Morgunblaðið - 19.02.1986, Page 46

Morgunblaðið - 19.02.1986, Page 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR19. FEBRÚAR1986 í ús verzlunarinnar er ekki stórt í sniðum þegar þessi bygging er annarsvegar og ekki er Hallgrímskirkju- 1 I tuminn mikill ásýndum þegar „World Trade Center" f New York er til samanburðar. Þessi skrifstofubygg- ing sem um ræðir er sú stærsta í heiminum, þar vinna sextíu og fímm þúsund manns. Á byggingunni eru 46.300 gluggar og innandyra má fínna 30.000 hurðarhúna. Til þess að halda öllu hreinu og í röð og reglu þá eru það átta hundruð ræstitæknar, sem sjá um þau mál. Á neðstu hæðunum eru svo ótal veitingastaðir og verslanir. Annanhvem mánuð eru gluggar hússins þrífnir og þá er það sjálfvirk vél sem sér um hreingem- inguna. Það er þröngt i stigum á morgnana þegar fólk er að mæta til vinnu. ipTjj Byggingin sem um ræðir. Bretarnir veita poppurum viðurkenningar Rick Parfitt í Status Quo og Francis Rossi við verðlauna- afhendinguna. Elton John sem hlaut sérstðk verðlaun fyrír það framtak að fara með tónlist sina tii Rússlands. Með honum á myndinni eru Norman Tebbit og George Michael, Wham. -—-i retamir veittu sín árlegu poppverðlaun nú fyrir skömmu og eins og við var að búast var mikið af þekktu fólki viðstatt verðlaunaveitinguna. Ocorgc lassa. \ verðlaunvegna t\ fararinnartil 'Ð va|ct/a Vegna K^iðalu Annie Lennox og Dave Stewart, en Annie var kosin besti breski kvenlistamaður í poppinu og Dave vann titilinn sem besti breski framleiðandinn. félk í fréttum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.