Morgunblaðið - 19.02.1986, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.02.1986, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR19, FSBRÚAR 1986 Þessi bók ergjöf frá Slysavarnafélagi fslands til þín og fjölskyldu þinnar. Hún mun berast inn á heimili þitt innan tíðar og er það von okkarað allirþeirsem komnireru til vits og ára kynnisér efni hennar til hlítar. ER BARNI HÆTTA BUINA ÞINU HEIMÍLI? Við lestur bókarinnar munt þú komast aðþvíað mörg efni sem eru notuð daglega á heimilum landsmanna geta reynst hættuleg börnum. HUNDRUD BARNA ERU FÆRD UNDIR LÆKNISHEl á hverju ári, vegna eitrunarafvöldum efna eða lyfja. Sum þessara tilfella eru mjög alvarleg. Flest slysanna hefði mátt koma í veg fyrir, hefði nægileg aðgát veríð sýnd i umgengni við hættuleg efni. FYRIRBYGGJANDI FRÆDSLUSTARF Það er von Slysavarnafélagsins að með aukinni fræðslu megi draga verulega úr slysum á börnum í heimahúsum.Þess vegna var ákveðið að dreifa þessarí bók til allra heimila í landinu, viðtakendum að kostnaðarlausu.. SLYSAVARNA ^ FÉIAG ^^ HAPPDRÆTTIÐ ^HÖam«% \N^ HIÁLPARTIL XllilJlJlJL I BL'ÐAHAPPDRÆTTI Slysavarnafélag Islands stendur straum af útgáfukostnaði bókarinnar, en hún var unnin að tilhlutan land.'æknis. Á sama tíma er stefht að því að afla félaginu tekna með sölu miða í íbúðahappdrætti félagsins. VHjum v/ð beina þeirri ósk til landsmanna að þeir styrki starf Slysavamafélagsins með kaupum á happdrættismiðum þess. SLYSAVARNAFELAG ISLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.