Morgunblaðið - 16.04.1986, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 16.04.1986, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLADIÐ, MIÐVIKUDAGUR16. APRlL 1986 Glæný, hörkuspennandi frönsk sakamálamynd sem vakið hefur mikla athygli og fengiö frábæra dóma. Christopher Lambert (Greystoke Tarzan) hlaut nýveriö Cesar-verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Mótleikari hans er Isabelle Adjani (Diva). Tónlist samdi Eric Serra og leikstjóri er Luc Besson. NOKKUR BLAÐAUMMÆLI: „Töfrandi litrík og spennandi." Daily Express. „Frábær skemmtun — aldrei dauður punktur." SundayTimes „Frumleg sakamálamynd sem kem- ur á óvart. “ The Guardian ☆ ☆ **DV. SýndíB-sal kl. 11. SlMI 18936 Frumsýnir: Skörðótta hnífsblaðið (Jagged Edge) Ilicn- are tvvo sides lothisniystery. Murdcr... And l'assion Morðin vöktu mikla athygli. Fjölmiðl- ar fylgdust grannt með þeim ákærða, enda var hann vel þekktur og efnaður. En þáð voru tvær hliöar á þessu máli, sem öðrum — morð annars vegar — ástríða hins vegar. Ný hörkuspennandi sakamálamynd í sérflokki. Góð mynd — góður leikur í höndum Glenn Close (The World according to Garp, The Big Chill, The Natural). Jeff Bridges (The Last Picture Show, Thunderbolt and Lightfoot, Star- man, Against All Odds), og Robert Loggia sem tilnefndur var til Óskars- verðlauna fyrir leik í þessari mynd. Leikstjóri er Richard Marquand (Re- turn of the Jedi, Eye of the Needle). Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.05. Bönnuð Innan 16 ára. nni OOLBY STEREO l Hækkaðverð. Clenn Close í hlutverki lögmannsins Teddy Barns. Ákærði Jack Forrester (Jeff Bridges) situr við hlið hennar og fyrir aftan hann stendur Sam Ranson aöstoðarmaöur hennar leik- inn af Robert Loggia. Hér er á ferðinni mjög mögnuð og spennandi islensk kvikmynd sem lætur engan ósnortinn. Eftir Hilmar Oddsson. Aðalhlutverk: Þröstur Leo Gunnarsson, Edda Heiörún Backman, Jóhann Sigurðarson. ☆ ☆☆A.I.Mbl. ☆ ☆☆S.E.R. HP. Sýnd í B-sal kl. 5,7 og 9. NEÐANJARÐARSTÖÐIN (Subway) TÓNABÍÓ Sími31182 Evrópufrumsýning TVISVARÁÆVINNI (Twice in a Ufetime) Þegar Harry verður fimmtugur er ekki neitt sérstakt um að vera en hann fer þó á krána til að hitta kunningjana en ferðin á krána veröur afdrifarikari en nokkurn gat grunað... Frábær snilldar vel gerð ný amerisk stórmynd sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna og hlotiö hefur frábæra dóma gagnrýnenda. Fyrsta fjögurra stjörnu mynd ársins 1986. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Ann- Margret, Amy Madigan. Leikstjóri: Bud Yorkin. Tónlist: Pat Metheny. Sýndkl. 5,7,9 og 11. íslenskur texti. Myndin er tekin f Dolby og sýnd ( Starscopo. Frumsýnir MUSTERIÓTTANS Spenna, ævintýri og alvara framleidd af Steven Spielberg eins og honum er einumlagiö. BLAÐAUMMÆLI: „Spielberg er sannkallaður brellu- meistari.“ „Myndin fjallar um fyrsta ævintýri Holmes og Watson og það svo sannarlega ekkert smáævintýri." ☆ ☆SMJ.DV. Mynd fyrir alla I nnrDoLBYsTEREo i Bönnuð innan 10 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Sinfóníu- hljómsveit íslands FIMMTUDAGS- TÓNLEIKAR í Háskólabíói 17. aprilkl. 20.30. Stjórnandi: PÁLL P. PÁLSSON Einsöngvari: ELLEN LANG sópran Efnisskrá: Páll P. Pálsson: HENDUR fyrir strengjasvelt Mozart: Aríurúr BRÚÐKAUPI FIGAROS. Beethoven: AH PERFIDO. Sibelius: SÖNGLÖG og SINFÓNÍA NR. 5ÍES-DÚR. Miöasala j bókaverslunum SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR, LÁRUSAR BLÖNDAL og í ÍSTÓNI. ÞJOÐLEIKHUSID RÍKARÐUR ÞRIÐJI Fimmtudag kl. 20.00. Sunnudag kl. 20.00. STÖÐUGIR FERÐALANGAR (ballett) 4. sýn. föstudaq kl. 20.00. MEÐ VÍFIÐ I LÚKUNUM Laugardag kl. 20.00. 2 sýningar eftir. Miöasala kl. 13.15-20. Sími 1-1200. Ath. veitingar öll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Tökum greiðslu meö Visa og Euro I síma. laugarasbió Sími 32075 SALURA- Hlaut 7 verðlaun m.a. besta myndin Þessi stórmynd er byggð á bók Karenar Blixen „Jörð í Afríku“. Mynd i sérflokki sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Meryl Streep — Robort Redford. Leikstjóri: Sydney Pollack. Sýnd kl. 5 og 9 í A-sal Sýnd kl. 7 í B-sal ATH. BREYTTAN SÝNINGARTÍMA UM HELGAR. 00[ DOLBYSTEREO | Hnkkað verð. Forsala á miðum til nœsta dags frá kl. 16.00 daglega. — SALURC — --SALURB — n?iro(v» SJIil miMMÉm Sýnd kl. 6 og 11.1 C-sal ANNAKEMURÚT 12. október 1964 var Annie O’Farrell 2ja ára gömul úrskurðuö þroskaheft og sett á stofn- un til lífstiðar. f 11 ár beið hún eftir því að einhver skynjaði það aö í ósjálfbjarga likama hennar var skynsöm og heilbrigð sál. Þessi stórkostlega mynd er byggð á sannri sögu. Myndin er gerð af Film Australia. Aðalhiutverk: Drew Forsythe, Tina Arhondis. Sýnd kl. 5 og 11 í B-sal og 7 og 9 í C-sal. Salur 1 Frumsýning FRAM TILSIGURS (American Flyers) Ný bandarísk kvikmynd í úrvalsflokki, framleidd og stjórnað af hinum þekkta John Badham (Saturday Night Fever, WarGames). Aðalhlutverk: Kevin Costner, David Grant. BLAÐAUMMÆLI: „Myndin kemur dásamlega á óvart. Þetta er sérstæö rnynd." CBS. „Þér liður vel að leikslokum. Þessi mynd er góð blanda af rómantík, gamansemi og tárum með atriðum sem eru meðal þess mest spennandi sem nokkru sinni hefur náðst á rnynd." NewYorkPost. „Skemmtileg, pottþétt rnynd." Entertainment. ☆ ☆☆☆ Mesta viöurkenning. NY Daily News. nn r°öLBY stehéö~i Sýnd kl.5,7,9og 11.15. : Salur,2 I VÍKINGASVEITIN CHUCK IB NORRIS MARVIN Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl.6,9 og 11.15. Hækkað verð. Salur 3 ÉG FERÍFRÍIÐ TIL EVRÓPU Sýndkl.5,7,9og11. 6 sýnir í leikhúsinu H Kjallara, Vesturgötu 3, sími 19560. Ella 19. sýning fimmtud. kl. 21.00. 20. sýning laugard. kl. 17.00. 21. sýning sunnud. kl. 17.00. Ath.: Breyttan sýningartima. Siöustu sýningar! Miðasala opin virka daga milli kl. 14.00-18.00 fram að Kýninxu nýn- inxardaKa. Laugard. ok sunnud. kl. 13.00-17.00 snni 19560. RpNJA RœnínGOO ÖÓttíR ÆVINTÝRAMYND EFTIR SÖGU ASTRID LINDGREN SPENNANDI, DULARFULL OG HJARTNÆM SAGA Texti — Umsjón Þórhallur Sigurðsson. Raddir: Bessi Bjarna- son, Anna Þorsteins- dóttir og Guðrún Gísladóttir. ATH. BREYTTAN SÝNINGARTÍMA Sýnd kl. 4.30,7 og 9.30. VERÐKR. 190,- leikfélag REYKIAVIKUR Hi SÍM116620 T $vorífugl Fimmtudag kl. 20.30. UPPSELT. Sunnud. 20. apríl kl. 20.30. UPPSELT. Miðvikud. 23. april kl. 20.30. ÖRFÁIR MIÐAR EFTIR. Laugard. 26. aprfl kl. 20.30. „ LAND MÍNSFOÐUR í kvöld kl. 20.30. ÖRFÁIR MIÐAR EFTIR. Föstud. kl. 20.30. UPPSELT. Laugard. kl. 20.30. UPPSELT. Þriðjud. 22. april kl. 20.30. Fimmtud. 24. aprll kl. 20.30. Föstud. 25. apríl kl. 20.30. Sunnud. 27. aprfl kl. 20.30. Mlðasalan f Iðnó opið 14.00-20.30 en kl. 14.00-19.00 þá dsga sem ekki er sýnt. Miðasölusfmf 1 6 6 2 0. Forsala Auk ofangreindrs sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 5. maí i sima 1-31-91 virka daga kl. 10.00-12.00 og 13.00-16.00. Símsala Minnum á símsölu með greiðslukortum. MIÐASALA í IÐNÓ KL. (4.00-20.30. SÍMI1 66 20. KIENZLE Úr og klukkur hjé fagmanninum Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.