Morgunblaðið - 16.04.1986, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR16. APRÍL1986
í DAG er miðvikudagur 16.
apríl, sem er 106. dagur
ársins 1986. Magnúsar-
messa hin fyrri. Árdegisflóð
í Reykjavík kl. 10.38 og síð-
degisflóö kl. 23.19. Sólar-
upprás í Rvík kl. 5.53 og
sólarlag kl. 21.04. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.28 og tunglið er í suðri
kl. 19.16. (Almanak Háskóla
íslands).
Ég legg lögmál mitt
þeim í brjóst og rita
það á hjörtu þeirra, og
ég skai vera þeirra Guð
og þeir skulu vera mín
þjóð. (Jer. 31,33.)
5
■ l? 13
LÁRÉTT — 1. karldýr, 5. ósam-
stædir, 6. gTannvaxna stúlkan, 9.
uppistada, 10. frumefni, 11. grein-
ir, 12. eldstæði, 13. kona, 15.
borða, 17. stólnum.
LÓÐRÉTT: — 1. veturgamallar
kindur, 2. rándýr, 3. málmur, 4.
drykkjurúturinn, 7. skaða, 8.
elska, 12. hrædsla, 14. lengdarein-
ing, 16. ending.
LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1. fága, 5. alda, 6.
nema, 7. ær, 8. ennið, 11. lá, 12.
nit, 14. sinn, 16. iðjuna.
LÓÐRÉTT: - 1. fangelsi, 2.
gaman, 3. ala, 4. maur, 7. æði, 9.
náið, 10. innu, 13. tia, 15. nj.
FRETTIR
VEÐURSTOFAN tímasetti
það í gærmorgun að norð-
anáttin myndi láta undan
síga og draga til austan og
SA-áttar, þá þegar í gær-
dag. í fyrrinótt var hart
frost norður á Staðarhóli,
mældist 13 stig í dálítilli
snjókomu. Uppi á hálend-
inu var frostið 17 stig. Hér
i Reykjavik fór það niður í
7 stig. Sólskinsstundir í
bænum urðu í fyrradag
tæplega 13. Þessa sömu
nótt i fyrravetur var eins
stigs frost og snjókoma hér
í bænum.
I HEIMSPEKIDEILD Há-
skóla íslands eru lausar tvær
stöður, sem menntamálaráðu-
neytið hefur auglýst í Lög-
birtingablaðinu. Það er staða
lektors í heimspeki til kennslu
í heimspekisögu og fleiri
greinum heimspekinnar. Hin
staðan er lektorsstaða í
frönsku við deildina. Umsókn-
arfrestur um stöðumar renn-
ur út 1. maí næstkomandi.
BÓKSALA Fél. kaþólskra
leikmanna er í dag, miðviku-
dag, í safnaðarheimilinu á
Hofsvallagötu 16, kl. 16—18.
FÉLAGSSTARF aldraðra í
safnaðarheimili Hallgríms-
kirkju á morgun, fimmtudag,
kl. 14.30. Þá verður upplest-
ur, einleikur á píanó og ein-
söngur. Kaffiveitingar verða.
KVENFÉL. Aldan fer annað
kvöld, fimmtudag kl. 19.40 í
heimsókn til Hrafnistu í
Hafnarfirði og verður farið
frá Borgartúni 18 kl. 19.40.
KIRKJUFÉLAG Digranes-
prestakalls heldur fund ann-
að kvöld, fimmtudag í safnað-
arheimilinu við Bjamhólastíg
kl. 20.30. Sr. Jón Kr. ísfeld
les upp, kvikmyndasýning
verður. Helgistund flytur
sóknarpresturinn sr. Þor-
bergur Kristjánsson og að
lokum verður borið fram
kaffí.
FRÁHÖFNINNI
í FYRRADAG kom Eyrar-
foss til Reykjavíkurhafnar
að utan. Þá kom Ljósafoss
af ströndinni og Kyndill fór
á ströndina. í gær kom togar-
inn Ásbjörn inn af veiðum.
Hvassafell var væntanlegt
Gámaátflirtningur frá Eyjum í hámarki: '■
Verulegur samdráttur
hiá vinnslustöðvunum
..........1111
nBKSKOBTUR hqáir mk IMar
- - - fcnb fímla I
i þá hætd n S00 lotir og
°&Mu MD
Þú verður bara að láta þér nægja f átækramiða, góða, þessir tittir vaxa nú ekki á trjánum!
frá útlöndum og leiguskipið
Herm. Schepers kom úr
strandferð. í dag er Dísarfell
væntanlegt frá útlöndum.
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGARKORT Barna-
spítala Hringsins fást á eft-
irtöldum stöðum:
Versl. Geysir hf., Aðal-
stræti 2. Versl. Ellingsen hf.,
Ánanaustum, Grandagarði.
Bókaverslun Snæbjamar,
Hafnarstræti 4. Landspítal-
inn (hjá forstöðukonu). Geð-
deild Bamaspítala Hringsins,
Dalbraut 12. Austurbæjar-
apótek, Háteigsvegi 1. Vest-
urbæjarapótek, Melhaga
20—22. Reykjavíkurapótek,
Austurstræti 16. Háaleitis-
apótek, Austurveri. Lyfjabúð-
in Iðunn, Laugavegi 40a.
Garðsapótek, Sogavegi 108.
Holtsapótek, Langholtsvegi
84. Lyfjabúð Beiðholts, Am-
arbakka 4—6. Kópavogsapó-
tek, Hamraborg 11. Bókabúð-
in Bók, Miklubraut 68. Bók-
hlaðan, Glæsibæ. Heildv. Júl-
íusar Sveinbjömss. Garðastr.
6. Bókaútgáfan IÐUNN,
Bræðraborgarst. 16. Kirkju-
húsið, Klapparstíg 27. Bóka-
búð Olivers Steins, Strandg.
31, Hafnarfírði. Mosfells apó-
tek, Þverholti, Mosf. Olöf
Pétursdóttir, Smáratúni 4,
Keflavík. Apótek Seltjamar-
ness, Eiðstorgi 17.
Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 11. apríl til 17. apríl, aö báöum dögum
meötöldum, er í Lyfjabúð Breiðholts. Auk þess er Apó-
tek Austurbæjar opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidög-
um, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngu-
deild Land8pftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar-
dögum frá kl. 14-16 sími 29000.
Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekkí hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á
mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím-
svara 18888. Ónæmisaðgarðir fyrir fulloröna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á
þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmis-
skírteini.
Neyöarvakt Tannlæknafól. íslands í Heilsuverndarstöö-
inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. MilliliÖalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
ViÖtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím-
svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími
Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23.
Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamames: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og
20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga
9—19. Laugard. 10—12.
Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga.
Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt
fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keftavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag.
Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12.
Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um
vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoas: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga13-14.
Hjálparatöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað-
stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266.
Kvennaathvarf: OpiÖ allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veríö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan
Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720.
MS-fólag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í SíÖumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrif8tofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða,
þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega.
Sálfræðistöðin: Sáifræöileg ráðgjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til
Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz,
21.8 m„ kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31.1 m., kl. 13.00-
13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060
KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj-
anna: 11855 KHz, 25,3 m„ kl. 13.00-13.30. Á 9775
KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.35/45. Allt isl. tími, sem er
sama og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landapftalinn: alia daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadelldin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi tyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hrlngsins: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlœknlngadelld Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. -
Borgarspítallnn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum
og sunnudögum kl. 15-18. Hsfnsrbúöin Alla daga kl.
14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknar-
tlmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14- 19.30.-Hellsuverndarstööln: Kl. 14tíl kl. 19.-Faaö-
Ingarheimlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30.
- Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30
til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi-
dögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl.
15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar-
heimili I Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir
samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurfœknishéraös og
heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn.
Simi 4000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl.
15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslð:
Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 -
20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1:
kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusimi frá kl. 22.00 -
8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsvertan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viÖ Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóðminjaaafniö: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókaaafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard.
kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl.
10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, 8(mi 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19.
Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn
- sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27165. Bækur lánaö-
ar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, s(mi 36814. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiÖ á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27,
8(ml 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr-
aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvailasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. OpiÖ mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miövikudögum kl. 10-11.
Bústaðasafn - Bókabílar, simi 36270. Viökomustaöir
víösvegar um borgina.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga
kl.9-10.
Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30-16,
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og iaugardaga kl. 2-4.
Ustasafn Einars Jónssonar er opiö alla laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn eropinn
alla daga frá kl. 11—17.
Hús Jóna Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarval88taðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán -föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og
laugardögum ki. 13.30-16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19.
Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug:
Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga
8—15.30. Ve8turbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard.
kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiðholti: Virka
daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-
15.30.
Varmártaug f Mosfollssveit: Opin mánudaga - föstudaga
kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
8- 12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðvikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fré kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundtaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.