Morgunblaðið - 19.02.1986, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 19.02.1986, Blaðsíða 54
j^£ MORGUNBLAÐID, MIDVIKUDAGUR19. FEBRÚAR1986 -f ÍÞRÓTTIR UNGLINGA Umsjón/Vilmar Pétursson Erla er góður þjálfari — sagði Herdís Sigurbergs- dóttir úr Stjörnunni ÞEGAR umsjónarmann ungl- ingasíðunnar bar að garði ( Breiðhoftsskóla fyrir skömmu þar sem 3. flokkur kvenna lék f íslandsmótinu f handknattleik vakti ung og mjög svo efnileg stúlka úr Stjörnunni athygli hans. Við rœddum við hana eftir einn leikinn og spurðum hana auðvitað fyrst að þvf hvað hún héti og kvaðst hún heita Herdfs Sigurbergsdóttir. Aðspurð sagði hún það rétt athugað að hún vasri dóttir handknattieiks- kappans Sigurbergs Sigsteins- sonar þannig að hún á ekki langt að sœkja hæfileikana stúlkan. „Tja, ætli ég sé ekki búinn að vera í handbolta frá því ég man eftir mér," sagði hún þegar við spurðum hana hversu lengi hún hefði æft handbolta. Hún er nú 14 ára gömul og ef svo heldur fram sem horfir á hún örugglega eftir að láta meira að sér kveða á handknattleiksvellinum. En hversvegna er stúlkan í Stjörnunni. „Jú við búum i Garða- bænum og það lá beinast við að æfa með þeim. Ég hef bara æft handbolta og mér finnst mjög gaman i honum. Erla Rafnsdóttir er rosalega góður þjálfari og það er gert mun meira fyrir okkur núna en þegar ég var yngri í handboltanum." Þegar blaðamaður ræddi við hana höfðu þær unnið alla leiki sína en áttu eftir aö leika viö Tý úr Vestmannaeyjum. Greinilegt var að Erla er að gera góða hluti með hinar ungu Stjörnustúlkur því liðiö lék mjög kerfisbundin handknattleik og virtist hafa yfir þó nokkrum leikkerfum og leik- fléttum að ráða. Lokaspuming okkar til Herdís- ar var hversvegna hún fór i handbolta en ekki einhverja aðra íþrótt. Svarið kom um hæl og hún sagði um leið og hún brosti breitt: „Eigum við ekki bara að segja að það hafi verið út af honum pabba." 3. flokkur karla hjá Gróttu 3. ffokkur karla hjá Gróttu. Efsta röð frá vinstri: Bjöm Snorrason, Jón Orvar Kristinsson, Bjarni Sigurðsson, Snorri Leifsson, Sigurður Meyvantsson, Friðleifur Frið- leifsson. Miðröð frá vinstri: Flnnur Stefánsson, Tómas Einarsson, Davíð Ben. Gfslason, Kristinn Guðmundsson, Kristján Haraldsson. Neðsta röð frá vinstri: Jón Birgir Jóhannesson, Hilmar Bjömsson, Felix Ragnarsson, Aðal- steinn Ingvason. Morgunblaðið/SUS 3. flokkur stúlkna hjá Tý • Stúlkurnar f 3. flokki Týs frá Vestmannaeyjum stóðu sig mjög vel þegar þær brugðu sór til Reykjavfkur fyrir skömmu til að leika þar f einum riðli fslandsmótsins. Þær unnu alla sfna leiki og eiga góða möguleika á að ná langt f handboftanum. Hór má Ifta þennan frfða hóp ásamt þjálfara sfnum Sigurjóni Aðalsteinssyni. Á myndinni eru auk hans: Ósk Atladóttir, Ásdfs Tómasdóttir, Hulda Stefánsdóttir, Hrefna Óskarsdúttir, Stefanfa Guðjónsdóttir, Elfsabet K. Benónýsdóttir, Berglind Ómarsdóttir, Arnheiður Pálsdóttlr, íris Róbertsdóttir, Heiða Ingadóttir, Helga B. Ólafsdóttir, Ingibjörg Reynisdóttir, Jóhanna S. Svavaredottirog Begllnd Kristjánsdottir • ÞRÍR goðir hjá 3. flokki ÍR f handknattleik hlýða hér á þjálfara sinn f hálfleik. Lengst til vlnstrl er stórskyttan Róbert Þ. Rafnsson, þá kemur Jóhann Ásgeirsson sem einnig er liðtæk skytta og loks Þórður Kolbeinsson sem er frábær leikst jórnandi auk þess sem hann er þokkaleg skytta. Handbolti: Úrslití3.flokki 3. flokkur kvenna, A-riðill, Víkingur-UBK 5-5 3. flokkur karla, B-riðill, úr- úrslití2. umferð: UMFA - FH UMFA-UBK 4—5 3—5 slití2. umferð: Fram — KR 8-3 FH-UBK 2-4 Þróttur —|R 12-18 Fram — Þór Ve. Fram—Valur 6-7 8-5 3. flokkur kvenna, D-riðill, Þróttur — Grótta Þróttur — UMFA 15-23 0-0 Fram — Stjarnan 7-12 úrslit Í2. umferð: Þróttur — Selfoss 16—24 Fram — Týr Ve. 0-6 (A-lR 5-13 ÍR - Grótta 20-18 KR-ÞórVe. 9-5 í A — Reynir 4-6 l'R - UMFA 19—15 KR-Valur 6-4 fA-UMFN 6-16 ÍR - Selfoss 16-17 , KR — Stjarnan 7-9 ÍA — Grótta 3-4 Grótta-UMFA 22-16 KR-TýrVe. 5-15 ÍA-UMFG 4—9 Grótta — Selfoss 17-27 ÞórVe.-Valur 3-5 ÍR — Reynir 7-6 UMFA-Selfoss 15-26 ÞórVe. — Stjarnan ÞórVe.-TýrVe. 2-7 7-14 IR-UMFN ÍR — Grótta 9-8 5-4 3. flokkur karla, C-riðill, úr- Valur — Stjarnan 2-12 IR-UMFG 6-5 slit f 2. umferð: Valur —TýrVe. 6-14 Reynir-UMFN 6—4 Þór Ve. — Ármann 11-22 Stjarnan — Týr Ve. 6-13 Reynir — Grótta 2-4 Þór Ve. — Víkingur 14-15 3. flokkur kvenna, B-riðill, Reynir-UMFG 4-9 ÞórVe.-TýrVe. 16-20 Úrslití2. umferð: Þróttur-HK Þróttur — Haukar Þróttur — Ármann 9-5 2-3 4-7 UMFN-Grótta 6-4 UMFN-UMFG 11-7 Grótta - UMFG 7-5 3. flokkur karla, A-riðill, 2. ÞórVe.-KR Ármann — Víkingur Ármann — Týr Ve. Ármann — KR 13-26 15-14 12-14 10-25 Þróttur — ÍBK 2—11 umferð: Vikingur —TýrVe. 16-20 HK-Haukar 1-13 (BK-UMFN 18-18 Víkíngur - KR 7-18 HK — Ármann 5-8 (BK-Haukar 19-22 Týr Ve. — KR 13—27 HK-lBK 0-17 iBK-UBK 15-16 3. flokkur karla, D-riðill, úr- Haukar — Ármann Haukar-lBK 8-2 7—4 iBK-FH ÍBK — Reynir 11-17 22-17 slit Í2. umferð: Ármann — IBK 7-12 UMFN-Haukar 16-30 Valur-HK 17-17 3. flokkur kvenna, úrslit i"2. umferð: C-riðill, UMFN-UBK umfn-f|OI UMFN - Reynir 18-24 8-20 22-22 Valur-lA Valur — Fram Valur — Stjarnan 19—10 14-14 11—20 Fylkir—Vikingur 4-16 Haukar-UBK 16-14 HK-ÍA 25-12 Fylkir-UMFA 6-11 Haukar-FH 21—15 HK-Fram 19-17 Fylkir-FH 4-12 Haukar — Reynir 33-9 HK - Stjarnan 14—20 Fylkir-UBK 4—9 UBK — FH 19-12 ÍA — Fram 14-17 Vfkingur-UMFA 12-5 UBK — Reynir 29-14 (A — Stjarnan 16-27 Vlkingur — FH 5-8 FH — Reynir 23-19 Fram — Stjarnan 15-24 JK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.