Morgunblaðið - 16.04.1986, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 16.04.1986, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR16. APRÍL1986 Ameshreppur Ströndum: Afbragðstíð það sem af er árinu — forsætisráðherra klífur fjöll Ámes í Trékyllisvík. Árnesi, Ströndum. AFBRAGÐSTÍÐ hefur verið hér sem annars staðar, það sem af er árinu, þrátt fyrir skammvinn áhlaup. Færð hefur því oftast verið skínandi góð innan sveitar, svo að fólksbílar hafa komist flestra sinna ferða, í stað þess að standa innilokaðir í skúr eða hlöðu að vanda. Heilsufar hefur verið allgott, enda létu flestir sprauta sig gegn innflúensunni. Þann 1. mars var útfor Steinunnar Guðmundsdóttur frá Naustvík gjörð frá Ámeskirkju. Steinunn var háöldruð, merk rausn- arkona, er lét eftir sig 72 niðja. Hún var um fimmtíu ára skeið hús- freyja í Naustvík, litlu eyðibýli við Reykjarijörð. Sýnist mesta furða vera, að þar skyldi vera hægt að framfleyta stóm heimili, en kröf- umar voru aðrar þá. Steinunn sýndi átthögunum fádæma tryggð, og kom til dvalar á hverju sumri. Til þeirra nýmæla dró, að vegur- inn suður var opnaður, og kom rúta að sunnan með ættingja Steinunnar til útfararinnar. En vegurinn lokað- ist líka fljótlega aftur. Menn em að gera klárt fyrir grásleppuvertíðina, með þá bljúgu bæn í brjósti að stóm bátamir frá Drangsnesi og Skagaströnd girði þá ekki alveg af með netum. Þingmaður okkar og forsætisráð- herra, Steingrímur Hermannsson, gerði hér stuttan stans í aprílbyijun og kleif Reykjaneshymu, ásamt Ómari Ragnarssyni og öðm sjón- varpsliði. Reykjaneshyma er sér- kennilegt fjall, mikil sveitarprýði er sést langt að, með grasigrónum halla að sunnan, en hengiflug í sjó fram að norðan. Ekki er vitað hvað þeim ráðherra og Ómari fór á milli þama á fjallsegginni, en afrakstur- inn mun væntanlega koma í ljós í næstu þáttum Ómars. Einar Kristniboðsf élagar á ferð um Snæfellsnes Stykkishólmi. BENEDIKT Amkelsson og Skúli Svavarsson frá Kristniboðssam- bandi íslands hafa dvalist hér nokkra daga og kynnt starf kristniboðanna í Afríku, en nú starfa að kristniboði þar á vegum sambandsins 4 fjölskyldur og hefir þeim orðið mikið ágengt. Kom þetta greinilega fram á máli þeirra félaga en þeir kynntu kristniboðið í tali og myndum. Það fer ekki á milli mála að þeim peningum sem renna í þennan far- veg er vel varið. Jafnframt því að kristniboðið rekur þama skóla og heilsugæslustöð, þá leiðbeinir það fólkinu til sjálfsbjargar og framtíð- ar og er að því mesta gagnið. Það er fróðlegt að fylgjast með starfí og hjálp þama suður frá og sjá það sem áunnist hefír. Fjöldi manns hér heima hefír styrkt þetta starf og hefír áfallalítið verið hægt að halda því áfram af sama þrótti og áður. Benedikt og Skúli hafa einnig komið hér í skólana, dvalarheimili aldraðra og sjúkrahúsið og kynnt málefnið. Þeir héldu samkomur í kirkjunni og ætla síðan að fara um Snæfellsnes og vekja sem flesta til umhugsunar um þetta góða og árangursríka starf. Grunnskólinn á ísafirði: Engin stærð- fræði — kennar- inn var í barn- eignarfríi ENGIN ákvörðun var tekin um að draga uppsagnir til baka á fundi með kennurum Grunnskól- ans á ísafirði i fyrradag, en þeir sögðu upp 1. febrúar og hyggjast hætta störfum 1. maí. Á fundinum var tekið fyrir bréf menntamála- ráðherra, þar sem hann hvetur kennara til að draga uppsagnir til baka, þar sem kjarasamningum er enn ekki lokið. Að sögn Jóns Baldvins Hannessonar skólastjóra skiptust menn í hópa varðandi afstöðu til bréfs ráðherrans og ekki er búist við niðurstöðu fyrr en síðar í vikunni. Við skólann starfa 42 kennarar og hafa 38 sagt upp störfum. Jón Baldvin sagði talsverða erfiðleika í skólastarfínu hafa stafað af því hve erfítt var að ráða kennara að skólan- um sl. haust, en mikill meiri hluti þeirra var að kenna í fyrsta sinn, flestir réttindalausir. Þá fór stærð- fræðikennarinn í bamsburðarfrí um miðjan febrúar og þar sem enginn kennari fékkst í hans stað féll stærð- fræðikennsla niður í 8. bekk þar til eftir páska, að tilfærsla varð meðal kennara við skólann og ráðnir auka- kennarar í öðrum námsgreinum. IVnmgnmarkaöiirinn GENGIS- SKRANING Nr. 70. - 15. apríl 1986 Kr. Kr. Toll- Ein. KL 09.15 Kaop Sala gengi Dollarí 41,700 41^20 41,720 SLpund 61,643 61,820 61,063 Kan.dollari 29,849 29,935 29,931 Dönskkr. 4,8566 43706 4,8465 Norskkr. 5,7324 5,7488 5,7335 Ssnskkr. 5,6715 5,6879 5,6735 FLmark 7,9870 8,0100 7,9931 Fr. franki 5,6165 5,6327 5,8191 Belg. franki 0,8805 03830 03726 Sv. franki 21,4313 21,4930 21,3730 HolL gyllini 15,8766 15,9223 153360 V-þ. mark 17,8839 17,9354 17,8497 iLlíra 0,02610 0,02618 0,02626 Austurr.sch. 2,5483 2,5556 2,5449 PorL eseudo 0,2734 0,2742 03763 Sp. peseti 0,2831 03839 03844 Jap.yen 0,23273 0,23340 0,23346 Irsktpund 54,437 54,594 54,032 SDR (SérsL 47,3100 47,4464 473795 INNLÁN S VEXTIR: Sparisjóðsbækur Landsbankinn................ 9,00% Útvegsbankinn............... 8,00% Búnaðarbankinn............... 8,50% Iðnaðarbankinn.............. 8,00% Verzlunarbankinn............. 8,50% Samvinnubankinn.............. 8,00% Alþýðubankinn................ 8,50% Sparisjóðir.................. 8,00% Sparísjóðsreikningar með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 10,00% Búnaðarbankinn.............. 9,00% Iðnaðarbankinn.............. 8,50% Landsbankinn................ 10,00% Samvinnubankinn.............. 8,50% Sparisjóðir.................. 9,00% Útvegsbankinn................ 9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 12,50% Búnaðarbankinn............... 9,50% Iðnaðarbankinn.............. 10,50% Samvinnubankinn............. 10,00% Sparisjóðir................. 10,00% Útvegsbankinn............... 10,00% Verzlunarbankinn............ 12,00% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 14,00% Landsbankinn................ 11,00% Útvegsbankinn.............. 12,60% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravísitölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 1,00% Búnaðarbankinn............... 1,00% Iðnaðarbankinn............... 1,00% Landsbankinn.............. 1,00% Samvinnubankinn.............. 1,00% Sparisjóðir.................. 1,00% Útvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn............. 1,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............. 3,00% Búnaðarbankinn............ 2,50% Iðnaðarbankinn............ 3,00% Landsbankinn.............. 3,50% Samvinnubankinn.............. 2,50% Sparisjóðir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn............. 3,00% með 18 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn.............. 7,50% með 24 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn.............. 8,00% Að loknum binditíma 18 mánaða og 24 mánaða verðtryggðra reikninga Samvinnubankans er innstæða laus tvisvar á ári eins og á 6 mánaða reikn- ingum. Ávísana- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn - ávisanareikningar........... 6,00% - hlaupareikningar............ 3,00% Búnaðarbankinn................ 2,50% Iðnaðarbankinn................ 3,00% Landsbankinn.................. 4,00% Samvinnubankinn............... 4,00% Sparisjóðir................... 3,00% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn ’)........... 3,00% Eigendur ávísanareikninga í Verzlun- arbankanum geta samið um ákveðna lágmarksinnstæðu á reikningi sínum og af henni eru reiknaðir almennir spari- sjóðsvextir auk uppbótar. Stjörnureikningar: Alþýðubankinn1)............ 8-9,00% Alþýðubankinn býður þrjár tegundir Stjörnureikninga og eru allir verð- tryggðir. í fyrsta lagi eru reikningar fyrir ungmenni yngri en 16 ára, með 8% vöxtum. Reikningurinn er bundinn þar til eigandinn hefur náð 16 ára aldri. í öðru lagi eru reikningar fyrir aldraða — lífeyrisþega - með 8% vöxtum. Upp- sagnarfrestur er mismunandi eftir aldri eiganda, 3 til 9 mánuðir. Vextir og verðbætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Þá eru þriggja Stjörnureikningar með 9% vöxtum. Hver innborgun er bundin í tvö ár. Vextir og verðbætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Afmælisreikningur Landsbankinn................ 7,25% Afmælisreikningur Landsbankans er bundinn í 15 mánuði og ber 7,25% vexti og er verðtryggöur. Innstæða er laus i tvo mánuði eftir að binditíma lýk- ur. Heimilt erað leggja inn á reikninginn til31.desember1986. Safnlán - heimilislán - IB-ián - plúslán með 3ja til 5 mánaða bindingu Alþýðubankinn............... 10-13% Iðnaðarbankinn............... 8,50% Landsbankinn................ 10,00% Sparisjóðir.................. 9,00% Samvinnubankinn.............. 8,00% Útvegsbankinn................ 9,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% 6 mánaða blndingu eða lengur Alþýðubankinn................ 13,00% Iðnaðarbankinn............... 9,00% Landsbankinn................ 11,00% Sparisjóðir.................. 10,00% Útvegsbankinn............... 10,00% Innlendir gjaldeyrísreikningar: Bandarikjadollar Alþýðubankinn................ 7,50% Búnaðarbankinn............. 6,50% Iðnaðarbankinn............... 7,00% Landsbankinn................. 6,50% Samvinnubankinn.............. 7,50% Sparisjóðir.................. 6,75% Útvegsbankinn................ 7,00% Verzlunarbankinn............. 7,00% Sterlingspund Alþýðubankinn............... 11,50% Búnaöarbankinn.............. 10,50% Iðnaðarbankinn.............. 11,00% Landsbankinn................ 11,50% Samvinnubankinn............. 11,50% Sparisjóðir................. 10,50% Útvegsbankinn............... 11,50% Verzlunarbankinn............ 11,50% Vestur-|>ýsk mörk Alþýðubankinn................ 4,00% Búnaðarbankinn............... 3,50% Iðnaðarbankinn............... 4,00% Landsbankinn................. 3,50% Samvinnubankinn.............. 4,00% Sparisjóðir.................. 3,50% Útvegsbankinn................ 3,50% Verzlunarbankinn............ 3,5t % Danskarkrónur Alþýðubankinn................ 8,00% Búnaðarbankinn............... 7,00% Iðnaðarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................. 7,00% Samvinnubankinn.............. 7,50% Sparisjóðir.................. 7,00% Útvegsbankinn................ 7,00% Verzlunarbankinn..............7,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar (forvextir). 15,25% Skuldabréf, almenn................. 15,50% Afurða- og rekstrarlán í íslenskum krónum.......... 15,00% í bandaríkjadollurum........ 9,00% í sterlingspundum........... 13,25% í vestur-þýskum mörkum...... 5,75% ÍSDR......................... 9,25% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravfshölu i allt að 2V2 ár................ 4% Ienguren2'/2ár.................. 5% Vanskilavextir................. 27% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08. '84 ... 20,00% Skýringar við sérboð innlánsstof nana Landsbankinn: Ársvextir af Kjörbók eru 13,0% - ávöxtun hækkar eftir þvi sem inn- stæða er lengur óhreyfð. Á þriggja mánaða fresti er ávöxtun Kjörbókar borin saman við ávöxtun á sex mánaða verðtryggðum reikning- um og sú ávöxtun valin sem reynist hærri. Vextir eru reiknaðir tvisvar á ári á höfuöstól. Kjörbók er óbundinn reikningur, en frá út- borgaðri fjárhæð dregst 0,7% gjald en þó ekki af vöxtum liðins árs. Útvegsbankinn: Ábót er óbundinn reikning- ur. Borin er saman ávöxtun á óverðtryggðum reikningum og þriggja mánaöa verðtryggðum reikningum og hærri ávöxtunin valin. Ef inn- stæða hefur verið hreyfð, reiknast almennir sparisjóðsvextir á reikninginn. Vextir eru færð- ir einu sinni á ári á höfuðstól, en verðbætur bætast við höfuðstól ef ávöxtun þriggja mán- aöareikninga ervalin. Búnaðarbankinn: Sparibók ber 13,0% vexti á ári — ávöxtun fer hækkandi eftir þvi sem innstæða er lengur óhreyfð. Gerður er saman- burður við ávöxtun þriggja mánaða verð- tryggðra reikninga og ef hún er betri er hún valin. Vextir eru færðir tvisvar á ári á höfuð- stól. Ef tekið er út af reikningnum er reiknað 0,75% úttektargjald og er það dregið frá áunn- um vöxtum. Metbók Búnaðarbankans er bundinn reikning- ur til 18 mánaða. Hverju innleggi er hægt að segja upp með 18 mánaða fyrirvara. Vextir eru lausir til útborgunar í 6 mánuði. Nafn- vextir eru 14.50% og höfuðstólsfærslur vaxta tvisvar á ári. Gerður er samanburður á ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikninga og Met- bókar. Ávöxtun Metbókar er aldrei lakari en ávöxtun 6 mánaða reikninga. Verziunarbankinn: Kaskóreikningur. Þá ársfjórðunga (jan.—mars o.s.frv.) sem inn- stæða er óhreyfð eða einungis ein úttekt (eftir að lausir vextir hafa verið teknir út) fylgja vextir þeim sparifjárreikningum bankans sem hæsta ávöxtun gefa. Af úttekinni fjárhæð reiknast almennir sparisjóðsvextir. Innstæða á Kaskóreikningi, sem stofnaður er í síðasta lagi á öðrum degi ársfjórðungs og stendur óhreyfð út ársfjórðunginn nýtur Kaskókjara með sama hætti og innstæða á Kaskóreikningi sem til hefur verið heilan ársfjórðung og fær hlutfallslegar verðbætur m.v. dagafjölda í innleggsmánuði. Stofninnlegg siðar á ársfjórð- ungi fær hæstu ávöxtun í lok þess næsta á eftir sé reikningurinn í samræmi við reglur um Kaskókjör. Ef fleiri en ein úttekt er á ársfjórð- ungi, eftir að lausir vextir hafa verið teknir út, fær reikningurinn almenna sparisjóðsvexti. Vextir og verðbætur leggjast við höfuðstól í lok hvers ársfjórðungs hafi reikningurinn notið Kaskókjara. Vextir eru ávallt lausir og úttekt vaxta skerðir aldrei Kaskókjör. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur. Eftir því sem innstæða er lengur óhreyfð reiknast hænri vextir. Eftir tvo mánuði 12% vextir, eftir þrjá mánuði 13% o.s.frv. uns innstæða hefur verið óhreyfð í 6 mánuði þá reiknast 18% vextir. Áunnar vaxtahækkanir reiknast alltaf frá því að lagt var inn. Vaxtafærsla á höfuð- stól er einu sinni á ári. Alþýðubankinn: Sérbók ber allt að 16% vexti en vextir hækka eftir því sem innstæða er lengur. Hver innstæða er meðhöndluð sér- staklega. Höfuðstólsfærslur vaxta eru fjórum sinnum á ári. Þá er einnig gerður samanburður á ávöxtun Sérbókar og þriggja mánaða verð- tryggðra reikninga og sú hagstæðari valin. Sparísjóðir: Trompreikningar eru verð- tryggðir og bera auk þess grunnvexti 6 mán- aða verðtryggðra reikninga. Vextir eru færðir á höfuðstól fjórum sinnum á ári. Hreyfðar innstæður innan mánaðar bera sérstaka Trompvexti 12,5% ef innstæða hefur verið óhreyfð í þrjá mánuði eða lengur, en annars almenna sparisjóðsbókarvexti. Sparisjóöur vélstjóra er einnig með Sparibók, sem er bundin í 12 mánuði og eru vextir 15,5%. Ávöxtun er borin saman við ávöxtun á sex mánaða verötryggöum reikningum og sú hagstæðari valin. Þá bjóða Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, og Sparisjóðir Kópavogs, Hafnarfjaröar, Sparisjóður Mýrar- sýslu og Sparísjóðurinn í Keflavík svokallaða | toppbók. Þetta er bundinn reikningur í 18 mánuði og er þá laus í einn mánuö, þá binst innistæðan á ný og er laus til útborgunar i einn mánuð á sex mánaða fresti. Vextir eru 14.50% og eru færðir á höfuðstól tvisvar á ári. Ávöxtun Toppbókar er borin saman við ávöxtun sex mánaða verðtryggðra reikninga og sú hagstæðari valin. Iðnaðarbankinn: Bónusreikningur er óverð- tryggður reikningur og ber 3% vexti. Óverð tryggð Bónuskjör eru 10,5% á ári. Mánaöar- lega eru borin saman verötryggð og óverö- tiyggð bónuskjör og ávöxtun miðuð við þau kjör sem eru hærri á hverjum tíma. Hreyfðar innstæður bera sérstaka vexti. Vextir eru færðir á höfuðstól tvisvar á ári. Heimilt er að taka út tvisvar á hverju sex mánaða tímabili. Lífeyrissj óðslán: Ufeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 500 þúsund krónur og er lánið vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er Iftilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til sjóðsins í tvö ár og tvo mánuði, miðað við fullt starf. Biðtími eftir láni er fjórir mánuöir frá því umsókn berst sjóðnum. Lrfeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú, eftir 3ja ára aðild að Irfeyr- issjóðnum, 216.000 krónur, en fyrir hvern árs- fjórðung umfram 3 ár bætast við lániö 18.000 krónur, unz sióðsfélagi hefur náð 5 ára aðild að sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðs- aðild bætast við höfuðstól leyfilegar lánsupp- hæðar 9.000 krónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæðin orðin 540.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 4.500 krónur fyrir hvern ársfjórðung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóðn- um. Höfuöstóll lánsins er tryggður með láns- kjaravísitölu, en lánsupphæðin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Þá lánar sjóðurinn með skilyrðum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóðsins samfellt í 5 ár, kr. 590.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir apríl 1986 er 1425 stig en var 1428 stig fyrir mars 1986. Lækkun milli mánaðanna er 0,2%. Miðað er við vísi- töluna 100 í júní 1979. Byggingavísrtala fyrir apríl til júní 1986 er 265 stig og er þá miðað við 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteignaviðskipt- um. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð Nafnvextir m.v. Höfuöstóls Óbundið fé óverötr. verótr. Verótrygg. fœrsl. kjör kjör tímabil vaxta á éri Landsbanki, Kjörbók: 1) ?—13,0 3.5 3mán. 2 Utvegsbanki, Ábót: 8-12,4 1,0 1 mán. 1 Búnaðarb., Sparib.: 1) ?—13,0 1,0 3mán. 2 Verzlunarb., Kaskóreikn: 8,5-12,0 3,5 3mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 8-13,0 1-3,5 3mán. 1 Alþýðub., Sérvaxtabók: 10-16,0 1,5 4 Sparisjóðir, Trompreikn: Bundiðfé: 12,5 3,0 1 mán. 2 Búnaðarb., Metbók: 13,75 3,5 6mán. 2 Iðnaðarbanki, Bónus: 10,5 3,0 1 mán. 2 Sparisj. vélstj: 1) Vaxtaleiörétting (úttektargjald) er 1,0% 15,5 3,0 6mán. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.