Morgunblaðið - 16.04.1986, Qupperneq 34
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR16. APRÍL1986
34
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Seyðisfjörður
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið.
Upplýsingar í síma 2318 og hjá afgreiðslunni
í Reykjavík í síma 83033.
fltotgmtltfáfcrUt
Félagsráðgjafi
Laus er til umsóknar hálf afleysingastaða
félagsráðgjafa á Félagsmálastofnun Hafnar-
fjarðar.
Upplýsingar um starfið eru veittar á Félags-
málastofnuninni þar sem umsóknareyðublöð
liggja frammi. Umsóknarfrestur er til 1.
maí nk.
Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði.
Afgreiðslustarf
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í
versluninni. Vinnutími frá kl. 1 -6.
Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif-
stofunni, ekki í síma.
Áklæði og gluggatjöld,
Skipholti 17A.
Deildarþroskaþjálfi
eða
meðferðarfulltrúi
óskast á sambýli félagsins sem fyrst, í um
50% vaktavinnu. Vinnutími frá kl. 16.30 virka
daga og kl. 11.00 um helgar.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu félags-
ins, Háteigsvegi 6.
Tölvuþjónusta-
Sambandsins
óskar eftir að ráða starfsmann í
rekstrardeild.
Um er að ræða starf gagnagrunnsvarðar
(data base administrator).
Starfið felst í skipulagningu, uppsetningu og
viðhaldi gagnagrunnsins auk samvinnu við
kerfisfræðinga við gerð gagnagrunnskerta.
Hugbúnaður er að gerðinni ADABAS/
NATURAL, og búnaður er IBM 4341.
Leitað er að tölvunarfræðingi eða manni með
reynslu í forritun og kerfissetningu við stærri
IBM-tölvur. Æskilegt er að viðkomandi geti
hafið störf sem fyrst.
Umsóknarfresturertil 28. apríl.
Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna-
stjóra Sambandsins, Lindargötu 9a og skal
skila umsóknum þangað.
Upplýsingar gefur forstöðumaður Tölvu-
þjónustu Sambandsins.
SAMBANDISL. SAM VINNUFELAGA
STARFSMANNAHALD
LINDARGÖTU 9A
Hafnarfjörður —
sumarstörf
Eins og undanfarin sumur mun Hafnarfjarðar-
bær ráða fólk til sumarvinnu við garðyrkju,
hreinsun og slátt. Lágmarksaldur er 16 ár.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu
minni, Strandgötu 6. Umsóknarfrestur er til
30. apríl nk.
Bæjarverkfræðingur.
Fatahönnuður
Útflutningsfyrirtæki í ullariðnaði sem getið
hefur sér gott orð fyrir voruþróun óskar eftir
að ráða fatahönnuð „Freelance". Viðkomandi
þarf að vera frjór og opinn fyrir nýjungum.
Umsóknir vinsamlegast sendist augldeild
Mbl. merktar: „Á-3446".
Byggingatækni-
fræðingur
sem einnig er iðnmenntaður óskar eftir at-
vinnu. Er með margskonar reynslu og vanur
mikilli vinnu. Ýmislegt kemur til greina.
Vinsamlegast leggið fyrirspurnir eða frekari
upplýsingar inn á augldeild Mbl. merktar:
„A-05608“ fyrir23. apríl.
Verksmiðjuvinna
Stúlkur óskast til starfa í verksmiðju okkar.
Kexverksmiðjan Frón
Skúlagötu 28.
-r.UjSgT//),.
Félagsmálafulltrúi
Egilsstaðahreppur auglýsir eftir félagsmála-
fulltrúa með menntun á félagsmálasviði í nýtt
starf sem felur m.a. í sér mótun starfssviðs
og aðferða.
Ráðið verður í starfið sem fullt starf frá 1.
ágúst 1986. Laun samkvæmt launakerfi
BSRB.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf skulu hafa borist fyrir 10. maí
1986 til sveitarstjóra Egilsstaðahrepps, sem
veitir allar nánari upplýsingar.
Sveitarstjóri.
Starfsfólk óskast
Vaktavinna. Upplýsingar á staðnum og í síma
37737.
Múlakaffi.
Hver vill ekki hafa lokið 10 stunda vinnudegi
kl. 15.00 (3). Okkur hjá Myllunni vantar
starfsfólk frá kl. 05.00-13.00 og 05.00-15.00,
ennfremur afleysingafólk á næturvaktir (upp-
lagt fyrir húsmæður).
Upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum.
Brauð hf., Skeifunni 11.
Hellissandur
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma
93-6616 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í
síma 83033.
flÍórjpmMnfoifo
Veitingahúsið
Suðurlandsbraut 2
Esjuberg auglýsir
Starfsfólk vantar í sal, uppvask og smur-
brauðsdeild. Nánari uppl. veittar a staðnum
ídag frá íd. 1-4.
Innanhússarkitekt
eða
vanur tækniteiknari
Gamalgróið byggingavörufyrirtæki óskar að
ráða innanhússarkitekt eða mjög vanan
tækniteiknara til þess að teikna eldhús og
aðrar innréttingar.
Góð vinnuaðstaða. Vinnutími er frá kl. 1-6.
Góð laun eru í boði fyrir hæfan starfskraft.
Vinsamlegast leggið inn nafn, símanúmer
og aðrar helstu upplýsingar á augld. Mbl.
merktar: „I — 5701!, fyrir næstu helgi.
Vinnuskóli
Hafnarfjarðar
Æskulýðs- og tómstundaráð Hafnarfjarðar
auglýsir sumarstörf við Vinnuskóla Hafnar-
fjarðar laus til umsóknar:
a) Flokksstjórn í unglingavinnu
b) Leiðbeinendastörf í skólagörðum
c) Leiðbeinendastörf á starfsvöllum og
leikjanámskeiðum.
Lágmarksaldur umsækjenda er 20 ár.
Umsóknarfrestur er til 25. apríl.
Umsóknareyðublöð eru afhent á skrif-
stofu æskulýðsráðs Hafnarfjarðar,
Strandgötu 6, 2. hæð og í Æskulýðs-
heimilinu við Flatahraun. Upplýsingar er
veittar í síma 53444 hjá æskulýðs- og
tómstundafulltrúa.
Æskulýðs- og tómstundaráð
Hafnarfjarðar.
Kennarar
Hvernig væri að hvíla sig á erli borgarinnar
og kenna á Akranesi næsta vetur?
Brekkubæjarskóla vantar 3-5 áhugasama
kennara til starfa. Skólinn er gamalgróinn en
í örri uppbyggingu. Við leitum að kennurum
til almennrar kennslu, bæði á efra og neðra
stigi grunnskólans. Einnig vantar okkur sér-
kennara við sérdeildir skólans.
Við verðum hjálpleg við útvegun húsnæðis á
skaplegu verði og getum boðið upp á töluverða
aukavinnu sé þess óskað.
Hringið eða komið og kynnið ykkur mannlífið
á staðnum. Upplýsingar gefa Viktor A. Guð-
laugsson skólastjóri sími 93-1388 (93-2820)
og Ingvar Ingvasoa yfirkennari sími 93-2012
(93-3090).