Morgunblaðið - 16.04.1986, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 16.04.1986, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLADID, MIÐVIKUDAGUR16. APRÍL1986 ,, He.td.urSu oÁ þú gæfcfr spilaá svoí/fciá haerra.? Ég SoffW hi/aá eftir (XnrvzZ" áster... ... að ræða vanda- málin afró ogspekt. TM Reg. U.S. Pat. Off.—all rights reserved ® 1985 Los Angeles Times Syndicate V, Vrp// Svona verðum við að hafa hann uns klefi losnar! 430 Í ' Er ypsilon í vonleysi? HÖGNIHREKKVÍSI „SEG&U /MÉR ef pAÐ sÝPUfi UPPÖR ■" . ÉG pAKKA." Ekki lengur spennandi í happdrætti I Happdrættin langstærstu vinningshafarnir: jEng’imi af 15 vinnmgs-] bílum HSI genginn út [ NOKKtlR umra-ða hefur verið I n það undanfarið hvemu lítið fur ifengið út af vinningum ( J Btúrum happdrvttum. Iírrjfið b»^>ðnpUi Handknatt- •••» miéj- | W. Stffónssonar skrifstnfustjóra ððmimálaraiðuneytuins gildir sú rt-gla i svokölluðum styrktarhapp- drættum að hcildarvcrðmæti vinn- inga verður að vcra 1/6 af verð- mæti útgefinna miða til að leyfi- að draga úr öllum útgefn- öðfM máli gegnir °ftiá. . - ú?in k iaS&”í*í SlBS. Iljá liappdrætti háskólans vcrður heildarvcrðmæti vinninga á ári að nema 70% af verðmæti út- gcfinna miða, en 60% hjá DAS og SlBS. Ólafur sagði að auðvitað væri misjafnt hvað gegni út af stórum. . vinningum I stvrktar- happdrættin vel út úr þvl. sundum ■ illa Hins vegar væri dreifingin I auðvitað jafnari þegar um va-nl að ræða marga en smáa vinninga. I Leyfi til að að halda styrktarhapp-1 drætti fá iþrótta- og stjómmálaff-P lög og fólög sem starfa að vt ‘ ar- og menningarmálum. I s tilfcllum einnig rv h1^ ™z,ngur'r£ umöod, •u Sigurður M i. bóndi þar. og k< r jjörg GisladóUir. , stúdentsprófi frá Mcl I I Reykjavfk 1923. . Háskóla fslands 1~' Happdnetti Háskóla Islands: Hæsti vinningshafí hlant 6 milliónir Tveir hsstu vinningarnir komu á óselda trompmida * “ TSHIMI óseldur og ■ fékk aei mUljóair króna I ainn hlul efUr a* dretti* hafói verió I 12. flokki I g*r. TvegKja milljóna krónu vinninu- urin.i kom á miða númer 43252, n I þvl númeri var trompmiðinn happdrættið ajálft á hann 5 milljónir króna Kinn miði með þesau númeri var aeldur á ÞinKeyri, og þrlr einfaldir miðar I aðalumboði I Keykjavlk. 100 þús- und króna vinniniturinn kom á að spila Arnór Ragnarsson skrifar: Hún kom mér reyndar ekkert á óvart fréttin á baksíðu Morgun- blaðsins sl. sunnudag þar sem sagt var frá því að enginn af 15 bílum í happdræti HSÍ væri genginn út. Eg hefi lengi haft þá reglu að þegar mér hafa verið sendir miðar í ein- hverju happdrætti þá byija ég á því að athuga miðaupplagið og í flestum tiifellum er um að ræða tölu sem hljóðar upp á 100 þúsund eða þar yfir, og þá liggur leið þeirra beint í ruslafotuna. Það er ekki lengur hægt að kalla þetta happ- drætti, þetta er peningaplokk, ég leyfí mér að segja ósvífíð peninga- plokk á sauðsvörtum almúganum sem gengur í vatnið þar sem oftast er um göfug verkefni sem verið er að safna fyrir. Ég ætla að leyfa mér að halda því fram að áður en langt um líður verði þessi fjársöfnun ekki lengur við lýði hér á landi. Þá verða frétta- menn búnir að fletta svo rækilega ofan af þessu að miðamir hætta að seljast og þeir sem reynt hafa að spila eftir leikreglum sem hægt er að sætta sig við (þeir eru reyndar fáir) sitja eftir með sárt ennið og verða að fínna sér upp aðrar söfnun- arleiðir. Ekki er hægft að undanskilja stóru mánaðarlegu happdrættin sem sitja eins og hinir að stóru vinningunum sínum en mjatla 2000 króna vinningunum til almúgans. Hvað gerðist ekki hjá Happdrætti Háskólans í desember sl. Þeir fengu að sjálfsögðu sjálfir megnið af stóru vinningunum, auk þess sem þeir spila allan ársins hring á stóran hluta miðanna. Það muna allir eftir því hvemig almenningur var platað- ur við myntbreytinguna, en ég held að færri hafí veitt því athygli þegar HHI byijaði með trompmiðann hvemig viðskiptavinurinn var plat- aður. Happdrætti DAS fékk stærsta vinninginn hjá sjálfu sér og ef mig misminnir ekki þá var það í annað árið í röð sem það gerðist. Var það ekki regla hér á ámm áður að draga aftur um íbúðarvinningana ef þeir féllu á miða sem umboðið átti sjálft? Mér fínnst vera kominn tími til að endurskoða þessi mál. Það kemur að því að fólk krefjist þess að aðeins verði dregið úr seldum miðum, eða aðrar viðeigandi ráð- stafanir verði gerðar. Ég spái því að ella leggist þetta „hobbý" mör- landans niður og félög eins og Krabbameinsfélagið og önnur slík sitji eftir með sárt ennið þrátt fyrir góðan og göfugan málstað sem þessi félög vinna að. Þessir hringdu . . Tekjumark ellilífeyrisþega hækkað? Eldri borgari hringdi: Ég varpa fram tveimur spum- ingum og vona að hlutaðeigandi aðilar sjái sér fært að svara þeim. Fyrsta lagi spyr ég hvort ekki sé meiningin að hækka tekjumark ellilífeyrisþega, áður en skert eru réttindi þeirra til fulls ellilífeyris. Fari árstekjur yfír 54.170, þá missir maður frían síma, sem er lífsnauðsynlegur þeim sem komn- ir em yfír miðjan aldur. Einnig er lífeyrinn skertur. Ekki skiptir máli þó tekjur séu einungis 100 krónum umfram fyrrgreint mark. Mér 1 og fleiri ellilífeyrisþegum (finnst það gustukaverk að hækka iþetta mark þó ekki væri nema upp í svo sem eins og ein mánað- arlaun þingamanns. Síðan langar mig að forvitnast um hvers vegna gestir heilsuhælis NLFÍ í Hveragerði þurfa að greiða vissa upphæð á degi hveijum meðan á dvöl þeirra stendur. Þó fær hælið daggjöld greidd frá rík- inu með hveijum sjúklingi. Þessi nreiðsla er um 300 krónur á dag. Uiuruðum og öðmm sjúklingum munar um þessa upphæð. Víkverji skrifar Ireiðilestri í formi lesandabréfs í einu dagblaðanna á dögunum birti höfundur okkur þann boðskap að við íslendingar ættum ekki að vera að rétta erlendum mönnum hjálparhönd á meðan þurfalingar fyndust hér uppi á Fróni. Með „er- lendum mönnum" á hann væntan- lega við afgönsku flóttamennina til dæmis sem hjálparstofnanir hér heima hafa verið að reyna að líkna, að ógleymdum hinum sveltandi lýð í'Afríku þar sem íslenskir karlar og konur hafa líka verið á ferðinni með matvæli og ýmiskonar hjálpar- gögn. Af viðbrögðum almennings við óskum um fjárframlög til þessarar starfsemi verður samt ekki séð að bréfritari eigi sér marga skoðana- bræður hérlendis. Öðru nær. íslend- ingar eru þvert á móti alveg ein- staklega örlátir þegar kallið kemur. Mikið hvort við eigum bara ekki heimsmetið þama miðað við höfða- tölu og líklega vel það. Hvað er ekki amalegt hlutskipti hefði maður haldið. xxx Ibrýningu þessa landa okkar eru rökin enda harla léttvæg. Segja má að hann vilji að þjóðemishyggj- an ráði ferðinni þegar menn séu að rétta meðbræðrum sínum hjálp- arhönd: hann vill setja höft á kær- leiksverkin, banna þau utan land- helginnar. Aftur á móti þarf engar afburðagáfur né einu sinni tiltakan- lega viðkvæmt hjarta til þess að skynja það hyldýpi sem er á milli mannsjns sem berst í bökkum hér úti á Islandi og svo bamsins sem er að svelta í hel í faðmi móður sinnar. Raunar er bréfritari að auki að boða hina örgustu einangrunar- stefnu. Samkvæmt kenningu hans ber hverri þjóð alltaf og ævinlega og hvemig sem árar að sjá sjálfri sér farborða eða deyja ella. Sérhver þjóð á sem sagt að kúra í sínu homi og væntanlega að una glöð við sitt á meðan hún hefur í sig og á og kæra sig kollótta þó að nágranninn sé að veslast upp hinumegin við gangveginn. Eftir þessu að dæma var Marshall-aðstoðin bandaríska á ámnum eftir stríð því í rauninni hið argasta frumhlaup: alger óþarfí, kjánalegt tiltæki, bamaleg sóun á fjármunum. Bandaríkjamenn áttu bara að sýna sínum eigin olnboga- bömum svolítið meiri rækt og Evrópuþjóðimar gátu bara gert svo vel að klóra sig sjálfar útúr ijúkandi rústunum — eða dáið ella. Fleirum fer væntanlega líkt og Víkveija og þykja þessi boðskapur heldur kaldranalegur. XXX Sprengisandur við Bústaðaveg afsannar þá kenningu, sem mörgum hefur að vísu löngum þótt hæpin, að íslenskir veitingastaðir þurfí endilega að skreyta sig með meira eða minna tilgerðarlegum erlendum nöfnum til þess að öðlast hylli almennings. „Sprengisandur" er eins íslenskt og sjálfúr þjóð- fáninn. Þetta er notalegur og bjart- ur staður og hóflega íburðarmikill þó að bæði húsið og umhverfið beri það með sér að menn hafa ekki verið að horfa í aurana þannig séð. Auk þess gætir skemmtilegs hisp- ursleysis í lýsingunni á krásunum. Þetta er skyndibitastaður þar sem hamborgarinn trónar hæst, og á raflýstum matseðlinum, sem heilsar gestum þá þeir aka í hlaðið, segir einfaldlega um eina gerðina: „Venjulegur með gumsi." Gumsið reyndist hið gómsætasta þegar Víkveiji renndi þama við á dögunum og hamborgarinn sjálfur sveik heldur engan. Lipur oggreið þjónusta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.