Morgunblaðið - 16.04.1986, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 16.04.1986, Blaðsíða 42
 MORfftTNBLÁÐÍÐ, MlÐVIKÚbA(jURl6ÍÁjPltíÉ;íð^6 t Bróðir minn, FLOSI FINNSSON, Faxastíg 7, Vostmannaoyjum, er látinn. Fyrir hönd aöstandenda, Stelna M. Finnsdóttir. Eiginkona mín, + FRÍÐUR GUÐNADÓTTIR hárgreiðslukona, lést í Landspítalanum þann 13. apríl. Fyrir hönd ættingja Og vina, Martoinn B. Björgvlnsson. t Systir okkar, VIGDÍS FRÍÐA LÁRUSDÓTTIR, andaöistá Elli-og hjúkrunarheimilinu Grund 14. apríl. Björn Lárusson, Vilhjálmur Lárusson, Ólafur Pálsson. t Eiginmaður minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi, EINAR ÁGÚSTSSON sendlherra, sem lést í sjúkrahúsi í Kaupmannahöfn 12. apríl verður jarösunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 22. apríl kl. 13.30. Þórunn Siguröardóttir, Helga Einarsdóttir, Daníel Sigurðsson, Erna Einarsdóttir, Jens Ingólfsson, Sigurður Einarsson og barnabörn. + Móðir okkar, tengdamóöir, amma og langamma, ÞÓRUNN JÓHANNESDÓTTIR, Kleppsvegi 8, sem lést 9. apríl sl. verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudag- inn 18. apríl nk. Afhöfnin hefst kl, 13.30. Þeim sem vildu minnast hennar er vinsamlega bent á líknarstofnanir. Páll Steinar Bjarnason, Gróa Ormsdóttir, Sveinbjörn Bjarnason, Áslaug Sigurðardóttir, Bogi Jóh. Bjarnason, Erla S. Jórmundsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, KRISTJÁN MAGNÚSSON byggingameistari, sem lést þann 11. apríl sl. veröur jarösunginn frá Dómkirkjunni i Reykjavík fimmtudaginn 17. apríl kl. 13.30. Gyða Jóhannsdóttir, Dóra C. Kristjánsdóttir, Ari Karlsson, Magnús M. Kristjánsson, Isbelle de Bisschop, Maria B. Kristjánsdóttir, Loftur Ólafsson og barnabörn. + Faðir okkar, tengdafaðir og afi, GUÐMUNDUR Þ. KONRÁÐSSON, er lést 6. apríl. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 17. apríl kl. 10.30. Hilmar Guðmundsson, Grétar Guðmundsson, Heiðrún Guðmundsdóttir, Inga Guðmundsdóttir, tengdabörn, barnabörn og systkini hins látna. + Útför bróður okkar, EINARS ÞORGEIRSSONAR, frá Lambastöðum, Garði, fer fram frá Útskálakirkju fimmtudaginn 17. apríl kl. 14.00. Systkinin. * Jón O. Þorsteins- son — Minning Nú, þegar Jón Óskar Þorsteins- son, minn góði vinur, er allur, verð- ur mér litið til baka og hugsað til liðins tíma. Tíma, sem kynnum okkar bar fyrst saman og þess sem við síðar áttum eftir að upplifa saman. Það var veturinn 1947. Ég var háseti á ms. Fagrakletti. Við veiddum sfld í Hvalfírði og fískuðum mikið og gátum fískað meira. Vegna löndunarbiðar sendi útgerð- armaðurinn, Jón heitinn Gíslason, fleiri báta til að físka í, þar á meðal mb. Fiskaklett. Um borð í honum voru þrír menn, skipstjóri, vélstjóri og „alt mulig mand", sá var Jón Óskar Þorsteinsson. Fagriklettur sigldi til Reykjavík- ur til að melda löndun. Við bundum bátana utan á Fiskaklett og hófum strax veiðar, sem gengu þokkalega þrátt fyrir nítingsfrost og leiðinda- nepju. Þegar fískiríinu var lokið gistum við Fiskaklett og á móti okkur var tekið með sjóðheitri kjöt- súpu, sem Jón hafði matreitt af sinni alkunnu alúð. Ég og við allir hinir kunnum að meta móttökumar. Kjötsúpan var krydd í tilveruna, allar aðrar aðstæður voru nöturleg- ar. Það var svo árið 1951, sem ég gerðist verkstjóri hjá Jóni Gíslasyni stórútgerðarmanni að vegir okkar Jóns lágu saman að nýju og kynnin hafa haldist órofín síðan. Við deild- um kjörum í vinnunni. Hann var verkstjóri við hlið mér og litu allir á hann sem slíkan, þó kaupgreiðslur hafí kannski ekki alltaf verið í samræmi við það. Jón var ekki kröfugerðarmaður. Hugsaði fyrst og fremst um að leysa verk sín af alúð og vandvirkni. Oft birti yfír mér þegar ég kom til vinnu að morgni eftir að hafa vegna tíma- + Maðurinn minn, KORT ÁRMANN INGVARSSON, sem lést 7. april síðastliöinn, verður jarðsunginn frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 19. apríl kl. 14.00. Fyrir mína hönd, dætra okkar og tengdasona, Ásta Einarsdóttir. + Eiginmaður minn, sonur, faðir, tengdafaöir og afi, SIGURÐUR AUÐUNSSON hagræðingarráðunautur, Efra-Hvoli, Mosfellssveit, verður jarðsunginn frá Lágafellskirkju fimmtudaginn 17. apríl kl. 14.00. Ingunn Vígmundsdóttir, Ragnheiður Sigurðardóttir, Auður Sigurðardóttir, Baldur J. Schröder, Ragnheiður Inga Sigurðardóttir, Þórður Daviðsson, Auðunn Páll Sigurðsson og barnabörn. + Móðir okkar, fósturmóðir, tengdamóöirog amma, VALGERÐUR ERLENDSDÓTTIR, verður jarðsungin frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði föstudaginn 18. apríl kl. 2 e.h. Blóm og kransar eru afþakkaöir, en þeir sem vildu minnast hennar er bent á starf K.F.U.M og K í Hafnarfiröi og Samband islenskra kristniboðsfélaga. Ingibjörg Jóelsdóttlr, Geir Jóelsson, Friðrik Jóelsson, Gróa Jóelsdóttir, Kristin Guðmundsdóttir, Erlendur Guðmundsson, börn og Ástráður Sigursteindórsson, Lóa Bjarnadóttir, Valdfs Guðjónsdóttir, Jón P. Jónsson, Bjarni Þórðarson, Kristfn Gunnlaugsdóttir, barnabörn. Hugheilar þakkir til allra þeirra sem aöstoðuöu við leit, veittu okkur hjálp og vottuðu samúð við hvarf og útför sonar okkar, mágs og barnabarns, HAFÞÓRS MÁS HAUKSSONAR, Fjarðarási 28, Reykjavík. Guðs blessun fylgi ykkur. Sigrún Steinsdóttir, Haukur Harðarson, Dagrún Helga Hauksdóttir, Bergþór Bjarnason, Vignir Bragi Hauksson, Katrfn Sif Ragnarsdóttir, Aðalheiöur Hannibalsdóttir, Guðrún Benediktsdóttir, Steinn Guðmundsson, Hörður Tryggvason. + Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför MARTEINS LÚTHERS EINARSSONAR, Hafnarbraut 47, Höfn. Ásta Oddbergsdóttir, Ásdfs Marteinsdóttir, Gfsli Hermannsson, Hrollaugur Marteinsson, Elfsa Jónsdóttir, Eirfkur Marteinsson, Jóna Sigurðardóttir, Anna Elín Marteinsdóttir, Sæmundur Harðarson, barnabörn og barnabarnabörn. skorts og anna ekki gengið svo vel frá sem vildi að kveldi. En Jón ásamt öðrum vakti yfír þurrkhúsi og tiltektimar vom svo frábærar, að það var sem maður kæmi í stofu. Allir hlutir á sínum stað, allt til reiðu að hefja störfín að nýju. Svo skemmdi ekki nábýlið við Jón og hans ijölskyldu. Því síðan þau fluttust til Hafnarfjarðar voru' ekki nema nokkur skref milli íbúða okkar, síðar húsa. Margra góðra stunda á ég að minnast þegar setið var að spilum þá er frí gafst, heima hjá Jóni og Theu, eins og kona hans var ævinlega kölluð. Jón var með afbrigðum snjall spilamaður og oft unun að fylgjast með hvemig hann fór með kortin. Jón var mikill maður að vexti og öllu atgervi. Hann var annálað hraustmenni eins og hann mun hafa átt kyn til þó hér verði ekki sagðar neinar hreystisögur. Það væri líka ekki að hans skapi, sem var stillt og jafnlynt. Jón Óskar fæddist 5. september árið 1900 í Haga við Mjóafjörð. Níu ára gamall fluttist hann að Þórarinsstöðum við Seyðisfjörð. Árið 1928 giftist Jón Theodóru Maríu Ingimundardóttur frá Sörla- stöðum. Hófu þau búskap sama ár í nýjum heimkynnum eða húsi sem Jón lét byggja. Bjuggu þau þar þangað til þau fluttu til Hafnar- fjarðar árið 1946. Jón missti konu sína fyrir nokkrum árum eftir langa og farsæla sambúð. Þeim Jóni og Theu varð tveggja sona auðið, Ingimundar Jónssonar skipstjóra og útgerðarmanns og Sveins Þor- steins Jónssonar tæknifræðings, nú kennara við Vélskólann í Reykjavík. Þeir bræður fylgja nú föður sínum síðasta spölinn, eftir að hafa annast hann að svo miklu leyti sem þeir máttu. Nutu þeir sinna eiginkvenna sem mátu tengdapabba að verðleik- um. Ingimundur er kvæntur Sjöfn Magnúsdóttur, þau búa í Hafnar- fírði, og Þorsteinn er kvæntur Birting afmælis- og minningar- greina Athygli skal á því vakin, að greinar verða að berast með góð- um fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðviku- dagsblaði að berast síðdegis á mánudegi og hliðstætt er með greinar aðra daga. í minningargreinum skal hinn látni ekki ávarpaður. Ekki eru tekin til birtingar frumort ljóð um hinn látna. Leyfilegt er að birta Ijóð eftir þekkt skáld, 1—3 erindi og skal þá höfundar getið. Sama gildir ef sálmur er birtur. Megin- regla er sú, að minningargreinar birtist undir fullu nafni höfundar. Við birtingu afmælisgreina gildir sú regla, að aðeins eru birtar greinar um fólk sem er 70 ára eða eldra. Hins vegar eru birtar afmælisfréttir með mynd í dagbók um fólk sem er 50 ára eða eldra. Mikil áhersla er á það lögð að handrit séu vel frá gengin, vélrit- uð og með góðu línubili.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.