Morgunblaðið - 16.04.1986, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 16.04.1986, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR16. APRÍL1986 Skipulagsnefnd fólksflutninga: Gamla fólkið njóti af- sláttarkjara í fargjöldum Á FUNDI Skipulagsnefndar fólksflutninga 21. mars 1986 var eftirfarandi ályktun samþykkt einróma af öllum nefndarmönn- um: „Skipulagsnefnd fólksflutninga samþykkir að beina þeirri áskorun til sérleyfishafa að framvegis fái ellilífeyrisþegar að njóta hliðstæðs afsláttar í fargjöldum og nú tíðkast í innanlandsflugi Flugleiða hf. Miða skal við að aflátturinn nái aðeins til farþega í áætlunarferðum (sér- leyfisferðum) og sé eingöngu til íslenskra ríkisborgara. Jafnframt beinir Skipulagsnefnd því til við- komandi yfirvalda að þau á sameig- inlegum vettvangi hlutist til um að gagnkvæmum réttindum ellilífeyr- isþega verði komið á á öllum Norð- urlöndunum hvað viðkemur far- gjöldum með almenningsbifreið- um.“ Ályktun þessi var borin fram af fulltrúm Alþýðusambands Islands, Búnaðarfélags íslands og Sam- bands ísl. sveitarfélaga í nefndinni. Meginmarkmið ályktunarinnar Eskifjörður: Framboðslisti framsóknarmanna FRAMBOÐSLISTI Framsóknar- félags Eskifjarðar við bæjar- stjórnarkosningarnar á Eskifirði 31. mai nk. hefur verið ákveðinn: Eftirtalin menn skipa listann: 1. Jón Ingi Einarsson skólastjóri, 2. Gísli Benediktsson bankafulltrúi, 3. Júlíus Ingvarsson skrifstofu- stjóri, 4. Þorbergur Hauksson verkamaður, 5. Þorsteinn Sæ- mundsson kaupfélagsstjóri, 6. Kristín I. Hreggviðsdóttir, 7. Magn- ús Pétursson rafvirkjameistari, 8. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásícium Moggans' Til sölu Raðhús við Birtingakvísl Á neðri hæð er: Stofa, borð- stofa, húsbóndaherb., eldh., þvottah., snyrting og anddyri. Á efrí hæð eru: 3 svefnherb. og rúmg. baðherb. f kj. er: Tóm- stundaherb. og geymsla. Bílsk. fylgir. Afh. fokh. að innan, en með gleri í gluggum, pússað að utan og með lituðu stáli á þaki. Afh. um 15. júní 1986. Húsið er í efstu húsaröðinni við Birtingakvísl. Autt svæði sunn- an við húsið. Til greina kemur að taka íb. upp í kaupin. Teikn. til sýnis. Þetta er sfðasta húsið af þessum vinsælu húsum Einkasala. Leirubakki Glæsileg, rúmgóð 5 herb. endaíb. (2 stofur, 3 svefnherb.) á 3. hæð. í kj. fylgir stórt föndur- herb. Ágætar innr. Ný Ijós, teppi. Björt íb. sór þvottah. á hæðinni. Möguleiki að taka góða 2ja-3ja herb. íb. upp í kaupin. Einkasala. Leirubakki Glæsileg 3ja herb. íbúð á 3. hæð í húsi við Leirubakka. Björt íbúð. Sérþvottah. á hæðinni. Vandaðar innréttingar. Einka- sala Ljósheimar Rúmgóð 4ra herb. íbúö á hæð í blokk. Tvennar svalir. Sameigin- legt þvottahús í kj. með alls konar vélum. Mjög góður staður íborginni. Árni Stefánsson hrl. Málflutningur. Fasteignasala Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. Guðni Þór Elísson vélstjóri, 9. Davíð Valgeirsson bifreiðastjóri, 10. Sigrún Jónsdóttir húsmóðir, 11. Jón B. Hlöðversson sjómaður, 12. Óli Fossberg verkamaður, 13. Guðni R. Guðnason stýrimaður, 14. Geir Hólm húsasmíðameistari. 28611 Kvisthagi. herb. íb. í kj. Sérinng. I og hiti. Háteigsvegur. 2 herb. ib. á 2. hæö + 1 herb. í kj. m. snyrtingu. Allt nýstands. ✓ Bólstaðarhlíð. herb. 80 fm I risíb. í fjórb. Mjög björt. Maríubakki. 4 herb. 110 fm á 1. hæö m. þvottah. í íb. + 1 herb. 15 fm í kj. m. snyrtingu. Grænahlíð. 40 fm einstakl- I ingsíb. meö sérinng. Alftamýri. 2 herb. 60 fm íb. á jaröh. Bergstaðastræti. eo fm einb.hús. Steinh. á 1 hæö og sér garö- ur. Lítiö og hlýlegt hreiöur. Kleppsvegur. 2 herb 55 fm ib. í lyftuhúsi inn við Sundin. Gott útsýni. Suöursv. Hamraborg, Kóp. 3 herb., innanmál 70 fm, á 1. hæð, þvottaherb. á hæöinni, bílskýii. Laus strax. Hraunbær. herb. 90 fm íb. í I fjórb. Kársnesbraut Kóp. 3 herb. 75 fm íb. á 2. hæö. Sérinng og hiti. Góö íbúö. ÞÓrsgata. 4 herb. íb. á 2. hæö í nýlegu steinh. Framnesvegur. 4 herb. 120 fm íb. á 1. hæð ekki í kj. Hagstæö lán áhvílandi. Gæti veriö í skiptum fyrir 3 herb. íbúö. Kleppsvegur. 4 herb. 110 fm íb. á 3. hæö + 1 herb. 12 fm í risi meö snyrtingu. Suðursv. Ekkert áhv. Mávahlíð. 3-4 herb. 90 fm íb. rishæö meö geymslulofti yfir, björt og falleg. Grenimelur. 40 fm neöri sérh. I + bílsk. Birkihlíð - raðhús. 270 fm á þrem hæöum, kjallari, hæö og ris, 90 fm grunnfl. Egilsgata — parh. kj„ 2 hæðir, samtals 180 fm. Sóríb. i kj. Bilsk. Stór og fallegur garöur. Parhús — Kvisthaga. Tvær hæðir og ris 160 fm að innanmáli. 2 stofur og 5 stór svefnherb. Sérinng. og hiti. Ssvalir. Verð 4,1 millj. Einb., tvíb. - Kóp. 270 fm a 2 hæðum. Fallegt hús meö tveimur 5 herb. íbúöum, gæti veriö sérinng. í hvora íbúöina. Bújörð. 750 ha í Þverórhreppi í I Vestur-Húnavatnssýslu, skammt frá Hvammstanga, 15 ha ræktaö tún. Mjög mikiö beitiland. Hús og Eignir Bankastræti 6, s. 28611. Lúðvic Gizurareon hrf., s. 17877. er að stuðla að því að gamla fólkið eigi kost á meiri og ódýrari ferða- lögum en áður. Ljóst er að þúsundir ellilífeyrisþega ferðast árlega hér innanlands með sérleyfisbifreiðum. Er vissulega rík ástæða til að veita þeim hliðstæðan fargjaldaafslátt og tíðkast í innanlandsflugi, enda er óeðlilegt að gera upp á milli ellilíf- eyrisþega eftir því hvom ferðamát- ann þeir kjósa. Þá er ennfremur æskilegt að koma á gagnkvæmum réttindum ellilífeyrisþega á öllum Norðurlöndunum til afsláttar af fargjöldum með almenningsbifreið- um og sýna þar norræna samvinnu í verki. Skipulagsnefnd fólksflutninga hefír ritað samgönguráðuneytinu bréf og óskað eftir því að ráðuneyt- ið hefði forgöngu um að hrinda þessu máli í framkvæmd. (Fréttatilkynning) Slakfeil Fasteignasala Suður/andsbraut 6 687633 Einbýlishús Sogavegur Hæö og ris 121 fm nettó. Nýl. 37 fm bflsk. Nýtt gler og gluggar. Eign i topp- standi. Verö 3,8 millj. Vallhólmi Kóp. 210 fm hús á 2 hæöum. 30 fm innb. bflsk. Endalóö. Verö 6,5 millj. Ðrekkutún Kóp. 280 fm hús. Styrktur kjallari. HæÖ og ris úr timbri. 28 fm bilsk. Vel staösett eign meö fallegu úts. Verö 5,5 millj. Sogavegur 128 fm einbhús á 2 hæöum. Stórar stofur, 3 svherb. Verö 3,8 millj. Raðhús Raóhús í Seláshverfi. Nýtt 200 fm hús á 2 hæðum. Falleg fullfrág. lóö. Tvöf. bílsk. Verð 5,3 millj. Goðaland Fallegt og vandaö endaraðh. ó einni hæð. bílsk. Góöur garöur. Verö 6 millj. Rauðás 270 fm raöhús á 2 hæöum. Tilb. u. tróv. 30 fm innb. bflsk. Verö 4 millj. Fossvogur Gott 200 fm mikiö endurn. raöhús. 28 fm bflsk. Verö 5,3 millj. Sérhaeðir Blönduhlíð 120 fm neöri sérh. m. bílsk. Nýtt gler t>9 gluggar. Mikið endurn. og nýmáluö íb. Verö 3,8 millj. Grenimelur Falleg neöri sérh. 122,5 fm nettó. 2 stofur. Gott svherb., húsbherb., herb. í kj. og snyrting. Bflsk. útb. sem ein- staklíb. Vönduð eign ó góöum staö. Borgarholtsbraut 135 fm efri sérh. í tvíb. Sökklar f. bílsk. 4 svherb. Verö 3,2 millj. 4ra herb. Kleppsvegur 100 fm íb. á 2. hæö. Aukaherb. í risi m. sameiginl. snyrtingu. Góö eign. Verö 2,4 millj. Dalsel 117 fm íb. á 1. hæö. Þvhús og búr innaf eldhúsi. Verö 2,5 millj. Furugrund Falleg 4ra herb. íb. á 7. hæö í lyftuh. Bflskýfi. Verö 2,5 millj. 3ja herb. Eskihlíð 80 fm íb. á 4. hæð. 2 saml. stofur og svherb. Góð og vel staösett eign. Verð 2,1 millj. Ásbraut Kóp. 87 fm endaíb. í suður og vestur. Verð 1950þús. Skipholt 95 fm ib. á 1. hæð (fjötbhúsi. Nýf. partcet á stofum. Nýir skápar. Verð 2,4 millj. Krummahólar 85 fm íb. á 5. hæð i lyftuh. Bflskýli. Verð 1,9 miilj. 2ja herb. Boðagrandi Nýleg 65 fm íb. á 1. hæð. Góð og falleg eign m. bilsk. Verð 2 millj. Skipti koma til greina á 4ra herb. íb. m. bilsk. í Kóp. Digranesvegur Góð 2ja herb. íb. á jarðhæð í suður. Ib. fylgir bílsk. Verð 1850 þús. _ Jónas Þorvaldsson, VJ, Gísli Sigurbjörnsson, r Þórhíldur Sandholl, lögfr. Kjörgarður 2. hæð Til leigu er verslunarhúsnæði á 2. hæð í endurnýjuðum Kjörgarði, Laugavegi 59. Húsnæðið er um 120 fm og leigist í einu, tvennu eða þrennu lagi (sjá teikningu). Upplýsingar í síma: 33600 í dag og á morgun á milli kl. 13-15. Opiö: M'inud.-fimmtud. 9- 19 fostud. 9-1 7 og sunnud. 13-1 6. ÞEKKING OOÖRYGGI IFYRIRRÚMI Einbýli og raðhús Vesturberg 127 fm raðhús á 1 hæð. Bílskr. Verð 3500 þús. Brekkubyggð 2 parhús á byggingarst. m. bílsk. Alls samtals 175 fm. Verð 3300 og 3675 þús. Hraunbraut Ca 140 fm einb. (4 svherb.) 70 fm góður bílsk. Verð 4500-5000 þús. Kópavogsbraut 220 fm gott einb. á 2 hæðum (5 svherb.) 30 fm bílsk. Verð 6500 þús. Pingás 170 fm fokhelt einb. með tvöf. bílsk. Verð 3100 þús. Sunnubraut Vandað ca 230 fm einb. á einni hæð auk bílsk. 4 herb., stórar stofur. Gott úts. Verð 6500 þús. Álfhólsvegur Nýtt parhús á tveimur hæöum auk kjallara á besta stað á Álf- hólsveg. Bílskúr. Sökklar að garðhýsi og heitum pottum. Verð 4900 þús. 4ra herb. íb. og stærri Álfhólsvegur — sérh. ■Jk Sérhæðir í þessu fallega tvíb.: 3ja herb. (86,5 fm) á neðri hæð. Verð 2300 þús. 4ra herb. (119 fm) á efri hæð m. bilsk. Verð 3100 þús. Afhent tilb. undir trév. i haust. Háaleitisbraut Ca 120 fm (br) 4ra herb. rúm- góð íb. á jarðhæö. Nýr og góður bílsk. Verð 2750 þús. Skipti á 3ja herb. íb. koma til greina. Álfheimar Ca 117 fm góð íb. á 4. hæð. Verð 2600 þús. . Kleppsvegur Ca 100 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð. Aukaherb. í risi með aðgangi að snyrtingu. Verð 2350 þús. Kambsvegur 130 fm (br) snyrtileg neðri sér- hæð. Bílskr. Verð 2950 þús. Barmahlíð 155 fm rúmg. efri hæð. Bílsk. Verð 3400 þús. 3ja herb. ibúðir Hringbraut Ca 93 fm íb. á 3. hæð. Auka- herb. í risi. Laus strax. Verð 2000 þús. Hverfisgata — 50% útb. 3ja herb. íb. á 3. hæð. Laus strax. Góð greiðslukj. Verð 1650 þús. Hrafnhólar Ca 84 fm íb. á 3. hæð með bfl- skúr. Verð 2000 þús. Hraunbær Ca 90 fm íb. á 1. hæð. Verð 1800 þús. Hamraborg Rúml. 70 fm íb. á 1. hæð. Bíl- skýli. Verð 2000 þús. Álfhólsvegur Tvær 3ja herb. íb. m. bílsk. Verð 2300 þús. Ofanleiti Tvær 70 fm, 2ja-3ja herb. íb. Rúml. tilb. u. trév. Verð 2300 og 2350 þús. 2ja herb. ibúðir Rauðalækur Ca 75 fm íb. á jarðhæð. Sérþv- herb. Sérinng. Verð 1800 þús. Eskihlíð Ca 80 fm íb. á 1. hæð + auka- herb. í risi með aðgangi að snyrtingu. Verð 1700-1800 þús. Hátún Ca 80 fm glæsileg íb. á 9. hæð (efstu). Stórar suðursvalir. Verð 2500 þús. Tryggvagata Ca 40 fm nýendurb. Einstaklíb. Allt nýtt. Verð 1300 þús. Dúfnahólar 57 fm íb. á 3. hæð. Laus strax. Verð 1650 þús. Ásgarður Tvær íb. ca 50 fm á 1. og 2. hæð tilb. u. trév. Verð 1600 þús. Álftamýri Ca 60 fm björt og góð íb. á jarðh. Verð 1800 þús. Furugrund Góð og vönduð 60 fm íb. á jarðhæð. Verð 1800-1850 þús. Hraunbær Ca 60 fm ib. á 2. hæð. Aukah. í kj. Laus strax. Verð 1700 þ. Hkaupmng hf Músl verslunarlnnar >68 69 S8 H.ifsft'inv son loqh
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.