þróun tölvuteiknikerfa og einnig munu aðilar frá fyrirtækjum sem bjóða slíkan búnað hér á landi kýnna hann. Félagar eru beðnir að tilkynna mætingu ef hægt er. Fundurinn er öllum opinn, meðan húsrúm leyfir Stjórn T.F.Í. tilkynningar ."*¦¦¦:,,... S-». Norrænir starfsmenntunarstyrkir Menntamálaráðuneyti Danmerkur, Finn- lands, Noregs og Svíþjóðar veita á námsár- inu 1986-87 nokkra styrki handa íslendingum til náms við fræðslustofnanir í þessum lönd- um. Styrkirnir eru einkum ætlaðir til fram- haldsnáms eftir iðnskólapróf eða hliðstæða menntun, til undirbúnings kennslu í iðnskól- um eða framhaldsskólum iðnskólakennara, svo og ýmiss konar starfsmenntunar sem ekki er unnt að afla á íslandi. — Fjárhæð styrks í Danmörku er 15.000 d.kr., í Finnlandi 13.600 mörk, í Noregi 16.800 n.kr. og í Sví- þjóð 9.800 s.kr. miðað við styrk til heils skóla- árs. — Umsóknir skulu berast menntamála- ráðunéytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 1. aprfl nk. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menn tamálaráðuneytið, 14. febrúar 1986. Um rannsóknastyrki f rá J.E. Fogarty International Research Foundation J.E. Fogarty—stofnunin í Bandaríkjunum býð- ur fram styrki handa erlendum vísindamönn- um til rannsóknastarfa við vísindastofnanir í Bandaríkjunum. Styrkir þessir eru boðnir fram á alþjóðavettvangi til rannsókna á sviði læknisfræði eða skyldra greina (biomedical science). Hver styrkur er veittur til 6 mánaða eða 1 árs á skólaárinu 1987-88. Til þess að eiga möguleika á styrkveitingu þurfa umsækjendur að leggja fram rann- sóknaáætlun í samráði við stofnun þá í Bandaríkjunum sem þeir hyggjast starfa við. Nánari upplýsingar um styrki þessa veitir Atli Dagbjartsson, læknir, barnadeildar Landspítalans (s. 91-29000). — Umsóknir þurfa að hafa borist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 15. júnínk. Menntamálaráðuneytið, 14. febrúar 1986. @ Verkmannabústaðir í Kópavogi Umsóknir Stjórn verkamannabústaða í Kópavogi óskar eftir umsóknum um íbúðir sem koma til út- hlutunar á árinu 1986. Hér er um að ræða nýjar íbúðir á Suðurhlíðasvæði og eldri íbúðir sem koma til endursölu. Sérstök athygli er vakin á að eldri umsóknir falla úr gildi. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Bæjar- skrifstofu Kópavogs, Fannborg 2, 4. hæð. Umsóknum skal skilað á sama stað eigi síðar en 28. febrúar 1986. Auglýsing um styrki og lán til þýðinga á erlendum bókmenntum Samkvæmt lögum nr. 35/1981 og reglugerð nr. 638/1982 um þýðingarsjóð, er hlutverk sjóðsins að lána útgefendum eða styrkja þá til útgáfu vandaðra erlendra bókmennta á íslensku máli. Greiðslur skulu útgefendur nota til þýðingarlauna. Skilyrði fyrir styrkveitingu skulu einkum vera þessi: 1. Verkið sé þýtt úr frummáli, ef þess er kostur. 2. Upplag sé að jafnaði eigi minna en 1000 eintök. 3. Gerð og frágangur verka fullnægi al- mennum gæðakröfum. 4. Eðlileg dreifing sé tryggð. 5. Útgáfudagur sé ákveðinn. Fjárveiting til þýðingarsjóðs í fjárlögum 1986 nemur 2.664.000 krónum. Eyðublöð undir umsóknir um framlag úr sjóðnum fást í menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, og skulu umsóknir hafa borist ráðuneytinu fyrir 15. mars nk. Reykjavík, 14. febrúar 1986. Stjórn þýðingarsjóðs. tilboö — útboö Utboð Byggung Reykjavík óskar eftir tilboðum í frá- gang utan- og innanhúss á tveimur fokheld- um fjölbýlishúsum með samtals 56 íbúðum yið Víkurás í Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent hjá Tækniþjónust- unni sf., Lágmúla 5, Reykjavík frá og með þriðjudeginum 18. febrúar 1986 gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þann 4. mars hk. kl. 11.00. Qj ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd byggingadeildar borgarverkfræðings óskar eftir tilboðum í ýmsa þætti viðgerða og viðhalds á eldri hluta sundlauga Reykjavík- ur í Laugardal. Verkið felst í viðgerðum og viðhaldi á hluta sundlauga, sem saman stendur af stúku og byggingahlutum hennar. Helstu verkþættir eru: Háþrýstiþvottur, múrviðgerðir, endur- steypa, sprunguviðgerðir og sílanböðun utanhúss. Útboðsgögn eru afhent á skifstofu vorri Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000 skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudag- inn 11. mars nk. kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.