Morgunblaðið - 19.02.1986, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 19.02.1986, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR19. FEBRÚAR1986 fclk í fréttum STÆRSTA SKRIFSTOFUBYGGINGIHEIMI Hér vinna 65.000 manns Hús verzlunarinnar er ekki stórt í sniðum þegar þessi bygging er annarsvegar og ekki er Hallgrímskirkju- turninn mikill ásýndum þegar „World Trade Center" í New York er til samanburðar. Þessi skrifstofubygg- ing sem um ræðir er sú stærsta í heiminum, þar vinna sextfu og fimm þúsund manns. Á byggingunni eru 46.300 gluggar og innandyra má finna 30.000 hurðarhúna. Til þess að halda öllu hreinu og í röð og reglu þá eru það átta hundruð ræstitæknar, sem sjá um þau mál. Á neðstu hæðunum eru svo ótal veitingastaðir og verslanir. Annanhvern mánuð eru gluggar hússins þrifnir og þá er það sjálfvirk vél sem sér um hreingern- inguna. Það er þröngi i stigum á morgnana þegar fólk er að mæta til vinnu. El ton John sem hlaut sérstök verðlaun fyrir það framtak að fara með tónlist sína til Rússlands. Með honum á myndinni eru Norinan Tebbit og George Michael, Wham. GeorgeMicharf oKAndre«K«i gley.enWham- yautsérstok verðlaunvegna fararinnartú Kina. Byggingin sem um ræðir. RickParfittí Status Quo og Francis Rossi við verðlauna- afhendinguna. Bretarnir veita poppurum viðurkenningar Bretarnir veittu sín árlegu poppverðlaun nú fyrir skömmu og eins og við var að búast var mikið af þekktu fólki viðstatt verðlaunaveitinguna. Annie Lennox og Dave Stewart, en Annie var kosin besti breski kvenlistamaður í poppínu og Dave vann titilinn sem besti breski f ramleiðandinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.