Morgunblaðið - 19.02.1986, Page 3
GYLMIRSlA
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR19. FEBRÚAR 1986
3
Þessi bók ergjöffrá Slysavarnafélagi íslands tilþín og fjölskyldu
þinnar. Hún mun berast inn á heimili þitt innan tíðar og er það
von okkarað allir þeir sem komnireru til vits og ára kynni sér
efni hennar til hlítar.
HUNDRUD BARNA
ERU FÆRD UNDIR LÆKNISHENDUR
FYRIRBYGGJANDI FRÆDSUJSTARF
SLYSAVARNAFÉIAG ÍSIANDS
Slysavamafélag íslands stendur straum af útgáfukostnaði
bókarinnar, en hún var unnin að tilhlutan landlæknis. Á sama
tíma er stefnt að því að afla félaginu tekna með sölu miða í
íbúðahappdrætti félagsins. Viljum við beina þeirri ósk til
landsmanna að þeir styrki starf Slysavamafélagsins með
kaupum á happdrættismiðum þess.
Við lestur bókarinnar munt þú komast að þvíað mörg efni sem
eru notuð daglega á heimilum landsmanna geta reynst hættuleg
börnum.
á hverju ári,vegna eitrunar af völdum efna eða lyfja.
Sum þessara tilfella eru mjög alvarleg. Flest slysanna hefði
mátt koma í veg fyrir, hefði nægileg aðgát verið sýnd
í umgengni við hættuleg efni.
Það er von Slysavarnafélagsins að með aukinni fræðslu megi
draga verulega úr slysum á börnum í heimahúsum.Þess vegna
var ákveðið að dreifa þessari bók til allra heimila í landjnu,
viðtakendum að kostnaðarlausu.
^APPDRÆTTIÐ
HJÁLPAR TÍL
SLYSAVARNA
FÉLAG
ISLANDS
Ærm-
ii ij y 1
ER BARNl HÆTTA BÚINÁ ÞÍNU HEIMILI?
í BÚÐAHAPPDRÆTTI