Morgunblaðið - 16.04.1986, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 16.04.1986, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL1986 47 S**s*i»i Gordon liggnr í snjónum eftir stutta göngu. Húfan sem hann missti í fallinu er komin í vasann. „Það er hvort eð er betra að ganga húfulaus í svona góðu veðri,“ sagði hann brosandi. skíðunum og Gordon taldi þetta ekkert mál. En annað kom á daginn. Kampa- kátur lagði Gordon af stað og þar sem hann er í góðu líkamlegu formi og vanur að hlaupa daglega náði hann fljótt sæmilegri ferð. En hann Morgunblaðið/Guðbjöm Jónsson réð ekki við „hraðann" og því fór sem fór. Hann kútveltist í snjónum og missti húfuna í fallinu. Guðbjöm var tilbúinn með myndavélina og festi þessa sögulegu ferð á filmu. En Gordon hafði gaman af og aðspurður sagðist hann hafa áhuga á að æfa sig betur í þessari skemmtilegu íþrótt. „Ég á margt ólært í íþróttinni, en það er gaman á skíðum og ég á örugglega eftir að verða betri," sagði þessi geð- þekki knattspymuþjálfari að lokum. S.G. Karonsamtökin halda tískusýningu ítilefni af 15ára afmæli sínu Karonsamtökin efndu til glæsi- legrar tískusýningar í tilefni af fimmtán ára afmæli sínu og fór tískusýningin fram á Hótel Borg hinn 4. apríl sl. Þar var margt um manninn enda um fjölbreytta tískusýningu að ræða. Sýnd voru föt o.fl. frá Pelsinum, Kjallaran- um, Adam, Gullfossi, Dömugarð- inum og gleraugnaversluninni Linsunni. Elena lætur hestinn stökkva, einbeittásvip. íþróttir í öndvegi — hjá konungsfjölskyld- unni á Spáni Böm spænsku konungshjón-. anna, Soffíu og Jóhanns Karls, eru mikið fyrir íþróttir, kippir reyndar í kynið, að því er sagt er. Nú era uppi vangaveltur um það, hvort dætumar, Elena, sem er 22 ára, og kristín, sem er 20 ára, komi til með að keppa fyrir hönd Spánar á Ólympíuleikunum í Seoul í Suð- ur-Kóreu árið 1988. Elena er mjög góð reiðkona, en stundar einnig ballett og siglingar. Kristín er sleip í siglingum, en einnig góð í sundi og á skíðum. Fjölskyldan hefur öll gaman af siglingum og margir minnast þess sjálfsagt að bróðir drottningarinnar, Konstantín fyrr- verandi Grikklandskonungur, vann eitt sinn til gullverðlauna fyrir land sitt á Ólympíuleikum í þessari íþróttagrein. Filip Spánarprins, sem er yngstur systkinanna, nýorðinn 18 ára, segist hafa mestan áhuga á körfubolta, sem er e.t.v. nokkuð heppilegt þar sem hann er tæpir tveir metrar á hæð. Hvíta stellið 8 M. matar- og kaffistell (45 stk) 13.610,- (Jtborgun kr. 4.000 og eftirstöðvar á víxlum til þriggja mánaða. « s. 685411 Höfðabakki 9 Reykjavík HHttlÞÍHHH SÖLUBOÐ Eplasafi Samtas Blandaður ávaxtasafi sykurskertur / / Sanitas FINNSKUR r r Molasykur * „.»0's> Gróðurmold 3 log 61 Gróðurmold C/ 3 log 61 .vöruverö í ágmarki Sítrónusafi Sanitas Tómatsósa Sanitas
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.